Sjóðið neysluvatn á Hólmavík!

Ekki þarf lengur að sjóða vatn á Hólmavík.

Við könnun á neysluvatni þann 28.júní 2018 á Hólmavík fundust saurgerlar (E.coli) í neysluvatninu. Þetta kemur fram á vef Strandabyggðar. Sem varúðarráðstöfun er fólki ráðlagt að sjóða drykkjarvatnið. Tekið verður sýni í dag, 2. júlí, og upplýst verður um niðurstöður þess um leið og þær berast. Gestir og íbúar Hólmavíkur eru hvattir til að láta orðið berast manna á milli.

Sæbjörg

bb@bb.is

DEILA