Þann 31. október fór fram Jafnréttisþing Strandabyggðar í Félagsheimilinu á Hólmavík.
Þingið var samvinnuverkefni Félagsþjónustunnar og Grunnskólans á Hólmavík. Fyrirlesarar voru þau eru Jón Alfreðsson, Esther Valdimarsdóttir, Angantýr Ernir Guðmundsson, Egill Viktorsson og María Játvarðardóttir.
Það var margt um manninn á þinginu og mikil ánægja, með það, veitingarnar og ekki síst tónlistaratriði sem sjá má hér að neðan, en María Játvarðsdóttir sendi þessar myndir.
Sæbjörg
sfg@bb.is