Laugardagur 12. apríl 2025

Fyrstu æfingabúðir vetrarins

Auglýsing

Fádæma hitabylgja síðustu daga breytir engu um hug gönguskíðamanna, þeirra hugur eru uppi til fjalla. Fossavatnsgangan hefur opnað fyrir skráningar í fyrstu æfingabúðir vetrarins sem verða haldnar 23.-26. nóvember.  Æfinbabúðirnar eru einkar góður undirbúningur fyrir hina krefjandi Fossavatnsgöngu sem fer fram í lok apríl. Búðirnar ná yfir fjóra daga og henta fyrir lengra sem skemmra komna í þessari göfugu og heilnæmu íþrótt. Leiðbeinendur verða ekki af verri sortinni, en í stafni Fossavantsgöngunnar standa margir reyndustu skíðagönguköppum landsins.

smari@bb.is

Auglýsing

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir