Vegna aurbleytu og hættu á vegaskemmdum verður ásþungi á Vestfjarðavegi 60 frá Flókalundi að Þingeyri (Dynjandis- og Hrafnseyrarheiðar) takmarkaður við 5 tonn frá kl. 12:00 föstudaginn 4. Janúar 2019.
Samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar er greiðfært að öðru leyti um Vestfirði.