Íþróttir

bb.is | 30.01.15 | 08:34 Tveir heimaleikir um helgina

Mynd með frétt Um helgina fara fram heimaleikir hjá karla- og kvennaliði KFÍ. Karlaliðið mætir Hamri frá Hveragerði í 1. deild karla kl. 19.15 í kvöld, og kvennaliðið mætir Tindastól frá Sauðrárkróki í 1. deild kvenna á kl. 16 á morgun, laugardag. Hamarsmenn eru með sterkt lið sem er til alls líklegt og situr ...
Meira

bb.is | 29.01.15 | 14:50Ræða við fleiri félög

Mynd með fréttStefnt er að víðtækri sameiningu íþróttafélaga á norðanverðum Vestfjörðum líkt og greint hefur verið frá hér í BB. Fulltrúar frá Boltafélagi Ísafjarðar, Blakfélaginu Skelli og Körfuknattleiksfélagi Ísafjarðar hófu vinnu við sameininguna og undir lok síðasta árs samþykktu félagsfundir félaganna þriggja að ganga til samningaviðræðna. Fleiri félög hafa ekki tekið þátt í ...
Meira

bb.is | 28.01.15 | 11:45Fjórir tilnefndir í Bolungarvík

Mynd með fréttFjórar eru tilnefndir sem íþróttamaður ársins í Bolungarvík, Bragi Björgmundsson hestamaður, Jón Egill Guðmundsson skíðamaður, Nikulás Jónsson knattspyrnumaður og sundmaðurinn Stefán Kristinn Sigurgeirsson. Hóf til heiðurs íþróttamanni ársins verður haldið kl. 17 á föstudag í Félagsheimilinu í Bolungarvík. Stefán Kristinn var útnefndur íþróttamaður ársins í fyrra.
Meira

bb.is | 26.01.15 | 09:41Ólympíuverðlaunahafi í Fossavatnsgönguna

Mynd með fréttSænski skíðagöngumaðurinn Anders Södergren hefur skráð sig til leiks í Fossavatnsgönguna. Hann hefur verið meðal bestu skíðagöngumanna Svía um árabil. Hann var meðal annars í boðgöngusveit Svía sem vann boðgöngu á Ólympíuleikunum 2010. Hann er eini skíðamaðurinn í heiminum sem hefur náð því að vinna tvisvar sinnum á heimsbikarmóti í 50 ...
Meira

bb.is | 23.01.15 | 15:01Hörður mætir Væng Júpiters

Mynd með fréttMeistaraflokkur Harðar í handknattleik tekur á móti Vængjum Júpíters í utandeild karla kl. 18:30 í dag í íþróttahúsinu á Torfnesi. Um er að ræða fyrri leik liðanna af tveimur en sá síðari fer fram kl. 11:30 í fyrramálið. Harðverjar eru í fjórða sæti deildarinnar og eiga tvo leiki til góða. Efstu ...
Meira

bb.is | 23.01.15 | 11:48Alexandra semur við KFÍ

Mynd með fréttMiðherjinn Alexandra Sif Herleifsdóttir er gengin til liðs við KFÍ. Alexandra hefur leikið með kvennaliði KFÍ í haust í gegnum venslasamning við Breiðabliki en hefur nú fært sig alfarið yfir til KFÍ. Hún er uppalin í Breiðabliki og lék með liðinu síðasta tímabil þegar Blikastúlkur sigruðu 1. deildina og unnu sér ...
Meira

bb.is | 23.01.15 | 11:21Hörkuleikur í kvennakörfunni

Mynd með fréttKvennalið KFÍ mætir Njarðvík í íþróttahúsinu á Torfnesi kl. 16:30 á morgun. Njarðvíkurstúlkur sitja á toppi 1. deildar með fullt hús stiga og hafa því ekki enn tapað leik. Það verður því við ramman reip að draga fyrir ísfirsku stúlkurnar sem hafa verið á mikilli siglingu undanfarið með þrjá sigra í ...
Meira

bb.is | 23.01.15 | 09:40Óska eftir tilnefningum

Mynd með fréttFræðslumála- og æskulýðsráð Bolungarvíkur hefur óskað eftir tilnefningum til íþróttamanns ársins 2014 í Bolungarvík. Tilnefningum skal skila á bæjarskrifstofu fyrir kl. 16:00 mánudaginn 26. janúar 2015. Hóf til heiðurs íþróttafólki og útnefning íþróttamanns ársins verður haldið á föstudag í næstu viku. Sundmaðurinn Stefán Kristinn Sigurgeirsson var útnefndur íþróttamaður ársins í fyrra.
Meira

bb.is | 23.01.15 | 08:35Keppa á Ólympíuhátíð æskunnar

Mynd með fréttÍsland á átta keppendur á vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem sett verður í Vorarlberg í Austurríki um helgina. Tveir af þeim eru skíðagöngukappar frá Ísafirði, þeir Albert Jónsson og Dagur Benediktsson. Þetta er í tólfta sinn sem leikarnir eru haldnir og í ár eru þeir samvinnuverkefni ólympíunefnda Austurríkis og Liechtenstein. Aðrir íslenskir keppendur ...
Meira

bb.is | 21.01.15 | 11:46Valur skellti KFÍ

Mynd með fréttKFÍ tapaði illa fyrir Val í Vodafonehöllinni á mánudag. Leiknum lauk með 78-55 sigri heimamanna. KFÍ átti slakan leik og eftir 6 mínútur var staðan 17-2 fyrir Val og KFÍ skoraði aðeins 8 stig í fyrsta leikhluta. Þrátt fyrir þokkalegan annan leikhluta var staðan 40-25 í hálfleik og munurinn hélt áfram ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 20.01.15 | 15:49 Aðstæður á Seljalandsdal á heimsmælikvarða

Mynd með frétt Ríflega þrjátíu manns sóttu æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar sem haldnar voru á Ísafirði um síðustu helgi. „Þetta heppnaðist einstaklega vel og þátttakendur skínandi ánægðir og við erum að fá góð viðbrögð við þessu,“ segir Kristbjörn Sigurjónsson, einn forsvarsmanna Fossavatnsgöngunnar. Hann segir að aðstæður á Seljalandsdal hafi verið á heimsmælikvarða um helgina. „Í dag ...
Meira

bb.is | 20.01.15 | 11:45Nebojsa með stórleik í sigri KFÍ

Mynd með fréttKFÍ sigraði annan leikinn í röð þegar liðið sótti Breiðablik heim á sunnudag. Lokatölur leiksins urðu 94-81. Nebojsa Knezevic átti sannkallaðan stórleik og skoraði hvorki meira né minna en 43 stig auk þess að taka fimm fráköst, stela boltanum fimm sinnum og senda þrjár stoðsendingar. Það gekk allt upp hjá Nebojsa ...
Meira

bb.is | 19.01.15 | 14:50Kristín íþróttamaður ársins annað árið í röð

Mynd með fréttKristín Þorsteinsdóttir, sundkona í Íþróttafélaginu Ívari á Ísafirði var kjörinn íþróttamaður Ísafjarðarbæjar árið 2014 í hófi sem fram fór í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði í gær. Kristín var einnig valin íþróttamaður ársins 2013 og Ísfirðingar geta verið stoltir af að hafa þessa afrekskonu innan sinna raða. „Það er markmið hjá henni og ...
Meira

Eldra efni

Nýjustu úrslit í ensku úrvalsdeildinni

Heimalið Úrslit Útilið
Aston Villa 1 : 0 Liverpool
Bolton 0 : 2 Man.City
Everton 1 : 0 Chelsea
Fulham 2 : 2 Arsenal
Man.Utd. 4 : 2 Blackpool
Newcastle 3 : 3 W.B.A.
Stoke 0 : 1 Wigan
Tottenham 2 : 1 Birmingham
West Ham 0 : 3 Sunderland
Wolves 2 : 3 Blackburn
Man.City 3 : 0 Stoke
Arsenal 1 : 2 Aston Villa
Birmingham 0 : 2 Fulham
Liverpool 0 : 2 Tottenham

Staðan í ensku úrvalsdeildinni

Lið L U J T Mörk Stig
Man.Utd. 38 23 11 4 78 - 37 80
Chelsea 38 21 8 9 69 - 33 71
Man.City 38 21 8 9 60 - 33 71
Arsenal 38 19 11 8 72 - 43 68
Tottenham 38 16 14 8 55 - 46 62
Liverpool 38 17 7 14 59 - 44 58
Everton 38 13 15 10 51 - 45 54
Fulham 38 11 16 11 49 - 43 49
Aston Villa 38 12 12 14 48 - 59 48
Sunderland 38 12 11 15 45 - 56 47
W.B.A. 38 12 11 15 56 - 71 47
Newcastle 38 11 13 14 56 - 57 46
Stoke 38 13 7 18 46 - 48 46
Bolton 38 12 10 16 52 - 56 46
Blackburn 38 11 10 17 46 - 59 43
Wigan 38 9 15 14 40 - 61 42
Wolves 38 11 7 20 46 - 66 40
Birmingham 38 8 15 15 37 - 58 39
Blackpool 38 10 9 19 55 - 78 39
West Ham 38 7 12 19 43 - 70 33

Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni

Dags./tími Lið


Enska 1. deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Barnsley 1 : 0 Millwall
Bristol City 3 : 0 Hull
Burnley 1 : 1 Cardiff
C.Palace 0 : 3 Nott.For.
Leicester 4 : 2 Ipswich
Middlesbro 3 : 0 Doncaster
Norwich 2 : 2 Coventry
Preston 3 : 1 Watford
Q.P.R. 1 : 2 Leeds
Reading 2 : 1 Derby
Scunthorpe 1 : 1 Portsmouth
Swansea 4 : 0 Sheff.Utd.
Portsmouth 0 : 1 Norwich
Cardiff 0 : 3 Middlesbro

Spænska úrvalsd. - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Espanyol 2 : 3 Sevilla
La Coruna 0 : 2 Valencia
Levante 1 : 2 R.Zaragoza
Mallorca 3 : 4 A.Madrid
Osasuna 1 : 0 Villarreal
R.Sociedad 1 : 1 Getafe
Racing 1 : 2 A.Bilbao
Hercules 0 : 0 Sp.Gijon
Real Madrid 8 : 1 Almeria
Malaga 1 : 3 Barcelona
A.Bilbao 1 : 1 Malaga
A.Madrid 2 : 1 Hercules
Almeria 3 : 1 Mallorca
Barcelona 0 : 0 La Coruna

Ítalska A deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Juventus 2 : 2 Napoli
Lecce 2 : 4 Lazio
Roma 3 : 1 Sampdoria
Udinese 0 : 0 Milan
Bologna 0 : 4 Bari
Brescia 2 : 2 Fiorentina
Cagliari 1 : 1 Parma
Genoa 3 : 2 Cesena
Inter 3 : 1 Catania
Palermo 1 : 3 Chievo
Napoli 1 : 1 Inter
Bari 0 : 2 Lecce
Catania 2 : 1 Roma
Cesena 1 : 0 Brescia

Enska 1. deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Q.P.R. 46 24 16 6 71 - 32 88
Norwich 46 23 15 8 83 - 58 84
Swansea 46 24 8 14 69 - 42 80
Cardiff 46 23 11 12 76 - 54 80
Reading 46 20 17 9 77 - 51 77
Nott.For. 46 20 15 11 69 - 50 75
Leeds 46 19 15 12 81 - 70 72
Burnley 46 18 14 14 65 - 61 68
Millwall 46 18 13 15 62 - 48 67
Leicester 46 19 10 17 76 - 71 67
Hull 46 16 17 13 52 - 51 65
Middlesbro 45 17 11 17 67 - 66 62
Ipswich 46 18 8 20 62 - 68 62
Watford 46 16 13 17 77 - 71 61
Bristol City 46 17 9 20 62 - 65 60
Portsmouth 46 15 13 18 53 - 60 58
Barnsley 46 14 14 18 55 - 66 56
Coventry 46 14 13 19 54 - 58 55
Derby 46 13 10 23 58 - 71 49
C.Palace 46 12 12 22 44 - 69 48
Doncaster 45 10 15 20 53 - 80 45
Preston 46 10 12 24 54 - 79 42
Sheff.Utd. 46 11 9 26 44 - 79 42
Scunthorpe 46 12 6 28 43 - 87 42

Spænska úrvalsd. - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Barcelona 38 30 6 2 95 - 21 96
Real Madrid 38 29 5 4 102 - 33 92
Valencia 38 21 8 9 64 - 44 71
Villarreal 38 18 8 12 54 - 44 62
Sevilla 38 17 7 14 62 - 61 58
A.Bilbao 38 18 4 16 59 - 55 58
A.Madrid 38 17 7 14 62 - 53 58
Espanyol 38 15 4 19 46 - 55 49
Osasuna 38 13 8 17 45 - 46 47
Sp.Gijon 38 11 14 13 35 - 42 47
Malaga 38 13 7 18 54 - 68 46
Racing 38 12 10 16 41 - 56 46
R.Zaragoza 38 12 9 17 40 - 53 45
R.Sociedad 38 14 3 21 49 - 66 45
Levante 38 12 9 17 41 - 52 45
Getafe 38 12 8 18 49 - 60 44
Mallorca 38 12 8 18 41 - 56 44
La Coruna 38 10 13 15 31 - 47 43
Hercules 38 9 8 21 36 - 60 35
Almeria 38 6 12 20 36 - 70 30

Ítalska A deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Milan 38 24 10 4 65 - 24 82
Inter 38 23 7 8 69 - 42 76
Napoli 38 21 7 10 59 - 39 70
Udinese 38 20 6 12 65 - 43 66
Lazio 38 20 6 12 55 - 39 66
Roma 38 18 9 11 59 - 52 63
Juventus 38 15 13 10 57 - 47 58
Palermo 38 17 5 16 58 - 63 56
Fiorentina 38 12 15 11 49 - 44 51
Genoa 38 14 9 15 45 - 47 51
Chievo 38 11 13 14 38 - 40 46
Parma 38 11 13 14 39 - 47 46
Catania 38 12 10 16 40 - 52 46
Cagliari 38 12 9 17 44 - 51 45
Cesena 38 11 10 17 38 - 50 43
Bologna 38 11 12 15 35 - 52 42
Lecce 38 11 8 19 46 - 66 41
Sampdoria 38 8 12 18 33 - 49 36
Brescia 38 7 11 20 34 - 52 32
Bari 38 5 9 24 27 - 56 24

Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli