Þriðjudagur 2. júlí 2024



LÝÐHÁSKÓLASTYRKIR

UMFÍ og Højskolernes Hus í Kaupmannahöfn eru með samstarfssamning um verkefni tengd námsdvöl íslenskra ungmenna í dönskum lýðháskólum. Højskolernes Hus heldur utan...

Sögustund með sagnameistaranum Einari Kárasyni

Sögustund með vestfirska sagnameistaranum Einari Kárasyni verður næstkomandi sunnudag kl. 16:00 í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal. Þetta er sögustund um...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Gestir skemmtiferðaskipanna GEFA ÍSLENSKU SÉNS

Glöggir vegfarendur hafa ef til vill rekið augun í skilti eða veggspjöld sem komið hefir verið fyrir víðsvegar um Ísafjörð, bæði á...

Nýtt og betra fyrirkomulag grásleppuveiða

Alþingi samþykkti nýverið frumvarp meirihluta atvinnuveganefndar um breytt fyrirkomulag veiðistjórnunar á grásleppu. Það er fagnaðarefni að þingheimur skuli loksins hafa afgreitt og...

Verbúðin í boði VG !

Ég segi mig úr VG vegna svika flokksins við eigin sjávarútvegsstefnu ! VG er að færa Grásleppuna yfir í...

Rafmagnsendur í vestfirskum skógum: nýlegar fréttir af raforkumálum í stærra samhengi

Til er saga hér á Ísafirði af (nafngreindu) ungu barni sem var að ræða við pabba sinn um endurnar sem syntu niðri...

Íþróttir

Golf: Íslandssögumótið á laugardaginn

Á laugardaginn kemur fer fram mót í sjávarútvegsmótaröðinni, Íslandssögumótið.  Íslandssaga á Suðureyri heldur upp á 25 ára afmæli um...

Sex sæmd heiðursmerki úr silfri

Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ og Jörundur Áki Sveinsson starfandi framkvæmdastjóri KSÍ voru viðstaddir fyrsta heimaleik Vestra á nýjum knattspyrnuvelli, Kerecis velli

Vestri: gervigrasvöllurinn vígður á morgun

Á morgun fer fram á nýja Kerecis gervigrasvellinum á Torfnesi á Ísafirði fyrsti leikurinn. Það er knattspyrnulið Vestra í Bestu deildinni, sem...

Jón Gunnar vann Landsbankamótið – Shiran efstur í Hamraborgarmótaröðinni

Landsbankamótið í golf fór fram á síðustu helgi en þar fór með sigur Jón Gunnar Shiransson með 40 punkta. Næstur kom Sævar...

Bæjarins besta