Íþróttir

bb.is | 06.07.15 | 13:24 Ari er Vestfjarðavíkingurinn

Mynd með frétt Vestfjarðavíkingur var krýndur á laugardag og er það Ari Gunnarsson sem var hraustastur kappa sem öttu kappi á mótinu. Aflraunirnar fóru fram víðsvegar á Vestfjörðum. Byrjað var á tunnuhleðslu á Hólmavík á fimmtudag og sama dag fóru kraftajötnarnir til Djúpuvíkur þar sem keppt var í drumbalyftu. Á föstudag var staldrað við ...
Meira

bb.is | 06.07.15 | 11:48Áttunda tapið í sumar

Mynd með fréttTaphrina BÍ/Bolungarvíkur í 1. deild karla hélt áfram á laugardag þegar liðið tapaði fyrir Fjarðabyggð í leik á Reyðarfirði. Vestfirðingarnir léku drjúgan hluta leiksins manni færri, en Joey Spivak var rekinn út af á 33. mínútu með tvö gul spjöld. Austfirðingarnir gengu á lagið, skoruðu í lok fyrri hálfleiks og aftur ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 16:56Sækja Fjarðabyggð heim á morgun

Mynd með fréttLeikmenn BÍ/Bolungarvíkur eiga fyrir höndum langt ferðalag en þeir mæta Fjarðabyggð í 1. deild karla á morgun, laugardag. Leikið verður í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. Gengi liðanna hefur verið ólíkt í deildinni í sumar. Austfirðingarnir eru í þriðja sæti deildarinnar með 15 stig en Vestfirðingarnir í tólfta og neðsta sæti með þrjú ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 14:14Æfingabúðir í rjómablíðu

Mynd með fréttSkíðasamband Íslands stóð fyrir æfingabúðum fyrir unglinga og landsliðsmenn í skíðagöngu um síðustu helgi á Ísafirði og nágrenni. Nýr landsliðsþjálfari, Norðmaðurinn Jostein Hestmann, stjórnaði æfingunni en Steven P. Gromatka, þjálfari hjá Skíðafélagi Ísfirðinga, var honum innan handar. Mjög góð þátttaka var í búðunum en sextán manns tóku þátt, þar með taldir ...
Meira

bb.is | 02.07.15 | 10:27Stúlkurnar mæta Haukum í kvöld

Mynd með fréttMeistaraflokkur ÍR/BÍ/Bolungarvíkur mætir Haukum á HK/Víkingi á Hertz vellinum í kvöld í A-riðli 1. deildar Íslandsmóts kvenna. HK/Víkingur er í efsta sæti riðilsins með 10 stig og stúlkurnar ósigraðar í sumar. Sameiginlegt lið ÍR og BÍ/Bolungarvíkur er með þrjú stig en sex lið eru í riðlinum. Stúlkurnar eiga ekki heimaleik á ...
Meira

bb.is | 30.06.15 | 09:24Efribæjarpúkarnir bestir

Mynd með fréttHið árlega Púkamót í knattspyrnu fór fram á Ísafirði um helgina. „Það tókst svakalega vel. Þetta var fámennt en góðmennt í ár. Við vorum í kringum 30 manns með mökum og tvö lið tókust á rjómablíðu,“ segir Haraldur Leifsson, einn af prímusmótorum mótsins. Tvö lið öttu kappi, lið Efribæjarpúka og Neðribæjarpúka ...
Meira

bb.is | 30.06.15 | 09:01Magdalena og Janusz sigruðu

Mynd með fréttOpna Íslandsbankamótið í golfi fór fram í blíðskaparveðri á Tungudalsvelli á Ísafirði á laugardag. Leikinn var höggleikur án forgjafar í karla og kvennaflokki og punktakeppni með forgjöf í karla og kvennaflokki. Íslandsbanki gaf vegleg verðlaun en aðeins var hægt að vinna til verðlauna í einum flokki. Úrslit í mótinu urðu sem ...
Meira

bb.is | 29.06.15 | 15:01Sjöunda tap sumarsins

Mynd með fréttBÍ/Bolungarvík tapaði gegn Fram í 1. deild karla á laugardag á Torfnesvelli. Tapið verður að teljast súrt fyrir heimamenn sem spiluðu oft og tíðum nokkuð vel, þrátt fyrir að takast ekki að skora. Í seinni hálfleik tókst Frömurum að nýta sér skyndisóknir og í einni slíkri fengu þeir dæmda vægast sagt ...
Meira

bb.is | 29.06.15 | 11:20Jafntefli við Stálúlfa

Mynd með fréttKnattspyrnufélagið Hörður á Ísafirði tók á móti Stálúlfum frá Kópavogi í gær á Torfnesvelli og var það jafn og spennandi leikur. Harðverjar skoruðu tvö mörk í fyrri hálfleik, en Úlfarnir náðu að svara með marki rétt fyrir leikhlé og staðan 2-1 fyrir Hörð þegar liðin gengu til búningsklefa. Í seinni hálfleik ...
Meira

bb.is | 26.06.15 | 17:16ÍV eða Vestri?

Mynd með fréttSeinni umferð kosningar um nafn á nýju sameinuðu íþróttafélagi á norðanverðum Vestfjörðum er hafin. Kosið verður á milli tveggja nafna, ÍV (Íþróttafélag Vestfjarða) og Vestri. Um er að ræða sameiginlegt nafn fyrir Sundfélagið Vestra, Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar, Boltafélag Ísafjarðar, Blakfélagið Skell, auk knattspyrnudeildar Ungmennafélags Bolungarvíkur. Kosningin stendur í viku eins og fyrri ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 24.06.15 | 15:02 Nýr leikmaður til BÍ/Bolungarvíkur

Mynd með frétt Danski varn­ar­maður­inn Al­ex­and­er Jackson Möller hef­ur ákveðið að ganga aft­ur til liðs við knatt­spyrnulið BÍ/​Bol­ung­ar­vík­ur. Dan­inn mun spila með Djúp­mönn­um seinni hluta tíma­bils­ins í 1. deild­inni en hann verður ekki gjald­geng­ur fyrr en opnað verður fyr­ir fé­laga­skipti 15. júlí. BÍ/​Bol­ung­ar­vík er í mik­illi fall­bar­áttu með aðeins þrjú stig eft­ir sjö leiki.
Meira

bb.is | 23.06.15 | 14:14Erfið fallbarátta hjá BÍ/Bolungarvík

Mynd með fréttLið BÍ/Bolungarvíkur í meistaraflokki í 1. deild karla tapaði á útivelli fyrir KA á Akureyri um helgina með tveimur mörkum gegn engu. Fyrra markið kom á 7. mínútu og það seinna á 67. mínútu. Þjálfari KA fékk að líta gula spjaldið á 80. mínútu. BÍ/Bol er í ellefta og næstneðsta sæti ...
Meira

bb.is | 23.06.15 | 13:23Evrópumeistari unglinga í kraftlyftingum

Mynd með fréttÍþróttafélagið Hörður á Patreksfirði hefur eignast Evrópumeistara unglinga í kraftlyftingum. Þorbergur Guðmundsson tók þátt í EM unglinga sem haldið var í Ungverjalandi í apríl og hafnaði í 2. sæti. Eftir mótið voru keppendur teknir í lyfjapróf og liggur nú fyrir að sá sem hafnaði í 1. sæti í +120 kg flokki ...
Meira

Eldra efni

Nýjustu úrslit í ensku úrvalsdeildinni

Heimalið Úrslit Útilið
Aston Villa 1 : 0 Liverpool
Bolton 0 : 2 Man.City
Everton 1 : 0 Chelsea
Fulham 2 : 2 Arsenal
Man.Utd. 4 : 2 Blackpool
Newcastle 3 : 3 W.B.A.
Stoke 0 : 1 Wigan
Tottenham 2 : 1 Birmingham
West Ham 0 : 3 Sunderland
Wolves 2 : 3 Blackburn
Man.City 3 : 0 Stoke
Arsenal 1 : 2 Aston Villa
Birmingham 0 : 2 Fulham
Liverpool 0 : 2 Tottenham

Staðan í ensku úrvalsdeildinni

Lið L U J T Mörk Stig
Man.Utd. 38 23 11 4 78 - 37 80
Chelsea 38 21 8 9 69 - 33 71
Man.City 38 21 8 9 60 - 33 71
Arsenal 38 19 11 8 72 - 43 68
Tottenham 38 16 14 8 55 - 46 62
Liverpool 38 17 7 14 59 - 44 58
Everton 38 13 15 10 51 - 45 54
Fulham 38 11 16 11 49 - 43 49
Aston Villa 38 12 12 14 48 - 59 48
Sunderland 38 12 11 15 45 - 56 47
W.B.A. 38 12 11 15 56 - 71 47
Newcastle 38 11 13 14 56 - 57 46
Stoke 38 13 7 18 46 - 48 46
Bolton 38 12 10 16 52 - 56 46
Blackburn 38 11 10 17 46 - 59 43
Wigan 38 9 15 14 40 - 61 42
Wolves 38 11 7 20 46 - 66 40
Birmingham 38 8 15 15 37 - 58 39
Blackpool 38 10 9 19 55 - 78 39
West Ham 38 7 12 19 43 - 70 33

Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni

Dags./tími Lið


Enska 1. deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Barnsley 1 : 0 Millwall
Bristol City 3 : 0 Hull
Burnley 1 : 1 Cardiff
C.Palace 0 : 3 Nott.For.
Leicester 4 : 2 Ipswich
Middlesbro 3 : 0 Doncaster
Norwich 2 : 2 Coventry
Preston 3 : 1 Watford
Q.P.R. 1 : 2 Leeds
Reading 2 : 1 Derby
Scunthorpe 1 : 1 Portsmouth
Swansea 4 : 0 Sheff.Utd.
Portsmouth 0 : 1 Norwich
Cardiff 0 : 3 Middlesbro

Spænska úrvalsd. - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Espanyol 2 : 3 Sevilla
La Coruna 0 : 2 Valencia
Levante 1 : 2 R.Zaragoza
Mallorca 3 : 4 A.Madrid
Osasuna 1 : 0 Villarreal
R.Sociedad 1 : 1 Getafe
Racing 1 : 2 A.Bilbao
Hercules 0 : 0 Sp.Gijon
Real Madrid 8 : 1 Almeria
Malaga 1 : 3 Barcelona
A.Bilbao 1 : 1 Malaga
A.Madrid 2 : 1 Hercules
Almeria 3 : 1 Mallorca
Barcelona 0 : 0 La Coruna

Ítalska A deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Juventus 2 : 2 Napoli
Lecce 2 : 4 Lazio
Roma 3 : 1 Sampdoria
Udinese 0 : 0 Milan
Bologna 0 : 4 Bari
Brescia 2 : 2 Fiorentina
Cagliari 1 : 1 Parma
Genoa 3 : 2 Cesena
Inter 3 : 1 Catania
Palermo 1 : 3 Chievo
Napoli 1 : 1 Inter
Bari 0 : 2 Lecce
Catania 2 : 1 Roma
Cesena 1 : 0 Brescia

Enska 1. deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Q.P.R. 46 24 16 6 71 - 32 88
Norwich 46 23 15 8 83 - 58 84
Swansea 46 24 8 14 69 - 42 80
Cardiff 46 23 11 12 76 - 54 80
Reading 46 20 17 9 77 - 51 77
Nott.For. 46 20 15 11 69 - 50 75
Leeds 46 19 15 12 81 - 70 72
Burnley 46 18 14 14 65 - 61 68
Millwall 46 18 13 15 62 - 48 67
Leicester 46 19 10 17 76 - 71 67
Hull 46 16 17 13 52 - 51 65
Middlesbro 45 17 11 17 67 - 66 62
Ipswich 46 18 8 20 62 - 68 62
Watford 46 16 13 17 77 - 71 61
Bristol City 46 17 9 20 62 - 65 60
Portsmouth 46 15 13 18 53 - 60 58
Barnsley 46 14 14 18 55 - 66 56
Coventry 46 14 13 19 54 - 58 55
Derby 46 13 10 23 58 - 71 49
C.Palace 46 12 12 22 44 - 69 48
Doncaster 45 10 15 20 53 - 80 45
Preston 46 10 12 24 54 - 79 42
Sheff.Utd. 46 11 9 26 44 - 79 42
Scunthorpe 46 12 6 28 43 - 87 42

Spænska úrvalsd. - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Barcelona 38 30 6 2 95 - 21 96
Real Madrid 38 29 5 4 102 - 33 92
Valencia 38 21 8 9 64 - 44 71
Villarreal 38 18 8 12 54 - 44 62
Sevilla 38 17 7 14 62 - 61 58
A.Bilbao 38 18 4 16 59 - 55 58
A.Madrid 38 17 7 14 62 - 53 58
Espanyol 38 15 4 19 46 - 55 49
Osasuna 38 13 8 17 45 - 46 47
Sp.Gijon 38 11 14 13 35 - 42 47
Malaga 38 13 7 18 54 - 68 46
Racing 38 12 10 16 41 - 56 46
R.Zaragoza 38 12 9 17 40 - 53 45
R.Sociedad 38 14 3 21 49 - 66 45
Levante 38 12 9 17 41 - 52 45
Getafe 38 12 8 18 49 - 60 44
Mallorca 38 12 8 18 41 - 56 44
La Coruna 38 10 13 15 31 - 47 43
Hercules 38 9 8 21 36 - 60 35
Almeria 38 6 12 20 36 - 70 30

Ítalska A deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Milan 38 24 10 4 65 - 24 82
Inter 38 23 7 8 69 - 42 76
Napoli 38 21 7 10 59 - 39 70
Udinese 38 20 6 12 65 - 43 66
Lazio 38 20 6 12 55 - 39 66
Roma 38 18 9 11 59 - 52 63
Juventus 38 15 13 10 57 - 47 58
Palermo 38 17 5 16 58 - 63 56
Fiorentina 38 12 15 11 49 - 44 51
Genoa 38 14 9 15 45 - 47 51
Chievo 38 11 13 14 38 - 40 46
Parma 38 11 13 14 39 - 47 46
Catania 38 12 10 16 40 - 52 46
Cagliari 38 12 9 17 44 - 51 45
Cesena 38 11 10 17 38 - 50 43
Bologna 38 11 12 15 35 - 52 42
Lecce 38 11 8 19 46 - 66 41
Sampdoria 38 8 12 18 33 - 49 36
Brescia 38 7 11 20 34 - 52 32
Bari 38 5 9 24 27 - 56 24

Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli