Súðavíkurbúðin opnaði á miðvikudaginn
Sunnvör Johannesen opnaði Súðavíkurbúðina s.l. miðvikudag þ. 11. desember. Í frétt um atburðinn á vefsíðu Súðavíkurhrepps segir að margir hafi lagt leið...
Gafst hún upp á rólunum
Önfirski hagyrðingurinn Jón Jens Kristjánsson er kominn með kveðjuorð til fráfarandi ríkisstjórnar og nýju ríkisstjórninni er heilsað.
Hann...
Aðsendar greinar
Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði
Á síðustu vikum hefur Vestfirðingar vakið athygli á nauðsyn samgöngubóta í fjórðungnum undir merkjum „Vestfjarðalínu“. Þetta ákall um sterkari samgönguinnviði Vestfjarða vísar...
Þakkir á aðventu
Það var mikil og góð reynsla að fara í gegnum nýafstaðna kosningabaráttu sem oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. Baráttan var snörp en á...
Veruleikinn
Með inngöngu í Evrópusambandið myndum við Íslendingar meðal annars ganga inn í ákveðið fyrirkomulag varðandi það hvaða vægi einstök ríki sambandsins hafa...
Núna er ekki eftir neinu að bíða
Það eru óneitanlega jákvæð tíðindi að búið sé að bjóða út síðasta áfanga vegagerðar um Dynjandisheiði. Þetta lá svo sem í loftinu,...
Íþróttir
FÓTBOLTAÁRIÐ 2024 Í MÁLI OG MYNDUM
Út er komin bókin Íslensk knattspyrna 2024 eftir Víði Sigurðsson.Þetta er stærsta bókin frá upphafi, 304 blaðsíður, og hér finnur áhugafólk um...
Hrafna Flóki: 13 keppendur á aðventumóti Ármanns
Þrettán keppendur frá Héraðssambandinu Hrafna Flóka , HHF, í Vesturbyggð tóku þátt í Aðventumót Ármanns í Reykjavík um síðastliðna helgi. Náði þau...
Syntu 24 hringi í kringum Ísland
Landsátakinu Syndum lauk 30. nóvember síðastliðinn en átakið hófst með setningu í Ásvallalaug þann 1. nóvember.
Til þess að taka...
Benedikt Warén frá Vestra í Stjörnuna
Í frétt á vefsíðunni fotbolti.net í gær var sagt frá því að Stjarnan í Garðabæ væri búin að ganga frá kaupum á...