Íþróttir

bb.is | 30.07.15 | 15:50 Stórtap fyrir Þór

Mynd með frétt BÍ/Bolungarvík tapaði stórt fyrir Þór á Þórsvelli á Akureyri í gær. Þór komst yfir á 2. mínútu en Pape Mamadou Faye jafnaði fyrir BÍ/Bol eftir hálftíma leik. Þórsarar komust aftur yfir rétt fyrir hálfleik. Eftir klukkutíma leik fékk Elmar Atli Garðarsson sitt annað gula spjald og sendur út af með rautt. ...
Meira

bb.is | 30.07.15 | 15:02Ómar vann silfur á Special Olympics

Mynd með fréttBadmintonkappinn Ómar Karvel Guðmundsson frá Suðureyri vann í gær til silfurverðlauna á Special Olympics sem er haldið í Los Angeles í Bandaríkjunum. Ómar Karvel keppir í tvíliðaleik á morgun með systur sinni Petru Dröfn. Um systkinanna á Special Olympics var fjallað um í BB fyrri skemmstu og má lesa um það ...
Meira

bb.is | 30.07.15 | 14:51Nigel Quashi aftur til BÍ/Bol

Mynd með fréttNigel Quashie er á ný orðinn aðstoðarþjálfari BÍ/Bolungarvíkur í 1. deildinni. Quashie spilaði með BÍ/Bolungarvík 2013 og 2014 og síðastliðið haust var hann ráðinn spilandi aðstoðarþjálfari. Í vor var því samstarfi slitið en Nigel hefur í sumar haldið áfram að þjálfa yngri flokka BÍ/Bolungarvíkur við góðan orðstír. Nigel verður Jóni Hálfdáni ...
Meira

bb.is | 09.05.12 | 11:33Herrakvöld hjá fótboltamönnum

Mynd með fréttÁrvisst herrakvöld BÍ/Bolungarvíkur verður haldið í Guðmundarbúð á Ísafirði á laugardagskvöld. „Senn fer vetri að ljúka og kominn tími á að skemmta okkur saman og hita upp fyrir komandi vertíð í sumar,“ segir í tilkynningu. Með veislustjórn fer skemmtikrafturinn Sólmundur Hólm en aðalræðumaður kvöldsins verður skákmeistarinn Magnús Pálmi Örnólfsson. Kokkurinn Halldór ...
Meira

bb.is | 04.05.12 | 16:06BÍ/Bolungarvík spáð níunda sæti

Mynd með fréttLiði BÍ/Bolungarvíkur er spáð níunda sæti í fyrstu deild karla í sumar á vefsíðunni fotbolti.net. Þar er þess getið að liðið sé á sínu öðru tímabili í deildinni en fari með aðrar áherslur inn í mótið nú en í fyrra, t.a.m. hafi fækkað í „útlendingahersveit“ liðsins.
Meira

bb.is | 30.04.12 | 16:48Fossavatnsgangan vekur athygli erlendis

Mynd með fréttFjallað er um nýafstaðna Fossavatnsgöngu á langrenn.com sem er þekktasti skíðagönguvefmiðill Norðurlanda. Þar er lýst hve spennandi gangan hafi verið en einungis mínútu munaði milli sigurvegarans í karlaflokki, Markus Jönsson frá Svíþjóð, og finnska heimsmeistarans og Ólympíufarans Aino-Kaisa Saarinen, sem varð fyrst kvenna í mark í 50 km göngunni.
Meira

mbl.is | 07.11.11 | 11:03Ferdinand fékk morðhótun

Lögreglan í London hefur upplýst að hafin sé rannsókn á morðhótun sem Anton Ferdinand leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins QPR fékk í síðustu viku. Bréf barst í höfuðstöðvar QPR á Loftus Road á föstudaginn að því fram kemur í enska blaðinu The Sun í dag en forráðamenn félagsins ákváðu að sýna leikmanninum ekki ...
Meira

mbl.is | 07.11.11 | 10:02Agger: Eins og hauslausar hænur

Mynd með fréttDaniel Agger varnarmaður Liverpool segir að liðið hafi litið út eins og hauslausar hænur í viðureigninni gegn nýliðum Swansea á Anfield á laugardaginn. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan í leiknum. ,,Stundum litum við út eins og hauslausar hænur hlaupandi í hringi eftir boltanum. Ég held að við leikmenn séu allir reiðir og ...
Meira

mbl.is | 07.11.11 | 08:13Arnar góður gegn meisturunum

Arnar Þór Viðarsson átti góðan leik á miðjunni gegn Cercle Brugge í gærkvöld þegar liðið gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Anderlecht að velli, 1:0, í toppslag belgísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Arnar lék allan tímann eins og í öllum tólf leikjum liðsins á tímabilinu en hann hefur átt afar ...
Meira

mbl.is | 07.11.11 | 08:10Patrekur vann sinn fyrsta leik

Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkismanna, fagnaði sínum fyrsta sigri í gær þegar Austurríkismenn lögðu Hvít-Rússa, 31:28, á æfingamóti sem haldið var í Póllandi en áður höfðu lærisveinar Patreks tapað fyrir Pólverjum, 29:27 og Rússum, 33:26. „Ég var ánægður með frammistöðu okkar á mótinu en margir ungir leikmenn fengu að spreyta sig með ...
Meira

Eldra efni

mbl.is | 04.11.11 | 15:06 Ungverjar skelltu Serbum

Ungverjar unnu Serba með sjö marka mun, 32:25, á alþjóðlegu móti í handknattleik karla í Nis í Serbíu í gær, en mótið upphitun fyrir heimamenn fyrir Evrópumeistaramótið sem haldið verður í Serbíu í janúar. Í hinum leik mótsins í gær unnu Tékka lið Króata, 33:31, þar sem Filip Jicha, lærisveinn Alfreðs ...
Meira

mbl.is | 04.11.11 | 14:07Ekkert heyrt frá AG

„Þú segir mér fréttir. Ég er að heyra þetta í fyrsta sinn," sagði Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handknattleik og þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen, um frétt dagblaðsins danska dagblaðsins Politiken í morgun að hann væri einn þriggja línumanna sem danska meistaraliðið AG Köbenhavn hefur í sigtinu um þessar mundir. Auk ...
Meira

mbl.is | 04.11.11 | 13:08Tévez hyggst kæra Graeme Souness

Carlos Tévez hyggst kæra Graeme Souness, fyrrum landsliðsmann Skota og m.a. leikmann og síðar knattspyrnustjóra Liverpool, fyrir ummæli í sín garð eftir atvikið fræga í München þar sem Tévez tók ekki þátt í leiknum við Bayern, einhverra hluta vegna. Tévez hefur þráfaldlega hafnað þeim orðum Robertos Mancinis knattspyrnustjóra City að hann ...
Meira

Eldra efni

Nýjustu úrslit í ensku úrvalsdeildinni

Heimalið Úrslit Útilið
Aston Villa 1 : 0 Liverpool
Bolton 0 : 2 Man.City
Everton 1 : 0 Chelsea
Fulham 2 : 2 Arsenal
Man.Utd. 4 : 2 Blackpool
Newcastle 3 : 3 W.B.A.
Stoke 0 : 1 Wigan
Tottenham 2 : 1 Birmingham
West Ham 0 : 3 Sunderland
Wolves 2 : 3 Blackburn
Man.City 3 : 0 Stoke
Arsenal 1 : 2 Aston Villa
Birmingham 0 : 2 Fulham
Liverpool 0 : 2 Tottenham

Staðan í ensku úrvalsdeildinni

Lið L U J T Mörk Stig
Man.Utd. 38 23 11 4 78 - 37 80
Chelsea 38 21 8 9 69 - 33 71
Man.City 38 21 8 9 60 - 33 71
Arsenal 38 19 11 8 72 - 43 68
Tottenham 38 16 14 8 55 - 46 62
Liverpool 38 17 7 14 59 - 44 58
Everton 38 13 15 10 51 - 45 54
Fulham 38 11 16 11 49 - 43 49
Aston Villa 38 12 12 14 48 - 59 48
Sunderland 38 12 11 15 45 - 56 47
W.B.A. 38 12 11 15 56 - 71 47
Newcastle 38 11 13 14 56 - 57 46
Stoke 38 13 7 18 46 - 48 46
Bolton 38 12 10 16 52 - 56 46
Blackburn 38 11 10 17 46 - 59 43
Wigan 38 9 15 14 40 - 61 42
Wolves 38 11 7 20 46 - 66 40
Birmingham 38 8 15 15 37 - 58 39
Blackpool 38 10 9 19 55 - 78 39
West Ham 38 7 12 19 43 - 70 33

Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni

Dags./tími Lið


Enska 1. deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Barnsley 1 : 0 Millwall
Bristol City 3 : 0 Hull
Burnley 1 : 1 Cardiff
C.Palace 0 : 3 Nott.For.
Leicester 4 : 2 Ipswich
Middlesbro 3 : 0 Doncaster
Norwich 2 : 2 Coventry
Preston 3 : 1 Watford
Q.P.R. 1 : 2 Leeds
Reading 2 : 1 Derby
Scunthorpe 1 : 1 Portsmouth
Swansea 4 : 0 Sheff.Utd.
Portsmouth 0 : 1 Norwich
Cardiff 0 : 3 Middlesbro

Spænska úrvalsd. - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Espanyol 2 : 3 Sevilla
La Coruna 0 : 2 Valencia
Levante 1 : 2 R.Zaragoza
Mallorca 3 : 4 A.Madrid
Osasuna 1 : 0 Villarreal
R.Sociedad 1 : 1 Getafe
Racing 1 : 2 A.Bilbao
Hercules 0 : 0 Sp.Gijon
Real Madrid 8 : 1 Almeria
Malaga 1 : 3 Barcelona
A.Bilbao 1 : 1 Malaga
A.Madrid 2 : 1 Hercules
Almeria 3 : 1 Mallorca
Barcelona 0 : 0 La Coruna

Ítalska A deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Juventus 2 : 2 Napoli
Lecce 2 : 4 Lazio
Roma 3 : 1 Sampdoria
Udinese 0 : 0 Milan
Bologna 0 : 4 Bari
Brescia 2 : 2 Fiorentina
Cagliari 1 : 1 Parma
Genoa 3 : 2 Cesena
Inter 3 : 1 Catania
Palermo 1 : 3 Chievo
Napoli 1 : 1 Inter
Bari 0 : 2 Lecce
Catania 2 : 1 Roma
Cesena 1 : 0 Brescia

Enska 1. deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Q.P.R. 46 24 16 6 71 - 32 88
Norwich 46 23 15 8 83 - 58 84
Swansea 46 24 8 14 69 - 42 80
Cardiff 46 23 11 12 76 - 54 80
Reading 46 20 17 9 77 - 51 77
Nott.For. 46 20 15 11 69 - 50 75
Leeds 46 19 15 12 81 - 70 72
Burnley 46 18 14 14 65 - 61 68
Millwall 46 18 13 15 62 - 48 67
Leicester 46 19 10 17 76 - 71 67
Hull 46 16 17 13 52 - 51 65
Middlesbro 45 17 11 17 67 - 66 62
Ipswich 46 18 8 20 62 - 68 62
Watford 46 16 13 17 77 - 71 61
Bristol City 46 17 9 20 62 - 65 60
Portsmouth 46 15 13 18 53 - 60 58
Barnsley 46 14 14 18 55 - 66 56
Coventry 46 14 13 19 54 - 58 55
Derby 46 13 10 23 58 - 71 49
C.Palace 46 12 12 22 44 - 69 48
Doncaster 45 10 15 20 53 - 80 45
Preston 46 10 12 24 54 - 79 42
Sheff.Utd. 46 11 9 26 44 - 79 42
Scunthorpe 46 12 6 28 43 - 87 42

Spænska úrvalsd. - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Barcelona 38 30 6 2 95 - 21 96
Real Madrid 38 29 5 4 102 - 33 92
Valencia 38 21 8 9 64 - 44 71
Villarreal 38 18 8 12 54 - 44 62
Sevilla 38 17 7 14 62 - 61 58
A.Bilbao 38 18 4 16 59 - 55 58
A.Madrid 38 17 7 14 62 - 53 58
Espanyol 38 15 4 19 46 - 55 49
Osasuna 38 13 8 17 45 - 46 47
Sp.Gijon 38 11 14 13 35 - 42 47
Malaga 38 13 7 18 54 - 68 46
Racing 38 12 10 16 41 - 56 46
R.Zaragoza 38 12 9 17 40 - 53 45
R.Sociedad 38 14 3 21 49 - 66 45
Levante 38 12 9 17 41 - 52 45
Getafe 38 12 8 18 49 - 60 44
Mallorca 38 12 8 18 41 - 56 44
La Coruna 38 10 13 15 31 - 47 43
Hercules 38 9 8 21 36 - 60 35
Almeria 38 6 12 20 36 - 70 30

Ítalska A deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Milan 38 24 10 4 65 - 24 82
Inter 38 23 7 8 69 - 42 76
Napoli 38 21 7 10 59 - 39 70
Udinese 38 20 6 12 65 - 43 66
Lazio 38 20 6 12 55 - 39 66
Roma 38 18 9 11 59 - 52 63
Juventus 38 15 13 10 57 - 47 58
Palermo 38 17 5 16 58 - 63 56
Fiorentina 38 12 15 11 49 - 44 51
Genoa 38 14 9 15 45 - 47 51
Chievo 38 11 13 14 38 - 40 46
Parma 38 11 13 14 39 - 47 46
Catania 38 12 10 16 40 - 52 46
Cagliari 38 12 9 17 44 - 51 45
Cesena 38 11 10 17 38 - 50 43
Bologna 38 11 12 15 35 - 52 42
Lecce 38 11 8 19 46 - 66 41
Sampdoria 38 8 12 18 33 - 49 36
Brescia 38 7 11 20 34 - 52 32
Bari 38 5 9 24 27 - 56 24

Leitarvélin

Útgefandi

Athafnagleði ehf
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 690715-0740
netfang: bryndis@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli