Halla Signý Kristjánsdóttir skrifstofu- og fjármálastjóri Bolungarvíkurkaupstaðar sendir Tómasi Guðbjartssyni eftirfarandi áskorun á facebook síðu sinni:
Ég skora á Tómas að taka slaginn með okkur og hjá okkur.
Ekki bara á sumrin heldur árið um kring,.
Okkur Vestfirðinga vantar skurðlækni, okkur vantar líka öfluga menn til að starfa í samfélaginu, taka þátt í því og berjast fyrir það í stóru og smáu.
Hér fengi hann að lifa með náttúrunni , njóta hennar og lúta henni líka .
Það gerum við vestfirðingar allt árið ekki bara í sumarfríum.
TÓMAS
Hvaða landssvæði á Íslandi stendur fremst hvað varðar ósnortið landssvæði? Svari hver fyrir sig?
Tómas taktu slaginn, ég skora á þig,