Opnunartími Heilsugæslunnar í sumar

Heilbrigðisstofnun Vestfjarðar bíður enn svara frá ráðuneytinu varðandi ráðningu nýs forstjóra.

Í tilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða kemur fram að Heilsugæslusel HVEST verði opið í sumar, ásamt hefðbundinni læknamóttöku frá kl. 08:00 til 16:00 á Ísafirði og Patreksfirði.

Opnunartímar annarra byggðakjarna í nágrenninu verða sem hér stendur:

Bolungarvík , þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 9:00 -11:00

Þingeyri , mánudaga frá kl. 9:00 -11:00 og fimmtudaga 13:00 -15:00

Súðavík, þriðjudaga frá kl. 13:00 -15:00

Suðureyri, miðvikudaga frá kl. 10.20 -12:00

Flateyri, miðvikudaga frá kl. 13:00 -15:00

Bíldudal, fimmtudaga frá kl. 10:30 – 12:00 (ath breyttan tíma)

Tálknafirði, fimmtudaga frá kl. 13:00 – 15:00 (ath breyttan tíma)

Hjúkrunarmóttaka hjúkrunarfræðinga á heilsugæslunni á Ísafirði er opin alla daga milli 8:00-15:30. Best er að hafa fyrst samband símleiðis, til að fá ráðleggingar og/eða álit á sjúkdómseinkennum.

Upplýsingar og tímapantanir eru í síma 450 4500 á Ísafirði og 450 2000 á Patreksfirði.

Margrét Lilja

milla@bb.is

DEILA