Hér má nálgast upptökur af brennunni á Ísafirði á gamlárskvöld, þá var fjöldi fólks samankomin að kveðja árið, fallegur söngur og stórkostleg flugeldasýning.
Þingeyringar skemmtu sér saman á þrettándanum, sumir klæddir í búninga en hefð er fyrir því að börn gangi í hús á þrettándanum og þiggi góðgæti. Með þessari frétt fylgir myndband af skemmtun þeirra Dýrfirðinga og stutt myndbrot sem sýnir hvað gerist þegar drukkinn, miðaldra karlmaður hefur flugelda undir höndum. Má það teljast mikil lukka að ekki hlaust af stórtjón.
Og að lokum er upprifun úr BB sjónvarpi, upptaka af blysgöngu Flateyringa á gamlárskvöld 2012.
Brennan á Ísafirði
https://vimeo.com/201542449
Hættuspil á Þingeyri
https://vimeo.com/201668517
Úr safni BB sjónvarps, gamlárskvöld á Flateyri 2012
https://vimeo.com/56649613
bryndis@bb.is