Sjö sóttu um starf sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar, en umsóknarfrestur rann út 23. september.
Þeir eru eftirfarandi:
Axel Rodriguez Överby
Ármann Jóhannesson
Elham Aghabalaei Fakhri
Guðrún S. Hilmisdóttir
Jóhann Birkir Helgason
Jóhann Bæring Pálmason
Jón Sigurður Pétursson
Að sögn Tinnu Ólafsdóttur, upplýsingafulltrúa Ísafjaraðrbæjar er fyrstu viðtölum í ráðningarferlinu er lokið.