Úrslit hafa verið birt í 1. maí golfmótinu á Ísafirði. Efstur varð Jón Gunnar Kanishka Shiransson, Baldur Ingi Jónasson varð annar og þriðji varð Neil Shiran K Þórisson.
Alls voru 11 keppendur, níu frá Golfklúbbi Ísafjarðar og tveir frá Golfklúbbi Bolungavíkur.