Fimmtudagur 17. apríl 2025

Blakveisla á helginni

Auglýsing

Það er annasöm helgi hjá blakstúlkum Vestra um helgina. 2. Flokkur stúlkna spilar við Þrótt Reykjavík kl. 11:00 á laugardaginn í Íþróttahúsinu á Þingeyri og er það í fyrsta sinn sem 2. flokkur spilar leiki heima og að heiman.

Á sunnudaginn kl. 14:00 tekur meistaraflokkur kvenna á móti ÍK a á Torfnesi en meistaraflokkur er að mestu byggður upp á yngri leikmönnum sem spila enn með 2. flokki.

bryndis@bb.is

 

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing
Auglýsing

Fleiri fréttir