17. júní í Vest­ur­byggð

Eins og víðast hvar verður þjóðhátíðardagurinn 17. júní haldinn hátíðlegur í Vesturbyggð.

Hátíðarguðsþjónusta verður í Patreksfjarðarkirkju kl. 11:00 og

Hátíðardagskrá á Friðþjófstorgi kl.13:00-15:00

Dagskrá
Hátíðarávarp: Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri
Fjallkona
Andlitsmálun
Candy Floss
Grillaðar pylsur
Sjoppa á staðnum – ATH enginn posi
Söngkeppni 15 ára og yngri

Þriggja manna dómnefnd – Verðlaun fyrir 1.-3. sæti
Skráningar á sigridur450@gmail.com fyrir mánudaginn 15. júní! Umsjón: Sigga Gunn

Kl. 16:00 verður svo opnuð sumarsýning í Minjasafninu að Hnjóti og þar verður nýtt merki safnsins kynnt.

DEILA