Föstudagur 18. apríl 2025

Auglýst eftir dómara um helgina

Auglýsing

Dómsmálaráðuneytið mun auglýsa eftir nýjum dómstjóra við Héraðsdóm Vestfjarða um helgina. Eins og greint var frá í vikunni lætur Sigríður Elsa Kjartansdóttir af störfum um mánaðamótin og hefur þá störf við Héraðsdóm Vestfjarða. Dómstólaráð fer með yfirstjórn stjórnsýslu héraðsdómstólanna og Ólöf Finnsdóttir, framkvæmdastjóri dómstólaráðs, segir að þangað til nýr dómari verður skipaður við Héraðsdóm Vestfjarða muni fjórir héraðsdómarar muni skipta með sér verkum við dóminn þannig að ekki verði hætta á að réttarspjöll hljótist í millibilsástandinu.

smari@bb.is

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing
Auglýsing

Fleiri fréttir