Um páskana opnaði Villi Valli, Vilberg Vilbergsson, sýningu á klippimyndum í veitingastaðnum Heimabyggð á Ísafirði. Troðfullt var út úr dyrum við opnunina og við þetta tækifæri dró Villi Valli fram nikkuna og lék á hana gestum til mikillar ánægju og hafði Rúnar Vilbergsson sér til aðstoðar á trommurnar.
![](https://www.bb.is/wp-content/uploads/2019/04/IMG_1271-2.jpg)
Myndir: Kristinn H. Gunnarsson.
![](https://www.bb.is/wp-content/uploads/2019/04/IMG_1269-1024x683.jpg)