Fyrir 100 árum

Íslendingar sendu keppendur á Ólympíuleikana í London 1908 og í Stokkhólmi árið 1912. Leikarnir féllu niður 1916 vegna styrjaldar.

Hins vegar áttu Íslendingar á enga keppendur á Ólympíuleikunum í Antwerpen 1920 – ekki í eigin nafni – en ÍSÍ sendi þó tvo fulltrúa þangað til að fylgjast með.

Annar þeirra var Benedikt G. Waage – Bennó – sem þá var ritstjóri íþróttablaðsins Þróttar en síðar forseti ÍSÍ.

Hann sendi Vísi fréttir frá leikunum og hér með er frétt sem birtist 29. ágúst 1920.

DEILA