Íþróttir

bb.is | 15.09.14 | 13:23 „Ömurlegt að tapa svona á síðustu mínútu“

Mynd með frétt BÍ/Bolungarvík og Þróttur mættust í næst síðustu umferð 1. deildar karla á laugardag á Torfnesvelli á Ísafirði. Þróttarar fóru með sigur af hólmi 1-2 með sigurmarki í uppbótartíma. Mathew Eliason kom Þrótti yfir á 22. mínútu en BÍ/Bol hafa oft spilað betur en í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik hresstust heimamenn ...
Meira

bb.is | 15.09.14 | 09:38HSV styrkir fjóra afreksmenn

Mynd með fréttAfrekssjóður Héraðssambands Vestfirðinga hefur ákveðið að styrkja fjóra afreks íþróttamenn hjá sambandinu. Um er að ræða þau Ómar Karvel Guðmundsson frá Íþróttafélaginu Ívari sem í dag er við keppni í badminton á Special Olympics í Antwerpen í Belgíu og Daða Frey Arnarsson frá BÍ/Bolungarvík, en hann er markmaður hjá 2. flokki ...
Meira

bb.is | 13.09.14 | 09:58Þróttarar koma á Torfnes í dag

Mynd með fréttBÍ/Bolungarvík tekur á móti Þrótti Reykjavík kl. 14 í dag á Torfnesvelli. Liðin spila ekki upp á neitt annað en heiðurinn, og er það ekki lítið út af fyrir sig. BÍ/Bol tryggði sæti sitt í deildinni um síðustu helgi og Þróttararnir sitja í þriðja sæti deildarinnar en eiga ekki möguleika á ...
Meira

bb.is | 10.09.14 | 10:20Ómar Karvel á Special olympics

Mynd með fréttÍþróttafélagið Ívar á einn fulltrúa á Special olympics sem fer fram í Antwerpen í Belgíu, badmintonspilarann Ómar Karvel Guðmundsson frá Suðureyri. Ómar Karvel er fyrsti badmintonspilarinn sem keppir fyrir hönd Íslands á Special olympics. Með Ómari Karvel er þjálfari hans, Jónas Sigursteinsson. Íslensku keppendurnir héldu til Antwerpen í Belgíu í fyrradag. ...
Meira

bb.is | 09.09.14 | 10:54Jörundur Áki hættir líklega með BÍ/Bol

Mynd með fréttJörundur Áki Sveinsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá BÍ/Bolungarvík, gerir ekki ráð fyrir að halda áfram þjálfun liðsins. Samningur hans rennur út um næstu mánaðamót. „Ég býst við að þetta verði síðasta tímabilið mitt og sennilega verða þessir tveir leikir sem eftir eru síðustu leikir mínir með BÍ/Bolungarvík,“ segir Jörundur Áki. Liðið ...
Meira

bb.is | 09.09.14 | 09:33Chatchai sigraði á VÍS-mótinu

Mynd með fréttChatchai Phothiya (GBO) sigraði í höggleik á VÍS-mótinu í golfi sem fram fór á Tungudalsvelli á laugardag. Chatchai fór holurnar 18 á 75 höggum. Annar varð Janusz Pawel Duszak (GBO) á 76 höggum og þriðji Stefán Óli Magnússon (GÍ) á 80 höggum. Magnús Gautur Gíslason (GÍ) varð fjórði á 82 höggum ...
Meira

bb.is | 06.09.14 | 16:02Djúpmenn héldu velli í deildinni

Mynd með fréttBÍ/Bolungarvík og Víkingur Ólafsvík gerðu 1-1 jafntefli á Torfnesvelli í 1. deild karla í dag. Þar með er sæti Djúpmanna í deildinni gulltryggt. Mark BÍ/Bolungarvíkur skoraði Andri Rúnar Bjarnason á 36. mínútu en Þorsteinn Már Ragnarsson jafnaði fyrir gestina fimm mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma.
Meira

bb.is | 05.09.14 | 16:10Þríþraut Vasa2000 á Vestfjörðum í tólfta sinn

Mynd með fréttKeppt verður í Þríþraut Vasa2000 í tólfta skiptið á Vestfjörðum á morgun, laugardag. Fjöldi keppenda hefur verið svipaður á milli ára, að sögn Kristbjörns Sigurjónssonar, sem sér um keppnina. Flestir voru keppendur 55 en nú hafa 40 keppendur skráð sig til keppni. Skráningu lýkur klukkan 20 í kvöld, þannig að enn ...
Meira

bb.is | 05.09.14 | 15:02Tryggir BÍ/Bol sæti sitt í 1. deild á morgun?

Mynd með fréttAkurnesingar fóru í gærkvöldi langt með að tryggja BÍ/Bolungarvík áframhaldandi sæti í 1. deild karla þegar þeir lögðu KV að velli og tryggðu um leið sjálfum sér sæti í úrvalsdeild á næstu leiktíð. Möguleikar KV að halda sér uppi eru aðeins tölfræðilegir. Liðið tvo leiki eftir, gegn Grindavík og Víkingi Ólafsvík, ...
Meira

bb.is | 03.09.14 | 11:09VÍS-mótið í golfi á laugardag

Mynd með fréttVÍS-mótið í golfi fer fram á Tungudalsvelli á laugardag. Upp er að ræða höggleik og punktakeppni í opnum flokkum þar sem veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hvorum flokki. Ekki verður þó hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum. Þá verða nándarverðlaun á 6. og 7. braut og ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 01.09.14 | 08:53 Þríþraut Vasa2000 á laugardag

Mynd með frétt Þríþraut Vasa2000 fer fram á laugardag. Í þríþrautinni verða syntir 700 metrar í Bolungarvík, hjólaðir sextán kílómetrar milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar og hlaupnir sjö kílómetrar á Ísafirði. Keppt verður í flokkum 29 ára og yngri, 30-49 ára og 50 ára og eldri, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá verður keppt í ...
Meira

bb.is | 31.08.14 | 09:15Þrír leikir eftir og allt heimaleikir

Mynd með fréttEftir fjóra taplausa leiki í röð (þrír sigrar, eitt jafntefli, tíu stig) lutu Djúpmenn í gras fyrir ÍA á Skaganum í gær, 1-0. Eins og gangurinn hefur verið að undanförnu hefur BÍ/Bolungarvík komist nokkuð vel upp úr fallsæti í fyrstu deildinni. Núna eftir 19 umferðir af 22 er liðið í þriðja ...
Meira

bb.is | 29.08.14 | 15:48Stefnt að viðbyggingu við Hótel Ísafjörð

Mynd með frétt„Vonandi tökum við Hótel Ísafjörð alveg í gegn í vetur,“ segir Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri Hótel Ísafjarðar hf. sem rekur þar að auki Hótel Horn, Gamla gistihúsið á tveimur stöðum við Mánagötu og Hótel Eddu yfir sumarið. „Við ætlum að endurbyggja algerlega tuttugu af þeim þrjátíu og sex herbergjum sem þar eru. ...
Meira

Eldra efni

Nýjustu úrslit í ensku úrvalsdeildinni

Heimalið Úrslit Útilið
Aston Villa 1 : 0 Liverpool
Bolton 0 : 2 Man.City
Everton 1 : 0 Chelsea
Fulham 2 : 2 Arsenal
Man.Utd. 4 : 2 Blackpool
Newcastle 3 : 3 W.B.A.
Stoke 0 : 1 Wigan
Tottenham 2 : 1 Birmingham
West Ham 0 : 3 Sunderland
Wolves 2 : 3 Blackburn
Man.City 3 : 0 Stoke
Arsenal 1 : 2 Aston Villa
Birmingham 0 : 2 Fulham
Liverpool 0 : 2 Tottenham

Staðan í ensku úrvalsdeildinni

Lið L U J T Mörk Stig
Man.Utd. 38 23 11 4 78 - 37 80
Chelsea 38 21 8 9 69 - 33 71
Man.City 38 21 8 9 60 - 33 71
Arsenal 38 19 11 8 72 - 43 68
Tottenham 38 16 14 8 55 - 46 62
Liverpool 38 17 7 14 59 - 44 58
Everton 38 13 15 10 51 - 45 54
Fulham 38 11 16 11 49 - 43 49
Aston Villa 38 12 12 14 48 - 59 48
Sunderland 38 12 11 15 45 - 56 47
W.B.A. 38 12 11 15 56 - 71 47
Newcastle 38 11 13 14 56 - 57 46
Stoke 38 13 7 18 46 - 48 46
Bolton 38 12 10 16 52 - 56 46
Blackburn 38 11 10 17 46 - 59 43
Wigan 38 9 15 14 40 - 61 42
Wolves 38 11 7 20 46 - 66 40
Birmingham 38 8 15 15 37 - 58 39
Blackpool 38 10 9 19 55 - 78 39
West Ham 38 7 12 19 43 - 70 33

Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni

Dags./tími Lið


Enska 1. deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Barnsley 1 : 0 Millwall
Bristol City 3 : 0 Hull
Burnley 1 : 1 Cardiff
C.Palace 0 : 3 Nott.For.
Leicester 4 : 2 Ipswich
Middlesbro 3 : 0 Doncaster
Norwich 2 : 2 Coventry
Preston 3 : 1 Watford
Q.P.R. 1 : 2 Leeds
Reading 2 : 1 Derby
Scunthorpe 1 : 1 Portsmouth
Swansea 4 : 0 Sheff.Utd.
Portsmouth 0 : 1 Norwich
Cardiff 0 : 3 Middlesbro

Spænska úrvalsd. - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Espanyol 2 : 3 Sevilla
La Coruna 0 : 2 Valencia
Levante 1 : 2 R.Zaragoza
Mallorca 3 : 4 A.Madrid
Osasuna 1 : 0 Villarreal
R.Sociedad 1 : 1 Getafe
Racing 1 : 2 A.Bilbao
Hercules 0 : 0 Sp.Gijon
Real Madrid 8 : 1 Almeria
Malaga 1 : 3 Barcelona
A.Bilbao 1 : 1 Malaga
A.Madrid 2 : 1 Hercules
Almeria 3 : 1 Mallorca
Barcelona 0 : 0 La Coruna

Ítalska A deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Juventus 2 : 2 Napoli
Lecce 2 : 4 Lazio
Roma 3 : 1 Sampdoria
Udinese 0 : 0 Milan
Bologna 0 : 4 Bari
Brescia 2 : 2 Fiorentina
Cagliari 1 : 1 Parma
Genoa 3 : 2 Cesena
Inter 3 : 1 Catania
Palermo 1 : 3 Chievo
Napoli 1 : 1 Inter
Bari 0 : 2 Lecce
Catania 2 : 1 Roma
Cesena 1 : 0 Brescia

Enska 1. deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Q.P.R. 46 24 16 6 71 - 32 88
Norwich 46 23 15 8 83 - 58 84
Swansea 46 24 8 14 69 - 42 80
Cardiff 46 23 11 12 76 - 54 80
Reading 46 20 17 9 77 - 51 77
Nott.For. 46 20 15 11 69 - 50 75
Leeds 46 19 15 12 81 - 70 72
Burnley 46 18 14 14 65 - 61 68
Millwall 46 18 13 15 62 - 48 67
Leicester 46 19 10 17 76 - 71 67
Hull 46 16 17 13 52 - 51 65
Middlesbro 45 17 11 17 67 - 66 62
Ipswich 46 18 8 20 62 - 68 62
Watford 46 16 13 17 77 - 71 61
Bristol City 46 17 9 20 62 - 65 60
Portsmouth 46 15 13 18 53 - 60 58
Barnsley 46 14 14 18 55 - 66 56
Coventry 46 14 13 19 54 - 58 55
Derby 46 13 10 23 58 - 71 49
C.Palace 46 12 12 22 44 - 69 48
Doncaster 45 10 15 20 53 - 80 45
Preston 46 10 12 24 54 - 79 42
Sheff.Utd. 46 11 9 26 44 - 79 42
Scunthorpe 46 12 6 28 43 - 87 42

Spænska úrvalsd. - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Barcelona 38 30 6 2 95 - 21 96
Real Madrid 38 29 5 4 102 - 33 92
Valencia 38 21 8 9 64 - 44 71
Villarreal 38 18 8 12 54 - 44 62
Sevilla 38 17 7 14 62 - 61 58
A.Bilbao 38 18 4 16 59 - 55 58
A.Madrid 38 17 7 14 62 - 53 58
Espanyol 38 15 4 19 46 - 55 49
Osasuna 38 13 8 17 45 - 46 47
Sp.Gijon 38 11 14 13 35 - 42 47
Malaga 38 13 7 18 54 - 68 46
Racing 38 12 10 16 41 - 56 46
R.Zaragoza 38 12 9 17 40 - 53 45
R.Sociedad 38 14 3 21 49 - 66 45
Levante 38 12 9 17 41 - 52 45
Getafe 38 12 8 18 49 - 60 44
Mallorca 38 12 8 18 41 - 56 44
La Coruna 38 10 13 15 31 - 47 43
Hercules 38 9 8 21 36 - 60 35
Almeria 38 6 12 20 36 - 70 30

Ítalska A deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Milan 38 24 10 4 65 - 24 82
Inter 38 23 7 8 69 - 42 76
Napoli 38 21 7 10 59 - 39 70
Udinese 38 20 6 12 65 - 43 66
Lazio 38 20 6 12 55 - 39 66
Roma 38 18 9 11 59 - 52 63
Juventus 38 15 13 10 57 - 47 58
Palermo 38 17 5 16 58 - 63 56
Fiorentina 38 12 15 11 49 - 44 51
Genoa 38 14 9 15 45 - 47 51
Chievo 38 11 13 14 38 - 40 46
Parma 38 11 13 14 39 - 47 46
Catania 38 12 10 16 40 - 52 46
Cagliari 38 12 9 17 44 - 51 45
Cesena 38 11 10 17 38 - 50 43
Bologna 38 11 12 15 35 - 52 42
Lecce 38 11 8 19 46 - 66 41
Sampdoria 38 8 12 18 33 - 49 36
Brescia 38 7 11 20 34 - 52 32
Bari 38 5 9 24 27 - 56 24

Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmenn vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli