17. júní – Ísafjarðarbær

Frá þjóðhátíðardeginum í fyrra. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Ísafjörður

kl 11 messa

Á Ísafirði hefjast hátíðahöldin kl 11 með messu í Ísafjarðarkirkju. Sr. Magnús Erlingsson þjónar fyrir altari.

kl 13:45 skrúðganga

Skrúðganga frá Silfurtorgi að Eyrartúni

kl 14 Hátíðardagskrá

Hátíðarræða Pétur Ernir Svavarsson, nýstúdent

Hátíðarkór Tuuli Rähni

Fjallkonan

kl 14:45

Opið svæði á Eyrartúni

Suðureyri

kl 11 

Víðavangshlaup Stefnis.

 

DEILA