Hið árlega golfmót Blakknes ehf. fór fram á Syðridalsvelli laugardaginn 22. júlí 2017 í blíðskapar veðri en Blakknes ehf hefur staðið fyrir mótinu í tæpan áratug.
58 keppendur mættu til leiks en það er örlítil fækkun frá í fyrra en þá voru 63 sem tóku þátt.
Úrslit urðu þessi:
Í karlaflokki:
- 1.sæti Ernir Steinn Arnarson GR á 74 höggum
- sæti Chatchai Phothiya GÍ á 76 höggum
- sæti Janusz Pawel Duszak GÍ á 77 höggum
Í kvennaflokki:
- sæti Alma Rún Ragnarsdóttir GKG á 87 höggum
- sæti Bjarney Guðmundsdóttir GÍ á 90 höggum
- sæti Sólveig Pálsdóttir GÍ á 95 höggum.
Í unglingaflokki:
- sæti Ásgeir Óli Kristjánsson GÍ á 92 höggum
- sæti Jón Gunnar Kanishka Shiransson GÍ á 108 höggum
- sæti Hjálmar Helgi Jakobsson GÍ á 132 höggum
Sérstök verðlaun voru veitt fyrir 5 punktahæstu keppendurna:
- sæti Páll Guðmundsson GBO á 34 punktum
- sæti Ernir Steinn Arnarson GR á 34 punktum
- sæti Kristinn Þórir Kristjánsson GÍ á 33 punktum
- sæti Bjarney Guðmundsdóttir GÍ á 33 punktum
- sæti Högni Gunnar Pétursson GÍ á 33 punktum.
Neðangreindir fengu verðlaun fyrir að vera næstir holu á par þrjú holum:
- Ásgeir Óli Kristjánsson GÍ
- Magnús Jónsson GÞ
- Tryggvi Sigtryggsson GÍ
- Víðir Arnarson GÍ
bryndis@bb.is