Aðalfundur skátafélagsins í kvöld

Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan á Ísafirði heldur aðalfund sinn í skátaheimilinu að Mjallargötu klukkan 20 í kvöld, miðvikudag. Eru allir yngri sem eldri skátar velkomnir til fundarins sem og velunnarar skátahreyfingarinnar.

annska@bb.is

DEILA