Íþróttir

bb.is | 25.04.14 | 09:37 Karen Lind þrefaldur Íslandsmeistari

Mynd með frétt Sigurganga Karenar Lindar Thompson, fitnesskonu úr Dýrafirði, ætlar engan endi að taka en hún fór heim með tvo bikara af Íslandsmóti IFBB sem fram fór á síðustu helgi en þar keppti hún í módelfitness og sigraði í sínum flokki, -171 sm, sem og heildarkeppnina. Hún er því orðin þrefaldur Íslandsmeistari í ...
Meira

bb.is | 23.04.14 | 09:36Ásgeirsmótið í Tungudal

Mynd með fréttÁsgeirsmótið í svigi fór fram í Tungudal á skírdag í blíðskaparveðri. Þátttakendur voru alls 39 og á öllum aldri. Í karla og kvennaflokki 16 ára og eldri er keppt um Ásgeirsbikarana og urðu sigurvegarar í ár þau Thelma Rut Jóhannsdóttir og Ólafur Njáll Jakobsson og fá þau bikarana til varðveislu fram ...
Meira

bb.is | 23.04.14 | 08:05Fá fjórar milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ

Mynd með fréttBoltafélag Ísafjarðar fékk fjórar milljónir króna úr mannvirkjasjóði Knattspyrnusambands Íslands vegna uppsetningar á girðingum og hliðum við Torfnesvöllinn á Ísafirði. Úthlutað var til sjö verkefna, samtals 16 milljónir króna en hæsti styrkurinn fór til BÍ. Í samræmi við reglugerð um sjóðinn njóta forgangs þær umsóknir sem miða að því að uppfylla ...
Meira

bb.is | 22.04.14 | 15:47Fjöldi ísfirskra krakka á Andrés

Mynd með fréttHátt í sextíu skíðakrakkar frá Skíðafélagi Ísfirðinga taka þátt í Andrésar andar leikunum sem settir verða á Akureyri á morgun. Hluti af hópnum fór norður í gær, alls 13 krakkar sem taka þátt í æfingabúðum fyrir 12 - 15 ára keppendur. Á morgun fer rúta með aðra keppendur auk þess sem ...
Meira

bb.is | 17.04.14 | 11:20BÍ/Bolungarvík dæmdur sigur gegn Fram

Mynd með fréttLiði BÍ/Bolungarvíkur var dæmdur sigur í leik gegn Fram þar sem Fram tefldi fram leikmanni sem átti að vera í leikbanni. Leikurinn var í Lengjubikarnum og fór fram 4. apríl og sigraði Fram 3-0. Í leiknum notuðu Framarar Aron Þórð Jónsson þrátt fyrir að hann hefði fengið þrjú gul spjöld í ...
Meira

bb.is | 11.04.14 | 07:39Erfitt undirbúningstímabil

Mynd með fréttFyrsti leikur meistaraflokks karla hjá BÍ/Bolungarvík á komandi keppnistímabili verður gegn Tindastóli á Torfnesvelli laugardaginn 10. maí. Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari segir að undirbúningur liðsins í vetur hafi verið erfiður. „Hópurinn er tvískiptur, hluti af honum fyrir sunnan og hluti fyrir vestan og við höfum ekki náð að æfa almennilega saman ...
Meira

bb.is | 10.04.14 | 11:06Æfingarferð til Manchester

Mynd með fréttAnnar og þriðji flokkur BÍ/Bolungarvíkur er um þessar mundir í æfingaferð í knattspyrnuborginni miklu, Manchester á Englandi. Strákarnir æfa þar og spila við bestu aðstæður sem er mikil og góð breyting frá því að spila innanhúss á Ísafirði. Strákarnir fóru út í fyrradag og fóru ekki varhluta af verkfalli starfsmanna Isavia. ...
Meira

bb.is | 09.04.14 | 11:05Páskaeggjamótið á sínum stað

Mynd með fréttÁrlegt páskaeggjamót KFÍ og Nóa Siríusar fer fram á Skírdag venju samkvæmt . Keppt verður með svokölluðu „Tveir á tvo“ sniði. Keppt er í karla- og kvennaflokki í eftirtöldum aldursflokkum, 9 ára og yngri, 10-12 ára, 13-16 ára og 17 ára og eldri. Þess ber að geta að í elsta flokknum ...
Meira

bb.is | 09.04.14 | 08:51Eva Margrét Íslandsmeistari

Mynd með fréttÍsfirðingurinn Eva Margrét Kristjánsdóttir, sem leikið hefur með Snæfellingum í vetur í körfunni, var Íslandsmeistari með liði sínu um helgina, aðeins 17 ára gömul. Hún lék með KFÍ áður en hún fór yfir til Snæfells. Hún er ein af efnilegustu leikmönnum landsins í kvennaflokki með 7,6 stig, 5,6 fráköst og 2,3 ...
Meira

bb.is | 08.04.14 | 08:04Daði Freyri og Viktor með U-17 til Belfast

Mynd með fréttDaði Freyr Arnarsson og Viktor Júlíusson leikmenn 3. flokks BÍ/Bolungarvíkur í knattspyrnu voru á dögunum valdir í 18 manna hóp U-17 landsliðs Íslands en þeir eru báðar fæddir 1998, að því er fram kemur á vef félagsins. Þeir hafa æft með landsliðinu síðan í nóvember og koma til með að ferðast ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 08.04.14 | 07:36 Kom heim með fern gullverðlaun

Mynd með frétt Kristín Þorsteinsdóttir, sundkona hjá Íþróttafélaginu Ívari á Ísafirði, keppti í fjórum einstaklingsgreinum á Íslandsmeistaramóti fatlaðra í 50 metra laug sem fram fór um helgina. Hún sigraði í öllum greinum og þar með Íslandsmeistaratitilinn. Kristín keppti í 50 og 100 metra skriðsundi, 50 metra flugsundi og 50 metra baksundi. „Kristín keppir í ...
Meira

bb.is | 07.04.14 | 15:02Sigur í boðgöngu kvenna

Mynd með fréttSveit Skíðafélags Ísfirðinga sigraði boðgöngu kvenna með yfirburðum á lokadegi Skíðamóts Íslands sem fram fór á Akureyri í gær. Sveit Ólafsfirðinga varð í öðru sæti og sveit Akureyrar í því þriðja. Í hverri sveit voru tveir keppendur og þurfti hvor um sig að ganga tvo 1,75 km langa hringi. Sveit Ísafjarðar ...
Meira

bb.is | 04.04.14 | 10:56Meistaraflokkur kvenna farinn af stað

Mynd með fréttMeistaraflokkur kvenna hjá BÍ/Bolungarvík lék sína fyrstu leiki á árinu um síðustu helgi í Lengjubikarnum. Fyrri leikurinn var gegn KR og tapaðist hann stórt, eða 14-0. Í síðari leiknum gegn Fjölni töpuðu stelpurnar 3-1. Jónas Leifur Sigursteinsson, þjálfari liðsins, segir að það hafi sést í leiknum gegn KR að stelpurnar hafi ...
Meira

Eldra efni

Nýjustu úrslit í ensku úrvalsdeildinni

Heimalið Úrslit Útilið
Aston Villa 1 : 0 Liverpool
Bolton 0 : 2 Man.City
Everton 1 : 0 Chelsea
Fulham 2 : 2 Arsenal
Man.Utd. 4 : 2 Blackpool
Newcastle 3 : 3 W.B.A.
Stoke 0 : 1 Wigan
Tottenham 2 : 1 Birmingham
West Ham 0 : 3 Sunderland
Wolves 2 : 3 Blackburn
Man.City 3 : 0 Stoke
Arsenal 1 : 2 Aston Villa
Birmingham 0 : 2 Fulham
Liverpool 0 : 2 Tottenham

Staðan í ensku úrvalsdeildinni

Lið L U J T Mörk Stig
Man.Utd. 38 23 11 4 78 - 37 80
Chelsea 38 21 8 9 69 - 33 71
Man.City 38 21 8 9 60 - 33 71
Arsenal 38 19 11 8 72 - 43 68
Tottenham 38 16 14 8 55 - 46 62
Liverpool 38 17 7 14 59 - 44 58
Everton 38 13 15 10 51 - 45 54
Fulham 38 11 16 11 49 - 43 49
Aston Villa 38 12 12 14 48 - 59 48
Sunderland 38 12 11 15 45 - 56 47
W.B.A. 38 12 11 15 56 - 71 47
Newcastle 38 11 13 14 56 - 57 46
Stoke 38 13 7 18 46 - 48 46
Bolton 38 12 10 16 52 - 56 46
Blackburn 38 11 10 17 46 - 59 43
Wigan 38 9 15 14 40 - 61 42
Wolves 38 11 7 20 46 - 66 40
Birmingham 38 8 15 15 37 - 58 39
Blackpool 38 10 9 19 55 - 78 39
West Ham 38 7 12 19 43 - 70 33

Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni

Dags./tími Lið


Enska 1. deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Barnsley 1 : 0 Millwall
Bristol City 3 : 0 Hull
Burnley 1 : 1 Cardiff
C.Palace 0 : 3 Nott.For.
Leicester 4 : 2 Ipswich
Middlesbro 3 : 0 Doncaster
Norwich 2 : 2 Coventry
Preston 3 : 1 Watford
Q.P.R. 1 : 2 Leeds
Reading 2 : 1 Derby
Scunthorpe 1 : 1 Portsmouth
Swansea 4 : 0 Sheff.Utd.
Portsmouth 0 : 1 Norwich
Cardiff 0 : 3 Middlesbro

Spænska úrvalsd. - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Espanyol 2 : 3 Sevilla
La Coruna 0 : 2 Valencia
Levante 1 : 2 R.Zaragoza
Mallorca 3 : 4 A.Madrid
Osasuna 1 : 0 Villarreal
R.Sociedad 1 : 1 Getafe
Racing 1 : 2 A.Bilbao
Hercules 0 : 0 Sp.Gijon
Real Madrid 8 : 1 Almeria
Malaga 1 : 3 Barcelona
A.Bilbao 1 : 1 Malaga
A.Madrid 2 : 1 Hercules
Almeria 3 : 1 Mallorca
Barcelona 0 : 0 La Coruna

Ítalska A deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Juventus 2 : 2 Napoli
Lecce 2 : 4 Lazio
Roma 3 : 1 Sampdoria
Udinese 0 : 0 Milan
Bologna 0 : 4 Bari
Brescia 2 : 2 Fiorentina
Cagliari 1 : 1 Parma
Genoa 3 : 2 Cesena
Inter 3 : 1 Catania
Palermo 1 : 3 Chievo
Napoli 1 : 1 Inter
Bari 0 : 2 Lecce
Catania 2 : 1 Roma
Cesena 1 : 0 Brescia

Enska 1. deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Q.P.R. 46 24 16 6 71 - 32 88
Norwich 46 23 15 8 83 - 58 84
Swansea 46 24 8 14 69 - 42 80
Cardiff 46 23 11 12 76 - 54 80
Reading 46 20 17 9 77 - 51 77
Nott.For. 46 20 15 11 69 - 50 75
Leeds 46 19 15 12 81 - 70 72
Burnley 46 18 14 14 65 - 61 68
Millwall 46 18 13 15 62 - 48 67
Leicester 46 19 10 17 76 - 71 67
Hull 46 16 17 13 52 - 51 65
Middlesbro 45 17 11 17 67 - 66 62
Ipswich 46 18 8 20 62 - 68 62
Watford 46 16 13 17 77 - 71 61
Bristol City 46 17 9 20 62 - 65 60
Portsmouth 46 15 13 18 53 - 60 58
Barnsley 46 14 14 18 55 - 66 56
Coventry 46 14 13 19 54 - 58 55
Derby 46 13 10 23 58 - 71 49
C.Palace 46 12 12 22 44 - 69 48
Doncaster 45 10 15 20 53 - 80 45
Preston 46 10 12 24 54 - 79 42
Sheff.Utd. 46 11 9 26 44 - 79 42
Scunthorpe 46 12 6 28 43 - 87 42

Spænska úrvalsd. - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Barcelona 38 30 6 2 95 - 21 96
Real Madrid 38 29 5 4 102 - 33 92
Valencia 38 21 8 9 64 - 44 71
Villarreal 38 18 8 12 54 - 44 62
Sevilla 38 17 7 14 62 - 61 58
A.Bilbao 38 18 4 16 59 - 55 58
A.Madrid 38 17 7 14 62 - 53 58
Espanyol 38 15 4 19 46 - 55 49
Osasuna 38 13 8 17 45 - 46 47
Sp.Gijon 38 11 14 13 35 - 42 47
Malaga 38 13 7 18 54 - 68 46
Racing 38 12 10 16 41 - 56 46
R.Zaragoza 38 12 9 17 40 - 53 45
R.Sociedad 38 14 3 21 49 - 66 45
Levante 38 12 9 17 41 - 52 45
Getafe 38 12 8 18 49 - 60 44
Mallorca 38 12 8 18 41 - 56 44
La Coruna 38 10 13 15 31 - 47 43
Hercules 38 9 8 21 36 - 60 35
Almeria 38 6 12 20 36 - 70 30

Ítalska A deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Milan 38 24 10 4 65 - 24 82
Inter 38 23 7 8 69 - 42 76
Napoli 38 21 7 10 59 - 39 70
Udinese 38 20 6 12 65 - 43 66
Lazio 38 20 6 12 55 - 39 66
Roma 38 18 9 11 59 - 52 63
Juventus 38 15 13 10 57 - 47 58
Palermo 38 17 5 16 58 - 63 56
Fiorentina 38 12 15 11 49 - 44 51
Genoa 38 14 9 15 45 - 47 51
Chievo 38 11 13 14 38 - 40 46
Parma 38 11 13 14 39 - 47 46
Catania 38 12 10 16 40 - 52 46
Cagliari 38 12 9 17 44 - 51 45
Cesena 38 11 10 17 38 - 50 43
Bologna 38 11 12 15 35 - 52 42
Lecce 38 11 8 19 46 - 66 41
Sampdoria 38 8 12 18 33 - 49 36
Brescia 38 7 11 20 34 - 52 32
Bari 38 5 9 24 27 - 56 24

Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmenn vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson
Halldór Sveinbjörnsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli