Miðvikudagur 6. nóvember 2024



Veðurviðvörun: hvassviðri á Vestfjörðum á morgun – vegir gætu lokast

Í tilkynningu frá Veðurstofunni sem var að berast segir að veðurútlitið á morgun hafi versnað á Vestfjörðum og Norðurlandi.

Hjördís Þráinsdóttir ráðin verkefnastjóri hjá Háskólasetri

Hjördís Þráinsdóttir hóf störf hjá Háskólasetri Vestfjarða sem verkefnastjóri í 50% stöðugildi þann 1. nóvember síðastliðinn. Hjördís hefur búið á Ísafirði í...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Fræðsluskylda í stað skólaskyldu

Við viljum öll að börnin okkar læri að hugsa sjálfstætt og geti nýtt hæfileika sína og áhugasvið til að blómstra. Við hljótum...

Katrín S. Árnadóttir, fiðluleikari – in memoriam

            Undirritaður er ekkert að fara í launkofa með það, að hann hefur aldrei á sinni lífsfæddri ævi kynnst...

Hvatning Vestfirðinga til frambjóðenda til Alþingis

Alþingiskosningar eru á næsta leiti og líklegt er að við hittum, næstu 25 daga, frambjóðendur á förnum vegi. Þá er gott að...

Leynist sóun í kvótakerfinu ?

Komin er 40 ára reynsla á kvótakerfi okkar og undanfarin 33 ár hefur allur bolfiskur verið veiddur gegnum aflamarkskerfi. Sóknardagakerfi var aflagt...

Íþróttir

Kúla og kringla Gunnars Huseby

Á heimasíðu Íþróttasambands Íslands er sagt frá heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Laugardal á dögunum þegar Ingólfur Eyfells og Ingibjörg Eyfells komu...

Vestri mætir Uppsveitum í körfunni

Meistaraflokkur karla hjá Vestra mætir liði Uppsveita í 2. deild karla á laugardaginn kl 16:00. Vestramenn hafa farið ágætlega...

Landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024.

Hvatningarverðlaun UMFÍ

Ungmennafélag Grindavíkur, útivist fyrir karla á Ísafirði og skíðafélag Strandamanna hlutu Hvatningarverðlaun UMFÍ 2024. Verðlaunin voru afhent á sambandsráðsfundi UMFÍ sem fram...

Bæjarins besta