Súðavík: samþykkt að fara í deiliskipulag fyrir kalkþörungaverksmiðu

Hreppsnefnd Súðavíkur samþykkti á fundi sínum í gær samhljóða að  gera breytingu á deiliskipulagi fyrir iðnaðar og atvinnusvæði á Langeyri þannig að lið I1 og
geymslusvæði falli út. Jafnframt leggur sveitarstjórn til að fari verði í deiliskipulag fyrir
kalkþörungaverksmiðju fyrir fyrirhugaða kalkþörungaverksmiðju og þar komi lóð i1 og
geymslusvæði inn.

DEILA