Fréttir Sumarmynd úr Ingólfsfirði í Strandasýslu 28/11/2018 Deila á Facebook Deila á Twitter Bátar í Ingólfsfirði. Jón Halldórsson, landpóstur á Hólmavík fer víða og tekur gjarnan góðar myndir á ferðum sínum. Hér er ein sem hann tók í Ingólfsfirði sumarið 2012. Það væri gaman að fá upplýsingar um bátana á myndinni.