Íþróttir

bb.is | 19.12.14 | 10:54 Páll Janus ráðinn yfirþjálfari

Mynd með frétt Ísfirðingurinn Páll Janus Þórðarson hefur verið ráðinn yfirþjálfari Sundfélagsins Vestra. „Hann tekur við öllu, þar á meðal HSV skólanum. Það verður mikið um breytingar hjá okkur eftir áramót,“ segir Lilja D. Ólafsdóttir, stjórnarmaður í Vestra. Sundfélagið auglýsti eftir nýjum yfirsundþjálfara í júní sem gæti þá séð um kennslu og yfirumsjón með ...
Meira

bb.is | 18.12.14 | 16:56Ganga til sameiningarviðræðna

Mynd með fréttAðalfundur Boltafélags Ísafjarðar (BÍ), sem haldinn var í gær, samþykkti að ganga til starfa með sameiningarnefnd íþróttafélaga á norðanveðrum Vestfjörðum. Gísli Jón Hjaltason, formaður BÍ, segir að samhljómur hafi verið meðal fundarmanna um að stefna að sameiningu. Aðalstjórn félagsins mun skipa tvo menn til að starfa í sameiningarnefndinni.
Meira

bb.is | 17.12.14 | 16:09Kjósa um sameiningarviðræður

Mynd með fréttAðalfundur Boltafélags Ísafjarðar fer fram í kvöld kl. 20 á kaffihúsinu Bræðraborg. Auk venjulegra aðalfundastarfa verður borin upp á fundinum tillaga um að ganga til sameiningarviðræðna við Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar (KFÍ) og Blakfélagsins Skell. KFÍ heldur félagsfund á morgun og þar verður vinna undirbúningshóps um sameiningu íþróttafélaga á norðanverðum Vestfjörðum kynnt og ...
Meira

bb.is | 15.12.14 | 16:55Ræða sameiningu íþróttafélaga

Mynd með fréttStjórn Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar (KFÍ) hefur boðað til félagsfundar (aukafundar) vegna fyrirhugaðrar sameiningar íþróttafélaga á norðanverðum Vestfjörðum. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 18. desember kl. 18:00 í húsnæði Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði að Aðalstræti 20. Á funginum verður vinna undirbúningshóps sameiningarinnar kynnt auk þess sem kosnir verða tveir fulltrúar í sameiningarnefnd. Þá fara fram ...
Meira

bb.is | 15.12.14 | 11:44Þriðji sigurinn í röð

Mynd með fréttKvennalið KFÍ hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og gerði sér lítið fyrir í gær og sigraði lið Fjölnis á heimavelli. Leiknum lauk með 10 stiga sigri 58-48 fyrir KFÍ. Þar með hafa stelpurnar sigrað þrjá leiki í röð og fara inn í jólafrí í þriðja sæti 1. deildar með þrjá ...
Meira

bb.is | 15.12.14 | 08:28Thelma Rut komin á fullt eftir meiðsli

Mynd með fréttÍsfirska skíðakonan Thelma Rut Jóhannsdóttir er farin að skíða aftur eftir erfið meiðsli í sumar. Hún hefur verið við æfingar í Geilo og Trysil í Noreg í viku og í þessari viku heldur hún til Svíþjóðar til æfinga og keppir fjórum FIS-mótum. Thelma Rut slasaðist illa á hné í fótboltaleik í ...
Meira

bb.is | 12.12.14 | 16:56Stelpurnar mæta Fjölni á sunnudag

Mynd með fréttKvennalið KFÍ hefur verið á góðri siglingu undanfarið. Á sunnudag kl. 14 mætir liðið Fjölni í íþróttahúsinu á Torfnesi. Bæði lið hafa unnið tvo leiki og sitja því jöfn að stigum í 3.-5 sæti deildarinnar ásamt Tindastóli. Leikurinn er því í raun barátta um þriðja sætið en það lið sem sigrar ...
Meira

bb.is | 09.12.14 | 15:48Stefna að sameiningu íþróttafélaga frá Þingeyri til Djúps

Mynd með fréttBoltafélag Ísafjarðar (BÍ), Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar (KFÍ) og Blakfélagið Skellur hafa síðustu mánuði unnið að sameiningu íþróttafélaga á norðanverðum Vestfjörðum. „Okkur finnst að samfélagið okkar þurfi að fá einhvern samnefnara og sameiginlegt íþróttafélag er kjörið til þess, samnefnara fyrir fólkið að fylkja sér bak við,“ segir Sævar Óskarsson, sem hefur leitt sameiningarvinnuna ...
Meira

bb.is | 08.12.14 | 14:05Góður sigur í kvennakörfunni

Mynd með fréttKvennalið KFÍ vann stórsigur á liði FSu/Hrunamanna í gær í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Sigurinn var öruggur og aldrei í hættu og lauk leiknum 86-57. Þótt gestirnir hafi verið fyrri til að skora með þriggja stiga körfu strax á annari mínútu, tóku KFÍ stelpur völdin í sínar hendur með ...
Meira

bb.is | 05.12.14 | 15:01Hörkuleikur í kvennakörfunni

Mynd með fréttKvennalið KFÍ tekur á móti liði FSu/Hrunamanna í 1. deild kvenna kl. 14 á sunnudag í íþróttahúsinu á Torfnesi. Stígandi hefur verið í leik stelpnanna frá fyrsta leik og miklar framfarir í gangi. Þær unnu Tindastól á útivelli í síðustu umferð og nú er um að gera að láta kné fylgja ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 04.12.14 | 10:24 Fimm á landsliðsæfingar

Mynd með frétt Matthías Jóhannsson og Björgvin Stefánsson, leikmenn meistaraflokks BÍ/Bolungarvíkur hafa verið valdir í 48 manna úrtökuhóp U21 landsliðs Íslands. Tvímenningarnir munu mæta til æfinga í Kórnum í Kópavogi um næstu helgi. Þá hafa þeir Elmar Atli Garðarsson (U19), Viktor Júlíusson (U17) og Daði Freyr Arnarsson (U17), verið valdir til áframhaldandi verkefna með ...
Meira

bb.is | 04.12.14 | 08:56Góður árangur Vestrapúka

Mynd með fréttÍsfirðingurinn Mikolaj Ólafur Frach sigraði í 100 metra bringusundi á unglingamóti Fjölnis sem haldið var í Laugardalslaug um síðustu helgi. Mikolaj vann einnig bronsverðlaun í 200 metra bringusundi. Alls tóku 300 sundmenn, 14 ára og yngri, þátt í mótinu og komu þeir frá þrettán félögum, þar af fimmtán frá Sundfélaginu Vestra. ...
Meira

bb.is | 01.12.14 | 16:55Fjórir úr KFÍ í æfingahópa landsliða

Mynd með fréttFjórir leikmenn KFÍ hafa verið valdir í æfingahópa yngri landsliða Körfuknattleikssambands Íslands á næsta ári. Hinn bráðefnilegi framherji/miðherji Haukur Rafn Jakobsson, leikmaður 9. flokks drengja KFÍ, var valinn í æfingahóp U15 liðs drengja sem Jóhannes A. Kristbjörnsson þjálfar. Þrjár stúlkur úr hinum efnilega meistaraflokki kvenna eru svo í æfingahópum kvennalandsliðanna. Framherjinn ...
Meira

Eldra efni

Nýjustu úrslit í ensku úrvalsdeildinni

Heimalið Úrslit Útilið
Aston Villa 1 : 0 Liverpool
Bolton 0 : 2 Man.City
Everton 1 : 0 Chelsea
Fulham 2 : 2 Arsenal
Man.Utd. 4 : 2 Blackpool
Newcastle 3 : 3 W.B.A.
Stoke 0 : 1 Wigan
Tottenham 2 : 1 Birmingham
West Ham 0 : 3 Sunderland
Wolves 2 : 3 Blackburn
Man.City 3 : 0 Stoke
Arsenal 1 : 2 Aston Villa
Birmingham 0 : 2 Fulham
Liverpool 0 : 2 Tottenham

Staðan í ensku úrvalsdeildinni

Lið L U J T Mörk Stig
Man.Utd. 38 23 11 4 78 - 37 80
Chelsea 38 21 8 9 69 - 33 71
Man.City 38 21 8 9 60 - 33 71
Arsenal 38 19 11 8 72 - 43 68
Tottenham 38 16 14 8 55 - 46 62
Liverpool 38 17 7 14 59 - 44 58
Everton 38 13 15 10 51 - 45 54
Fulham 38 11 16 11 49 - 43 49
Aston Villa 38 12 12 14 48 - 59 48
Sunderland 38 12 11 15 45 - 56 47
W.B.A. 38 12 11 15 56 - 71 47
Newcastle 38 11 13 14 56 - 57 46
Stoke 38 13 7 18 46 - 48 46
Bolton 38 12 10 16 52 - 56 46
Blackburn 38 11 10 17 46 - 59 43
Wigan 38 9 15 14 40 - 61 42
Wolves 38 11 7 20 46 - 66 40
Birmingham 38 8 15 15 37 - 58 39
Blackpool 38 10 9 19 55 - 78 39
West Ham 38 7 12 19 43 - 70 33

Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni

Dags./tími Lið


Enska 1. deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Barnsley 1 : 0 Millwall
Bristol City 3 : 0 Hull
Burnley 1 : 1 Cardiff
C.Palace 0 : 3 Nott.For.
Leicester 4 : 2 Ipswich
Middlesbro 3 : 0 Doncaster
Norwich 2 : 2 Coventry
Preston 3 : 1 Watford
Q.P.R. 1 : 2 Leeds
Reading 2 : 1 Derby
Scunthorpe 1 : 1 Portsmouth
Swansea 4 : 0 Sheff.Utd.
Portsmouth 0 : 1 Norwich
Cardiff 0 : 3 Middlesbro

Spænska úrvalsd. - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Espanyol 2 : 3 Sevilla
La Coruna 0 : 2 Valencia
Levante 1 : 2 R.Zaragoza
Mallorca 3 : 4 A.Madrid
Osasuna 1 : 0 Villarreal
R.Sociedad 1 : 1 Getafe
Racing 1 : 2 A.Bilbao
Hercules 0 : 0 Sp.Gijon
Real Madrid 8 : 1 Almeria
Malaga 1 : 3 Barcelona
A.Bilbao 1 : 1 Malaga
A.Madrid 2 : 1 Hercules
Almeria 3 : 1 Mallorca
Barcelona 0 : 0 La Coruna

Ítalska A deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Juventus 2 : 2 Napoli
Lecce 2 : 4 Lazio
Roma 3 : 1 Sampdoria
Udinese 0 : 0 Milan
Bologna 0 : 4 Bari
Brescia 2 : 2 Fiorentina
Cagliari 1 : 1 Parma
Genoa 3 : 2 Cesena
Inter 3 : 1 Catania
Palermo 1 : 3 Chievo
Napoli 1 : 1 Inter
Bari 0 : 2 Lecce
Catania 2 : 1 Roma
Cesena 1 : 0 Brescia

Enska 1. deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Q.P.R. 46 24 16 6 71 - 32 88
Norwich 46 23 15 8 83 - 58 84
Swansea 46 24 8 14 69 - 42 80
Cardiff 46 23 11 12 76 - 54 80
Reading 46 20 17 9 77 - 51 77
Nott.For. 46 20 15 11 69 - 50 75
Leeds 46 19 15 12 81 - 70 72
Burnley 46 18 14 14 65 - 61 68
Millwall 46 18 13 15 62 - 48 67
Leicester 46 19 10 17 76 - 71 67
Hull 46 16 17 13 52 - 51 65
Middlesbro 45 17 11 17 67 - 66 62
Ipswich 46 18 8 20 62 - 68 62
Watford 46 16 13 17 77 - 71 61
Bristol City 46 17 9 20 62 - 65 60
Portsmouth 46 15 13 18 53 - 60 58
Barnsley 46 14 14 18 55 - 66 56
Coventry 46 14 13 19 54 - 58 55
Derby 46 13 10 23 58 - 71 49
C.Palace 46 12 12 22 44 - 69 48
Doncaster 45 10 15 20 53 - 80 45
Preston 46 10 12 24 54 - 79 42
Sheff.Utd. 46 11 9 26 44 - 79 42
Scunthorpe 46 12 6 28 43 - 87 42

Spænska úrvalsd. - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Barcelona 38 30 6 2 95 - 21 96
Real Madrid 38 29 5 4 102 - 33 92
Valencia 38 21 8 9 64 - 44 71
Villarreal 38 18 8 12 54 - 44 62
Sevilla 38 17 7 14 62 - 61 58
A.Bilbao 38 18 4 16 59 - 55 58
A.Madrid 38 17 7 14 62 - 53 58
Espanyol 38 15 4 19 46 - 55 49
Osasuna 38 13 8 17 45 - 46 47
Sp.Gijon 38 11 14 13 35 - 42 47
Malaga 38 13 7 18 54 - 68 46
Racing 38 12 10 16 41 - 56 46
R.Zaragoza 38 12 9 17 40 - 53 45
R.Sociedad 38 14 3 21 49 - 66 45
Levante 38 12 9 17 41 - 52 45
Getafe 38 12 8 18 49 - 60 44
Mallorca 38 12 8 18 41 - 56 44
La Coruna 38 10 13 15 31 - 47 43
Hercules 38 9 8 21 36 - 60 35
Almeria 38 6 12 20 36 - 70 30

Ítalska A deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Milan 38 24 10 4 65 - 24 82
Inter 38 23 7 8 69 - 42 76
Napoli 38 21 7 10 59 - 39 70
Udinese 38 20 6 12 65 - 43 66
Lazio 38 20 6 12 55 - 39 66
Roma 38 18 9 11 59 - 52 63
Juventus 38 15 13 10 57 - 47 58
Palermo 38 17 5 16 58 - 63 56
Fiorentina 38 12 15 11 49 - 44 51
Genoa 38 14 9 15 45 - 47 51
Chievo 38 11 13 14 38 - 40 46
Parma 38 11 13 14 39 - 47 46
Catania 38 12 10 16 40 - 52 46
Cagliari 38 12 9 17 44 - 51 45
Cesena 38 11 10 17 38 - 50 43
Bologna 38 11 12 15 35 - 52 42
Lecce 38 11 8 19 46 - 66 41
Sampdoria 38 8 12 18 33 - 49 36
Brescia 38 7 11 20 34 - 52 32
Bari 38 5 9 24 27 - 56 24

Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli