Stutt og laggott

Veðurspáin fyrir Vestfirði í dag á vedur.is er stutt, það er norðausta 5 – 13 og yfirleitt léttskýjað. Hiti 10 – 16 stig. Semsagt, fínasta sumarveður.

Fyrir þá sem eru á ferðinni þá er austurland ekki málið í dag, það er hvasst og rigning í nánd. Suðvesturland lítur vel út fyrir helgina, þó gæti hvesst.

Annars eru veðurspár þessa dagana ekki mjög nákvæmar og breytast stöðugt.

bryndis@bb.is

DEILA