Þriðjudagur 22. apríl 2025

80 erlendir dansarar í Edinborgarhúsinu

Auglýsing

Það verður aldeilis hægt að sletta úr klaufunum í Edinborgarhúsinu í kvöld og annað kvöld þegar 80 erlendir dansarar mæta með nýpússaða dansskóna. Dansleikirnir eru öllum opnir og í boði eru stutt námskeið bæði kvöldin fyrir þá sem vilja læra grunnsporin í tjúttinu.

Heimsókn dansarana er í tengslum við hina árlegu Lindy Hop swingdanshátíð Arctic Lindy Exchange.

bryndis@bb.is

Auglýsing

Auglýsing
Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir