Leikskólinn á Flateyri fer óhefðbundna og skemmtilega leið til þess að auglýsa eftir deildarstjóra á leikskólanum. Búið var til myndband og sett á youtube
https://www.youtube.com/watch?v=qIGidKyglWw&fbclid=IwAR31aQCv8MbGnK6-qb49NbWN7rfgWjudVTWVNmpt0lfiui2yanfSi7msfT8
Höfundur er Eyþór Jóvinsson, Flateyringur sem kann ýmislegt fyrir sér á þessum vettvangi.Telja má líklegt að þessi aðferð beri góðan árangur!.