Ólína sótti um starf Þjóðskjalavarðar

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur greint frá því hverjir sóttu um starf Þjóðskjalavarðar. Sjö umsóknir bárust, frá þremur konum og fjórum körlum.

Umsækjendur eru:

Hrafn Sveinbjarnason, héraðsskjalavörður
Hrefna Róbertsdóttir, sviðsstjóri
Jóhannes Hraunfjörð, kennari og leiðsögumaður
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fræðimaður
Sólveig Magnúsdóttir, skjalastjóri
Stefán Friðberg Hjartarson, kennari og ráðgjafi
Þorsteinn Tryggvi Másson, héraðsskjalavörður

DEILA