Fréttir Hreyfivikan – föstudagur 31/05/2019 Deila á Facebook Deila á Twitter Á dagskrá hreyfiviku UMFÍ á Ísafirði í dag verður viðburður á púttvellinum á Torfnesi. Kl. 14-17.00 Púttum saman. Félagar úr íþróttafélaginu Kubba verða til leiðbeiningar á vellinum. Kylfur og golfboltar á staðnum.