Í gær 18. mai sl, lést á Borgarspítalanum Ársæll Egilsson fyrrum skipstjóri og útgerðarmaður á Tálknafirði.
Hann var fæddur á Steinanesi í Arnarfirði 2. september 1931.
Eiginkona Ársæls var Jóhanna Helga Guðmundsdóttir frá Innstu-Tungu í Tálknafirði (12.feb.1932-26. jan.2017).
Ársæll og Jóhanna bjuggu á Tálknafirði allan sinn aldur og eignuðust 5 börn.