Sjávarútvegsmótaröðin hafin

Fyrsta mótið í Vestfirsku sjávarútvegsmótaröðinni fór fram í gær. Mótið í gær nefnist Íslandssögumótið, kennt við samnefnda fiskvinnslu á Suðueyri.  Alls verða 8 mót í sumar sem fara fram á golfvöllum víða á Vestfjörðum.

Úrslit í Íslandssögumótinu eru sem hér segir.

Veitt voru verðlaun fyrir 3 efstu sætin í karla-, kvenna- og unglingaflokkum í höggleik og 5 efstu sætin í opnum flokki í punktakeppni.

Karlaflokkur:

1.sæti   Jón Hjörtur Jóhannesson, GÍ, á 72 höggum

2.sæti   Kristinn Þórir Kristjánsson, GÍ, á 73 höggum

3.sæti   Chatchai Phothiya, GÍ, á 75 höggum.

 

Kvennaflokkur:

1.sæti   Björg Sæmundsdóttir, GP, á 87 höggum

2.sæti   Bjarney Guðmundsdóttir, GÍ, á 90 höggum

3.sæti   Anna Guðrún Sigurðardóttir, GÍ, á 94 höggum

 

Unglingflokkur:

1.sæti   Ásgeir Óli Kristjánsson, GÍ, á 76 höggum

2.sæti   Jón Gunnar Kanishka Shiransson, GÍ, á 104 höggum

3.sæti   Atli Þór Jónsson, GKG, á 107 höggum

 

Punktakeppni opinn flokkur:

1.sæti   Ásgeir Óli Kristjánsson með 42 punkta

2.sæti   Kristinn Þórir Kristjánsson, GÍ með 41 punkt

3.sæti   Jón Hjörtur Jóhannesson, GÍ með 40 punkta

4.sæti   Guðbjörn Salmar Jóhannsson, GÍ með 39 punkta

5.sæti   Vilhjálmur V. Matthíasson með 37 punkta.

 

DEILA