Myndband um „Gullfossa Stranda“

Þeir Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson hafa gefið út myndband um fagra fossa Árneshrepps. Myndbandið var frumsýnt í dag á listahátíð Sigurrósar, Norður og Niður. Á facebook síðu Tómasar kemur fram að það sé „von þeirra að þeir sem sjá myndbandið geti upplifað stemninguna á þessu ósnortna svæði“.

bryndis@bb.is

DEILA