Örninn er tignarlegur

Haförn í Kollafirði. Mynd Jón Halldórsson.

Jón Halldórsson, landpóstur var á ferð í gær í  Kollafirði í Strandasýslu og náði þessari góðu mynd af haferni. Jón sagði í viðtali við bb.is að líklega væri ekki óðal í Kollafirðinum en þarna sæist nokkuð oft ernir. Arnarhreiður eru skammt frá hinum megin við fjallgarðinn við Breiðafjörðinn.

DEILA