Fréttir Regnbogi yfir Bolungavík 12/10/2018 Deila á Facebook Deila á Twitter Mynd: Ásgeir Hólm Agnarsson. Ásgeir Hólm Agnarsson í Súðavík sendi bb.is þessa fallegu mynd af regnboga yfir Bolungavík. Hún er ekki síðri en mynd af regnboganum yfir Hólmavík sem Jón Halldórsson frá Hrófbergi tók fyrir nokkru.