Íþróttir

bb.is | 31.10.14 | 16:55 KFÍ tekur á móti Þór Þorlákshöfn

Mynd með frétt KFÍ mætir úrvalsdeildarliði Þór frá Þorlákshöfn í 32 liða úrslitum Powerade bikarsins kl. 19:15 á sunnudagskvöld í íþróttahúsinu á Torfnesi. Þórsarar hafa á að skipa sterku liði og sitja sem stendur í fjórða sæti deildarinnar með þrjá sigra og eitt tap. Ljóst er því að hér er um verðugt verkefni að ...
Meira

bb.is | 31.10.14 | 14:04Stelpudagur BÍ/Bol á morgun

Mynd með fréttStelpudagur BÍ/Bolungarvíkur verður á morgun í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði og í íþróttahúsinu Árbæ í Bolungarvík. Landsliðskonurnar Harpa Þorsteinsdóttir og Rakel Hönnudóttur verða á svæðinu, spjalla við vestfirskar fótboltastelpur, taka þátt og aðstoða við æfingu gefa eiginhandaráritanir. Dagskrá stelpudaga er eftirfarandi: Í íþróttahúsinu Torfnesi kl.10:30-12:00 fyrir stelpur í 4., 3. ...
Meira

bb.is | 28.10.14 | 13:23Hermann sæmdur heiðurskrossi ÍSÍ

Mynd með fréttÍsfirðingurinn Hermann Níelsson, íþróttafrömuður, hefur verið sæmdur heiðurskrossi Íþrótta- og ólympíusambands Íslands fyrir störf sín í þágu íþrótta í landinu. Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ afhenti Hermanni heiðurskrossinn að viðstaddri fjölskyldu hans og fulltrúum ÍSÍ, á Landsspítalanum við Hringbraut þar sem Hermann dvelur nú vegna illvígra veikinda. Hermann hefur helgað lif ...
Meira

bb.is | 28.10.14 | 09:37Andri Rún­ar til Vík­ings

Mynd með fréttVík­ing­ur Reykja­vík hef­ur fengið til sín fram­herj­ann Andra Rún­ar Bjarnason frá BÍ/​Bol­ung­ar­vík en hann samdi við fé­lagið til þriggja ára. Andri Rún­ar er tæp­lega 24 ára gam­all og hef­ur leikið með BÍ/​Bolungarvík allan sinn fer­il. Hann hef­ur skorað 72 mörk í 164 leikj­um fyr­ir liðið í deild og bik­ar. Í sum­ar ...
Meira

bb.is | 24.10.14 | 16:10Hörkuleikir í körfunni

Mynd með fréttMeistaraflokkur karla hjá KFÍ tekur á móti ÍA kl. 19:15 í kvöld í íþróttahúsinu á Torfnesi. Skagamenn hafa leikið tvo leiki til þessa. Í fyrstu umferð töpuðu þeir á útivelli gegn Breiðablik en í annarri umferð sigruðu þeir Þór frá Akureyri heima. „Okkar menn hafa ekki farið nógu vel af stað ...
Meira

bb.is | 24.10.14 | 09:41Geta æft púttið í Sundhöllinni

Mynd með frétt„Það var verið að vinna í golfvellinum áður en það fór að snjóa,“ segir Tryggvi Sigtryggsson formaður Golfklúbbs Ísafjarðar. „Það var verið að breyta sandgryfjunum og fyrirhugað er að breyta flöt á þriðju braut ef það fer ekki að snjóa. Það er verið að stækka hana og byggja upp aftur og ...
Meira

bb.is | 24.10.14 | 08:12Stórt blakmót um helgina

Mynd með fréttFyrsta mótið í mótaröð 2. deildar Íslandsmótsins í blaki fer fram á Ísafirði um helgina. Keppt er karla- og kvennaflokki í íþróttahúsinu á Torfnesi. Báðir meistaraflokkar blakfélagsins Skells á Ísafirði taka þátt. Á mótinu verða fjórtán lið frá mismunandi stöðum á vestari hluta landsins, eða alls rúmlega 100 keppendur. Liðin sem ...
Meira

bb.is | 22.10.14 | 15:49Miklar breytingar hjá KFÍ

Mynd með fréttMiklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi karlaliðs meistarflokks KFÍ fyrir þessa leiktíð. Þar sem keppnistímabilið er hafið er ekki úr vegi að fara yfir leikmannahópinn og kynna hann rækilega fyrir lesendum síðunnar. Næsti leikur KFÍ er heimaleikur gegn ÍA sem fram fer kl. 19:15 á föstudag.
Meira

bb.is | 22.10.14 | 10:24Jón Hálfdán nýr þjálfari BÍ/Bol

Mynd með fréttJón Hálfdán Pétursson hefur verið ráðinn þjálfari BÍ/Bolungarvíkur í 1. deildinni en hann hefur þjálfað yngri flokka félagsins í mörg ár. Jón Hálfdán skrifaði undir þriggja ára samning við BÍ/Bolungarvík í gærkvöldi. Hann tekur við af Jörundi Áka Sveinssyni sem hefur stýrt BÍ/Bolungarvík undanfarin þrjú tímabil. Nigel Quashie verður Jóni til ...
Meira

bb.is | 22.10.14 | 09:23Íslandsmet hjá Arnfinni

Mynd með fréttÞingeyringurinn Arnfinnur Auðunn Jónsson, Skotfélagi Kópavogs, sigraði í karlaflokki á landsmóti í 50 m liggjandi riffli sem haldið var í íþróttahúsinu Digranesi á sunnudag. Setti hann jafnframt nýtt Íslandsmet í greininni, 619,6 stig, og bætti gamalt met Jóns Þórs Sigurðssonar um 1,3 stig. Guðmundur Helgi Christensen, Skotfélagi Reykjavíkur, varð annar með ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 20.10.14 | 15:02 Þrefalt tap hjá KFÍ

Mynd með frétt Karlaflokkur KFÍ lék tvo leiki um helgina gegn Hetti frá Egilsstöðum og báðir leikirnir enduðu með tapi. Kvennaflokkurinn lék í gær við Njarðvík á útivelli og endaði leikurinn með sigri Njarðvíkur, 81-41. Njarðvíkingar eru með öflugt lið og fyrirfram var vitað að róðurinn yrði þungur. Fyrri leikur karlanna við Hött var ...
Meira

bb.is | 17.10.14 | 11:23Tveir heimaleikir og einn útileikur um helgina

Mynd með fréttÞað verður í nógu að snúast hjá leikmönnum KFÍ um helgina. Karlaliðið mætir Hetti frá Egilsstöðum í tveimur heimaleikjum á morgun og á sunnudag. Leikurinn á morgun hefst klukkan 16:00 og leikurinn á sunnudag kl. 14:00. Í 1. deildinni eru leiknar þrjár umferðir og til að spara ferðakostnað munu Hattarmenn leika ...
Meira

bb.is | 13.10.14 | 13:22Naumt tap í fyrsta leik

Mynd með fréttKFÍ tapaði naumt í sínum fyrsta heimaleik gegn FSu í íþróttahúsinu á Torfnesi á föstudagskvöld, 71-72. Leikurinn fór seint í gang og á fyrstu fimm mínútunum voru aðeins skoruð níu stig í heildina. Það var því sannakallaður haustbragur á spilamennsku beggja liða í upphafi leiks en þegar á leið lifnaði yfir ...
Meira

Eldra efni

Nýjustu úrslit í ensku úrvalsdeildinni

Heimalið Úrslit Útilið
Aston Villa 1 : 0 Liverpool
Bolton 0 : 2 Man.City
Everton 1 : 0 Chelsea
Fulham 2 : 2 Arsenal
Man.Utd. 4 : 2 Blackpool
Newcastle 3 : 3 W.B.A.
Stoke 0 : 1 Wigan
Tottenham 2 : 1 Birmingham
West Ham 0 : 3 Sunderland
Wolves 2 : 3 Blackburn
Man.City 3 : 0 Stoke
Arsenal 1 : 2 Aston Villa
Birmingham 0 : 2 Fulham
Liverpool 0 : 2 Tottenham

Staðan í ensku úrvalsdeildinni

Lið L U J T Mörk Stig
Man.Utd. 38 23 11 4 78 - 37 80
Chelsea 38 21 8 9 69 - 33 71
Man.City 38 21 8 9 60 - 33 71
Arsenal 38 19 11 8 72 - 43 68
Tottenham 38 16 14 8 55 - 46 62
Liverpool 38 17 7 14 59 - 44 58
Everton 38 13 15 10 51 - 45 54
Fulham 38 11 16 11 49 - 43 49
Aston Villa 38 12 12 14 48 - 59 48
Sunderland 38 12 11 15 45 - 56 47
W.B.A. 38 12 11 15 56 - 71 47
Newcastle 38 11 13 14 56 - 57 46
Stoke 38 13 7 18 46 - 48 46
Bolton 38 12 10 16 52 - 56 46
Blackburn 38 11 10 17 46 - 59 43
Wigan 38 9 15 14 40 - 61 42
Wolves 38 11 7 20 46 - 66 40
Birmingham 38 8 15 15 37 - 58 39
Blackpool 38 10 9 19 55 - 78 39
West Ham 38 7 12 19 43 - 70 33

Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni

Dags./tími Lið


Enska 1. deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Barnsley 1 : 0 Millwall
Bristol City 3 : 0 Hull
Burnley 1 : 1 Cardiff
C.Palace 0 : 3 Nott.For.
Leicester 4 : 2 Ipswich
Middlesbro 3 : 0 Doncaster
Norwich 2 : 2 Coventry
Preston 3 : 1 Watford
Q.P.R. 1 : 2 Leeds
Reading 2 : 1 Derby
Scunthorpe 1 : 1 Portsmouth
Swansea 4 : 0 Sheff.Utd.
Portsmouth 0 : 1 Norwich
Cardiff 0 : 3 Middlesbro

Spænska úrvalsd. - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Espanyol 2 : 3 Sevilla
La Coruna 0 : 2 Valencia
Levante 1 : 2 R.Zaragoza
Mallorca 3 : 4 A.Madrid
Osasuna 1 : 0 Villarreal
R.Sociedad 1 : 1 Getafe
Racing 1 : 2 A.Bilbao
Hercules 0 : 0 Sp.Gijon
Real Madrid 8 : 1 Almeria
Malaga 1 : 3 Barcelona
A.Bilbao 1 : 1 Malaga
A.Madrid 2 : 1 Hercules
Almeria 3 : 1 Mallorca
Barcelona 0 : 0 La Coruna

Ítalska A deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Juventus 2 : 2 Napoli
Lecce 2 : 4 Lazio
Roma 3 : 1 Sampdoria
Udinese 0 : 0 Milan
Bologna 0 : 4 Bari
Brescia 2 : 2 Fiorentina
Cagliari 1 : 1 Parma
Genoa 3 : 2 Cesena
Inter 3 : 1 Catania
Palermo 1 : 3 Chievo
Napoli 1 : 1 Inter
Bari 0 : 2 Lecce
Catania 2 : 1 Roma
Cesena 1 : 0 Brescia

Enska 1. deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Q.P.R. 46 24 16 6 71 - 32 88
Norwich 46 23 15 8 83 - 58 84
Swansea 46 24 8 14 69 - 42 80
Cardiff 46 23 11 12 76 - 54 80
Reading 46 20 17 9 77 - 51 77
Nott.For. 46 20 15 11 69 - 50 75
Leeds 46 19 15 12 81 - 70 72
Burnley 46 18 14 14 65 - 61 68
Millwall 46 18 13 15 62 - 48 67
Leicester 46 19 10 17 76 - 71 67
Hull 46 16 17 13 52 - 51 65
Middlesbro 45 17 11 17 67 - 66 62
Ipswich 46 18 8 20 62 - 68 62
Watford 46 16 13 17 77 - 71 61
Bristol City 46 17 9 20 62 - 65 60
Portsmouth 46 15 13 18 53 - 60 58
Barnsley 46 14 14 18 55 - 66 56
Coventry 46 14 13 19 54 - 58 55
Derby 46 13 10 23 58 - 71 49
C.Palace 46 12 12 22 44 - 69 48
Doncaster 45 10 15 20 53 - 80 45
Preston 46 10 12 24 54 - 79 42
Sheff.Utd. 46 11 9 26 44 - 79 42
Scunthorpe 46 12 6 28 43 - 87 42

Spænska úrvalsd. - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Barcelona 38 30 6 2 95 - 21 96
Real Madrid 38 29 5 4 102 - 33 92
Valencia 38 21 8 9 64 - 44 71
Villarreal 38 18 8 12 54 - 44 62
Sevilla 38 17 7 14 62 - 61 58
A.Bilbao 38 18 4 16 59 - 55 58
A.Madrid 38 17 7 14 62 - 53 58
Espanyol 38 15 4 19 46 - 55 49
Osasuna 38 13 8 17 45 - 46 47
Sp.Gijon 38 11 14 13 35 - 42 47
Malaga 38 13 7 18 54 - 68 46
Racing 38 12 10 16 41 - 56 46
R.Zaragoza 38 12 9 17 40 - 53 45
R.Sociedad 38 14 3 21 49 - 66 45
Levante 38 12 9 17 41 - 52 45
Getafe 38 12 8 18 49 - 60 44
Mallorca 38 12 8 18 41 - 56 44
La Coruna 38 10 13 15 31 - 47 43
Hercules 38 9 8 21 36 - 60 35
Almeria 38 6 12 20 36 - 70 30

Ítalska A deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Milan 38 24 10 4 65 - 24 82
Inter 38 23 7 8 69 - 42 76
Napoli 38 21 7 10 59 - 39 70
Udinese 38 20 6 12 65 - 43 66
Lazio 38 20 6 12 55 - 39 66
Roma 38 18 9 11 59 - 52 63
Juventus 38 15 13 10 57 - 47 58
Palermo 38 17 5 16 58 - 63 56
Fiorentina 38 12 15 11 49 - 44 51
Genoa 38 14 9 15 45 - 47 51
Chievo 38 11 13 14 38 - 40 46
Parma 38 11 13 14 39 - 47 46
Catania 38 12 10 16 40 - 52 46
Cagliari 38 12 9 17 44 - 51 45
Cesena 38 11 10 17 38 - 50 43
Bologna 38 11 12 15 35 - 52 42
Lecce 38 11 8 19 46 - 66 41
Sampdoria 38 8 12 18 33 - 49 36
Brescia 38 7 11 20 34 - 52 32
Bari 38 5 9 24 27 - 56 24

Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli