Í fjárhagsáætlun Strandabyggðar er rúmlega 30 milljónir króna færðar undir liðinn annað. Þar af langstærst 26 milljónir króna vegna félagsþjónustu, sem er hækkun v.aukinnar þjónustu og breytingar á reglum um liðveislu.
Aðrir stórir liðir eru Vinnuskóli 3,5 milljónir króna og 2,5 milljónir í umhverfisátak.
Listinn í heild:
Félagsþjónusta, hækkun v.aukinnar þjónustu og breytingar á reglum um liðveislu 26.000.000
Leikskóli, kaup á tækjum og húsbúnaði, kr. 500.000
Grunnskóli, kaup á tækjum og húsbúnaði, kr. 500.000
Tónskóli, kaup á kennslutækjum kr. 200.000
Félagsheimili, kaup á ljósum og öðrum búnai kr. 500.000
Slökkvilið, kaup á 3 göllum kr. 600.000
Skrifstofa, nýtt launakerfi, tölva í afgreiðslu og stóll. Þjónusta v. skjalavörslu, kr. 1.000.000
Opin svæði, umhverfisátak kr.2.500.000
Íbúðir, minniháttar viðhald kr. 250.000
Vinnuskóli kr. 3.500.000. Þar meðtalin laun í vinnuskóla f. allt að 4 skv. samningi við Leikfélag um Strandir í verki.
Dreifnám, ræsting kr.200.000.