Alþjóðlegur dagur kvenna og stelpna í vísindum

Alþjóðlegur dagur kvenna og stelpna í vísindum er í dag, 11.febrúar.

Sameinuðu þjóðirnar stofnaðuðu daginn til að vekja athygli á mikilvægi þess að auka þátttöku kvenna og stelpna í vísindum sem er tæplega 30 % í dag.

Konur eru helmingur af mannauð heimsins og þessa auðlind þarf að er nýta betur ef heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun eiga að verða að veruleika.
Deginum hefur verið fagnað árlega síðna 2016 til að vekja athylgi á þessu mikilvæga málefni.

DEILA