Um klukkan fjögur í dag varð lítil flugvél fyrir óhappi í lendingu á Ísafjarðarflugvelli.
Hjólabúnaður virðist hafa gefið sig og er flugvélin föst á brautinni.
Fluvél Air Iceland Connect sem var á leið frá Reykjavík var snúið við.
Farþegar fengu þær upplýsingar að flug mundi frestast um nokkrar klukkustundir af þessum sökum.