Íþróttir

bb.is | 26.05.15 | 16:57 Tap í fyrsta heimaleiknum

Mynd með frétt BÍ/Bolungarvík mátti þola 1-3 tap gegn Þór Akureyri í fyrsta heimaleik liðsins á Ísafirði þetta sumarið. Lið BÍ/Bolungarvíkur átti í heild slæman dag og þá sérstaklega vörnin sem gaf boltann oft frá sér á hættulegum stöðum og kom fyrsta markið t.d. eftir mistök varnarmannsins, Calvin Crooks. Leikmenn BÍ/Bolungarvíkur voru nokkuð vel ...
Meira

bb.is | 22.05.15 | 13:23Tíu fengu silfurmerki HSV

Mynd með fréttTíu einstaklingar fengu silfurmerki Héraðssambands Vestfirðinga á héraðsþingi sambandsins á Þingeyri í fyrradag. Silfurmerki er veitt fyrir gott og óeigingjarnt starf innan íþróttahreyfingarinnar. Íþróttafélög innan vébanda HSV sjá um tilnefningarnar. Úr Blakfélaginu Skelli voru tilnefndar Harpa Grímsdóttir, Sólveig Pálsdóttir og Þorgerður Karlsdóttir. Skíðafélag Ísfirðinga tilnefndi Gunnar Þór Sigurðsson, Jónas Gunnlaugsson, Sigurð ...
Meira

bb.is | 22.05.15 | 11:24Þórsarar mæta á Torfnes á morgun

Mynd með fréttBÍ/Bolungarvík tekur á móti Þór frá Akureyri í þriðju umferð 1. deildar karla á Torfnesvelli á morgun. Þórsarar töpuðu fyrir Þrótti í fyrstu umferð en unnu góðan sigur á Fram um síðustu helgi. „Við erum bara sprækir og til í slaginn. Það er smá hnjask hjá nokkrum leikmönnum eftir leikinn í ...
Meira

bb.is | 21.05.15 | 15:50BÍ/Bol fékk Þrótt í bikarnum

Mynd með fréttDregið var í 32-liða úrslit í Borgunarbikar karla í hádeginu. BÍ/Bolungarvík fékk erfiðan útileik við Þrótt en skemmst er að minnast þegar Þróttarar kjöldrógu BÍ/Bol 5-0 í deildarleik á laugardag. 32-liða úrslitin verða leikin dagana 2. og 3. júní. BÍ/Bol komst áfram í bikarnum með góðum 6-0 sigri á Skallagrími ...
Meira

bb.is | 21.05.15 | 13:23Uppskeruhátíð KFÍ í dag

Mynd með fréttUppskeruhátíð yngri flokka KFÍ verður haldin með pomp og prakt í íþróttahúsinu á Torfnesi í dag. Hátíðin hefst kl. 17 og verður lokið vel áður en Júróvisjóndagskrá kvöldsins hefst. Hátíðin er ætluð iðkendum félagsins á aldrinum 6-16 ára, fjölskyldum þeirra, þjálfurum og velunnurum félagsins. Veittar verða viðurkenningar, allir gestir fá að ...
Meira

bb.is | 21.05.15 | 10:57Meðal bestu körfuboltabúða hérlendis

Mynd með fréttÁrlegar körfuboltabúðir KFÍ hefjast 2. júní og er von á hátt í 100 þátttakendum í búðirnar sem eru haldnar í sjöunda sinn í ár. Búið er að ganga frá komu mjög öflugs þjálfarateymis og verður Borce Ilievski yfirþjálfari sem er að góðu kunnur sem fyrrverandi þjálfari KFÍ. Birna Lárusdóttir situr í ...
Meira

bb.is | 20.05.15 | 15:49Þrír Bolvíkingar náðu draumahögginu á Islantilla

Mynd með fréttIslantilla golfvöllurinn á Spáni hefur líklega verið vinsælasti golfvöllur Íslendinga erlendis síðustu tuttugu árin. Hundruðir Íslendinga sækja völlinn heim á ári hverju enda aðstaðan þar eins og best verður á kosið auk þess sem staðurinn státar af einum besta golffararstjóra landsins, Sigurði Hafsteinssyni golfkennara. Vestfirðingar hafa verið iðnir að sækja völlinn ...
Meira

bb.is | 20.05.15 | 11:49Stórsigur í bikarnum

Mynd með fréttBÍ/Bolungarvík vann stóran sigur á Skallagrími í Borgunarbikarnum í gærkvöldi. Leiknum lauk með 6-0 sigri BÍ/Bol og er liðið komið áfram í bikarnum. Leikið var á gervigrasinu á Torfnesi þar sem grasvöllurinn hefur ekki tekið nægilega við sér. BÍ/Bol höfðu yfirburði frá fyrstu mínútu leiksins og Nikulás Jónsson braut ísinn um ...
Meira

bb.is | 19.05.15 | 14:52Skipt í samræmi við veltu

Mynd með fréttAðalstjórn BÍ á eftir að koma saman og fjalla um skiptingu styrks Landsbankans til BÍ/Bolungarvíkur. „Það var gengið frá þessum styrk í flýti þar sem þörf var á peningunum. Það var búið að stilla upp samningnum í samræmi við fyrri ár og þar var kvennaboltinn ekki inni. Ég lét breyta þessu ...
Meira

bb.is | 19.05.15 | 13:24Segir BÍ/Bol sjá um skiptingu styrksins

Mynd með fréttLandsbankinn styrkir BÍ/Bolungarvík og lætur félaginu eftir um að skipta styrknum milli deilda félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbankanum. Athygli hefur vakið að einnar milljóna króna styrkur frá Landsbankanum skiptist ójafnt milli deilda félagsins. Meistaraflokkur karla fær 750 þúsund, meistaraflokkur kvenna 150 þúsund og barna- og unglingastarf fær sömuleiðis ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 19.05.15 | 11:48 Fyrsti heimaleikurinn í kvöld

Mynd með frétt Meistaraflokkur BÍ/Bolungarvíkur leikur sinn fyrsta heimaleik í kvöld þegar liðið mætir Skallagrími í Borgunarbikar karla. Leikurinn fer fram á Torfnesvelli og hefst kl. 19. Borgfirðingarnir í Skallagrími leika í fjórðu deild Íslandsmótsins. Í síðustu umferð bikarsins unnu þeir Stokkseyringa 11-0. Leikurinn er fyrsti leikur BÍ/Bol í bikarnum en liðið hefur leikið ...
Meira

bb.is | 19.05.15 | 10:25Feðgarnir á verðlaunapall

Mynd með fréttFeðgarnir Valur Richter og Ívar Már Valsson frá Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar höfnuðu í öðru og þriðja sæti á landsmóti Skotíþróttasambands Íslands í 50 metrum liggjandi, sem fram fór á Álfsnesi á laugardag. Guðmundur Helgi Christensen úr SR sigraði með 613,2 stig, annar varð Valur Richter með 607,9 stig og þriðji varð Ívar ...
Meira

bb.is | 19.05.15 | 09:25„Ætlum okkur að sigra“

Mynd með fréttÞað hefur verið þungur róður hjá meistaraflokki BÍ/Bolungarvíkur við upphaf keppnistímabilsins. Leikur liðsins gegn Þrótti á laugardag endaði með 5-0 tapi og liðið stigalaust eftir tvær umferðir í 1. deildinni. Í kvöld er kærkomið tækifæri til að snúa taflinu við með sigri í bikarnum þegar BÍ/Bol tekur á móti Skallagrími. Þó ...
Meira

Eldra efni

Nýjustu úrslit í ensku úrvalsdeildinni

Heimalið Úrslit Útilið
Aston Villa 1 : 0 Liverpool
Bolton 0 : 2 Man.City
Everton 1 : 0 Chelsea
Fulham 2 : 2 Arsenal
Man.Utd. 4 : 2 Blackpool
Newcastle 3 : 3 W.B.A.
Stoke 0 : 1 Wigan
Tottenham 2 : 1 Birmingham
West Ham 0 : 3 Sunderland
Wolves 2 : 3 Blackburn
Man.City 3 : 0 Stoke
Arsenal 1 : 2 Aston Villa
Birmingham 0 : 2 Fulham
Liverpool 0 : 2 Tottenham

Staðan í ensku úrvalsdeildinni

Lið L U J T Mörk Stig
Man.Utd. 38 23 11 4 78 - 37 80
Chelsea 38 21 8 9 69 - 33 71
Man.City 38 21 8 9 60 - 33 71
Arsenal 38 19 11 8 72 - 43 68
Tottenham 38 16 14 8 55 - 46 62
Liverpool 38 17 7 14 59 - 44 58
Everton 38 13 15 10 51 - 45 54
Fulham 38 11 16 11 49 - 43 49
Aston Villa 38 12 12 14 48 - 59 48
Sunderland 38 12 11 15 45 - 56 47
W.B.A. 38 12 11 15 56 - 71 47
Newcastle 38 11 13 14 56 - 57 46
Stoke 38 13 7 18 46 - 48 46
Bolton 38 12 10 16 52 - 56 46
Blackburn 38 11 10 17 46 - 59 43
Wigan 38 9 15 14 40 - 61 42
Wolves 38 11 7 20 46 - 66 40
Birmingham 38 8 15 15 37 - 58 39
Blackpool 38 10 9 19 55 - 78 39
West Ham 38 7 12 19 43 - 70 33

Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni

Dags./tími Lið


Enska 1. deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Barnsley 1 : 0 Millwall
Bristol City 3 : 0 Hull
Burnley 1 : 1 Cardiff
C.Palace 0 : 3 Nott.For.
Leicester 4 : 2 Ipswich
Middlesbro 3 : 0 Doncaster
Norwich 2 : 2 Coventry
Preston 3 : 1 Watford
Q.P.R. 1 : 2 Leeds
Reading 2 : 1 Derby
Scunthorpe 1 : 1 Portsmouth
Swansea 4 : 0 Sheff.Utd.
Portsmouth 0 : 1 Norwich
Cardiff 0 : 3 Middlesbro

Spænska úrvalsd. - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Espanyol 2 : 3 Sevilla
La Coruna 0 : 2 Valencia
Levante 1 : 2 R.Zaragoza
Mallorca 3 : 4 A.Madrid
Osasuna 1 : 0 Villarreal
R.Sociedad 1 : 1 Getafe
Racing 1 : 2 A.Bilbao
Hercules 0 : 0 Sp.Gijon
Real Madrid 8 : 1 Almeria
Malaga 1 : 3 Barcelona
A.Bilbao 1 : 1 Malaga
A.Madrid 2 : 1 Hercules
Almeria 3 : 1 Mallorca
Barcelona 0 : 0 La Coruna

Ítalska A deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Juventus 2 : 2 Napoli
Lecce 2 : 4 Lazio
Roma 3 : 1 Sampdoria
Udinese 0 : 0 Milan
Bologna 0 : 4 Bari
Brescia 2 : 2 Fiorentina
Cagliari 1 : 1 Parma
Genoa 3 : 2 Cesena
Inter 3 : 1 Catania
Palermo 1 : 3 Chievo
Napoli 1 : 1 Inter
Bari 0 : 2 Lecce
Catania 2 : 1 Roma
Cesena 1 : 0 Brescia

Enska 1. deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Q.P.R. 46 24 16 6 71 - 32 88
Norwich 46 23 15 8 83 - 58 84
Swansea 46 24 8 14 69 - 42 80
Cardiff 46 23 11 12 76 - 54 80
Reading 46 20 17 9 77 - 51 77
Nott.For. 46 20 15 11 69 - 50 75
Leeds 46 19 15 12 81 - 70 72
Burnley 46 18 14 14 65 - 61 68
Millwall 46 18 13 15 62 - 48 67
Leicester 46 19 10 17 76 - 71 67
Hull 46 16 17 13 52 - 51 65
Middlesbro 45 17 11 17 67 - 66 62
Ipswich 46 18 8 20 62 - 68 62
Watford 46 16 13 17 77 - 71 61
Bristol City 46 17 9 20 62 - 65 60
Portsmouth 46 15 13 18 53 - 60 58
Barnsley 46 14 14 18 55 - 66 56
Coventry 46 14 13 19 54 - 58 55
Derby 46 13 10 23 58 - 71 49
C.Palace 46 12 12 22 44 - 69 48
Doncaster 45 10 15 20 53 - 80 45
Preston 46 10 12 24 54 - 79 42
Sheff.Utd. 46 11 9 26 44 - 79 42
Scunthorpe 46 12 6 28 43 - 87 42

Spænska úrvalsd. - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Barcelona 38 30 6 2 95 - 21 96
Real Madrid 38 29 5 4 102 - 33 92
Valencia 38 21 8 9 64 - 44 71
Villarreal 38 18 8 12 54 - 44 62
Sevilla 38 17 7 14 62 - 61 58
A.Bilbao 38 18 4 16 59 - 55 58
A.Madrid 38 17 7 14 62 - 53 58
Espanyol 38 15 4 19 46 - 55 49
Osasuna 38 13 8 17 45 - 46 47
Sp.Gijon 38 11 14 13 35 - 42 47
Malaga 38 13 7 18 54 - 68 46
Racing 38 12 10 16 41 - 56 46
R.Zaragoza 38 12 9 17 40 - 53 45
R.Sociedad 38 14 3 21 49 - 66 45
Levante 38 12 9 17 41 - 52 45
Getafe 38 12 8 18 49 - 60 44
Mallorca 38 12 8 18 41 - 56 44
La Coruna 38 10 13 15 31 - 47 43
Hercules 38 9 8 21 36 - 60 35
Almeria 38 6 12 20 36 - 70 30

Ítalska A deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Milan 38 24 10 4 65 - 24 82
Inter 38 23 7 8 69 - 42 76
Napoli 38 21 7 10 59 - 39 70
Udinese 38 20 6 12 65 - 43 66
Lazio 38 20 6 12 55 - 39 66
Roma 38 18 9 11 59 - 52 63
Juventus 38 15 13 10 57 - 47 58
Palermo 38 17 5 16 58 - 63 56
Fiorentina 38 12 15 11 49 - 44 51
Genoa 38 14 9 15 45 - 47 51
Chievo 38 11 13 14 38 - 40 46
Parma 38 11 13 14 39 - 47 46
Catania 38 12 10 16 40 - 52 46
Cagliari 38 12 9 17 44 - 51 45
Cesena 38 11 10 17 38 - 50 43
Bologna 38 11 12 15 35 - 52 42
Lecce 38 11 8 19 46 - 66 41
Sampdoria 38 8 12 18 33 - 49 36
Brescia 38 7 11 20 34 - 52 32
Bari 38 5 9 24 27 - 56 24

Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli