FréttirÍþróttir Dómaranámskeið fyrir Íslandsmót í boccia 13/09/2019 Deila á Facebook Deila á Twitter Dómaranámskeið í boccia verður á morgun kl 13-17 í Torfnesi og eru allir velkomnir sem vilja leggja til sjálfboðavinnu fyrir Íslandsmótið í Boccia 2019 sem haldið verður á Ísafirði helgina 5-6.október. Tveir dómarar koma vestur og halda námskeiðið.