Allir muna eftir Ferðumst innahúss laginu sem Halldór Gunnar Flateyringur og fleiri góðir tónlistarmenn glöddu Covídkvíðinn landann með fyrir páska. Færeyingar eru líka þekktir fyrir létta lund og þegar þríeykið okkar tók lagið á Íslandi, birtist kórónuveiran í Færeyjum uppáklædd og leitaði að fólki sem ekki þvoði sér um hendur og hélt sig í hópum.
Nú þegar seinni bylgja veirunnar herjar bæði hjá okkur og hjá Færeyingum er rétt að rifja upp gleðispreð þeirra.
https://www.facebook.com/corona.fo/videos/2434540646856698/