Fjórðungsþing Vestfirðinga stendur yfir

Frá Fjórðungsþingi í dag. Mynd: Bryndís Sigurðardóttir.

63. Fjórðungsþing Vestfirðinga hófst í dag á Ísafirði og stendur í dag og á morgun. Á þinginu verður kosin ný stjórn. Pétur Markan lætur af störfum sem formaður. Óljóst er hver verður kosinn í hans stað, en heimildir bb.is telja líklegt að Hafís Gunnarsdóttir frá Ísafirði og Ingibjörg Benediktsdóttir frá Hólmavík hafi hug á þvi að taka við formennskunni.

 

DEILA