Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu um þungatakmarkanir á vegum.
Vegna hættu á slitlagskemmdum hefur ásþungi verið takmarkaður á eftirfarandi vegum á Vestfjörðum:
Snæfjallastrandarvegur 635 Djúpvegur – Skjaldfannarvegamót 5 tonn. Skjaldfannarvegamót – Kirkja Unaðsdal 2 tonn aðeins jeppafært vegna aurbleytu.
Strandavegur 643 Bjarnarfjarðará – Norðurfjörður 5 tonn.
Drangsnesvegur N 7 tonn.