Miðvikudagur 16. apríl 2025

Torfnesvöllur verði Olísvöllurinn

Auglýsing

Knattspyrnudeild Vestra hefur farið þess á leit við bæjaryfirvöld að Torfnesvöllur verði nefndur eftir Olís og heiti hér eftir Olísvöllurinn, en Olís er einn styrktaraðila meistaraflokks Vestra. Þetta kemur fram í bréfi Vestra til íþrótta- og tómstundanefndar. Þar kemur fram að nafnabreytingin hafi í för með sér töluverða tekjuaukningu og skapi betri rekstrarmöguleika fyrir liðið.

Óeining var innan íþrótta- og tómstundanefndar um málið og var því vísað til bæjarráðs.

Auglýsing

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing
Auglýsing

Fleiri fréttir