Íþróttir

bb.is | 20.10.14 | 15:02 Þrefalt tap hjá KFÍ

Mynd með frétt Karlaflokkur KFÍ lék tvo leiki um helgina gegn Hetti frá Egilsstöðum og báðir leikirnir enduðu með tapi. Kvennaflokkurinn lék í gær við Njarðvík á útivelli og endaði leikurinn með sigri Njarðvíkur, 81-41. Njarðvíkingar eru með öflugt lið og fyrirfram var vitað að róðurinn yrði þungur. Fyrri leikur karlanna við Hött var ...
Meira

bb.is | 17.10.14 | 11:23Tveir heimaleikir og einn útileikur um helgina

Mynd með fréttÞað verður í nógu að snúast hjá leikmönnum KFÍ um helgina. Karlaliðið mætir Hetti frá Egilsstöðum í tveimur heimaleikjum á morgun og á sunnudag. Leikurinn á morgun hefst klukkan 16:00 og leikurinn á sunnudag kl. 14:00. Í 1. deildinni eru leiknar þrjár umferðir og til að spara ferðakostnað munu Hattarmenn leika ...
Meira

bb.is | 13.10.14 | 13:22Naumt tap í fyrsta leik

Mynd með fréttKFÍ tapaði naumt í sínum fyrsta heimaleik gegn FSu í íþróttahúsinu á Torfnesi á föstudagskvöld, 71-72. Leikurinn fór seint í gang og á fyrstu fimm mínútunum voru aðeins skoruð níu stig í heildina. Það var því sannakallaður haustbragur á spilamennsku beggja liða í upphafi leiks en þegar á leið lifnaði yfir ...
Meira

bb.is | 10.10.14 | 16:10Leikmenn KFÍ tilbúnir í slaginn

Mynd með frétt „Það er tilhlökkun og spenningur í leikmönnum að byrja fyrsta leik vetrarins. Þetta er það sem við erum búnir að vera að æfa fyrir og menn eru tilbúnir í verkefnið. Það er virkilega gaman að byrja á heimaleik gegn einu af sterkari liðum deildarinnar og við ætlum að setja ...
Meira

bb.is | 10.10.14 | 11:47Jörundur Áki til Fylkis

Mynd með fréttJörundur Áki Sveinsson hefur verið ráðinn sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Fylki. Hann lét af störfum hjá BÍ/Bolungarvík um mánaðamótin eftir að hafa þjálfað meistaraflokk karla í þrjú ár. Jörundur Áki er enginn nýgræðingur í kvennaboltanum, en hann þjálfaði m.a. íslenska kvennalandsliðið og kvennalið Breiðabliks.
Meira

bb.is | 10.10.14 | 11:18Körfuboltavertíðin hefst í kvöld

Mynd með fréttKörfuboltavertíðin hefst 1. deildinni í dag með leik KFÍ og FSu í íþróttahúsinu á Torfnesi. Með FSu leika tveir fyrrum leikmenn KFÍ, Ari Gylfason og Hlynur Hreinsson. Leikurinn hefst kl. 19:15 og er þeim sem ekki komast á leikinn, bent á að hann er sýndur í beinni á KFÍ-TV. Fyrsta yngri ...
Meira

bb.is | 09.10.14 | 11:52Handboltinn byrjar á morgun

Mynd með fréttFyrstu leikir vetrarins hjá handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði fara fram um helgina er liðið tekur á móti KA. Fyrri leikurinn gegn KA fer fram á morgun kl. 16:30 og sá síðari kl. 11:45 á laugardag. Þjálfari Harðar í vetur er Grétar Eiríksson, sem um árabil hefur verið þjálfari hjá Fjölni í ...
Meira

bb.is | 07.10.14 | 14:04Ódýrt að æfa hjá BÍ

Mynd með fréttÆfingagjöld Boltafélags Ísafjarðar eru lægri en hjá sextán stærstu knattspyrnufélögum landsins samkvæmt úttekt sem ASÍ gerði fyrir stuttu. Verðlagseftirlitið bar saman gjaldskrá fyrir 4. flokk eða 12 og 13 ára börn. Dýrast er að æfa hjá Breiðabliki en þar kostar mánuðurinn 7.833 kr. eða 31.333 kr. fyrir fjóra mánuði. Ódýrast er ...
Meira

bb.is | 06.10.14 | 11:20Matthías skoraði í sigri

Mynd með fréttÍsfirski knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson skoraði fyrra mark Start í gær í útisigri á Brann í norsku úrvalsdeildinni. Matthías skoraði markið á 18. mínútu eftir sendingu frá Guðmundi Kristjánssyni en landarnir léku allan leikinn með Start. Liðið er í fínum málum í 7. sæti deildarinnar með 34 stig, í góðri fjarlægð frá ...
Meira

bb.is | 06.10.14 | 08:10Valinn í landslið í blaki

Mynd með fréttKjartan Óli Kristinsson, blakmaður hjá Blakfélaginu Skelli á Ísafirði, hefur verið valinn í U17 ára landslið drengja sem tekur þátt í móti á Englandi í lok þessa mánaðar. Þetta er í fyrsta sinn sem leikmaður frá Skelli kemst í landsliðshóp. Mótið er haldið af N-Evrópska blaksambandinu í bænum Kettering. Þetta er ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 04.10.14 | 12:23 Nýr styrktaraðili BÍ/Bol

Mynd með frétt Vélsmiðjan Jötunstál ehf. á Akranesi hefur bæst í hóp styrktaraðila BÍ/Bolungarvíkur. Jötunstál ehf. er ungt fyrirtæki sem hóf rekstur árið 2012 og er til húsa við Hafnarbraut 16, Akranesi. Að fyrirtækinu standa tveir ungir menn, Birgir Fannar Snæland, húsasmiður frá Ísafirði og Sturlaugur Agnar Gunnarsson vélvirki frá Akranesi. Í tilkynningu frá ...
Meira

bb.is | 02.10.14 | 10:54Hreyfivika í Ísafjarðarbæ

Mynd með fréttÍsafjarðarbær og Héraðssamband Vestfirðinga standa saman að hreyfiviku í sveitarfélaginu. Hreyfivikan hófst á mánudag og stendur til sunnudags. Ýmsir viðburðir eru tengdir vikunni og má þar nefna að ókeypis er í allar sundlaugar sveitarfélagsins í vikunni. Í dag kl. 18:30 mun Sjósundfélagið Bleikurnar bjóða upp á sjósund frá aðstöðu Sæfara í ...
Meira

bb.is | 02.10.14 | 10:22Fyrsti Íslendingurinn til að keppa í badminton á Special Olympics

Mynd með fréttSúgfirðingurinn Ómar Karvel Guðmundsson keppti í badminton á Evrópuleikum Special Olympics í Antwerpen í Belgíu í síðasta mánuði og var fyrsti Íslendingurinn til að keppa á slíkum leikum í þeirri grein. Heimafélag hans er Íþróttafélagið Ívar. Með Ómari Karvel í för var þjálfari hans, Jónas L. Sigursteinsson. Badmintonkeppnin hófst með því, ...
Meira

Eldra efni

Nýjustu úrslit í ensku úrvalsdeildinni

Heimalið Úrslit Útilið
Aston Villa 1 : 0 Liverpool
Bolton 0 : 2 Man.City
Everton 1 : 0 Chelsea
Fulham 2 : 2 Arsenal
Man.Utd. 4 : 2 Blackpool
Newcastle 3 : 3 W.B.A.
Stoke 0 : 1 Wigan
Tottenham 2 : 1 Birmingham
West Ham 0 : 3 Sunderland
Wolves 2 : 3 Blackburn
Man.City 3 : 0 Stoke
Arsenal 1 : 2 Aston Villa
Birmingham 0 : 2 Fulham
Liverpool 0 : 2 Tottenham

Staðan í ensku úrvalsdeildinni

Lið L U J T Mörk Stig
Man.Utd. 38 23 11 4 78 - 37 80
Chelsea 38 21 8 9 69 - 33 71
Man.City 38 21 8 9 60 - 33 71
Arsenal 38 19 11 8 72 - 43 68
Tottenham 38 16 14 8 55 - 46 62
Liverpool 38 17 7 14 59 - 44 58
Everton 38 13 15 10 51 - 45 54
Fulham 38 11 16 11 49 - 43 49
Aston Villa 38 12 12 14 48 - 59 48
Sunderland 38 12 11 15 45 - 56 47
W.B.A. 38 12 11 15 56 - 71 47
Newcastle 38 11 13 14 56 - 57 46
Stoke 38 13 7 18 46 - 48 46
Bolton 38 12 10 16 52 - 56 46
Blackburn 38 11 10 17 46 - 59 43
Wigan 38 9 15 14 40 - 61 42
Wolves 38 11 7 20 46 - 66 40
Birmingham 38 8 15 15 37 - 58 39
Blackpool 38 10 9 19 55 - 78 39
West Ham 38 7 12 19 43 - 70 33

Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni

Dags./tími Lið


Enska 1. deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Barnsley 1 : 0 Millwall
Bristol City 3 : 0 Hull
Burnley 1 : 1 Cardiff
C.Palace 0 : 3 Nott.For.
Leicester 4 : 2 Ipswich
Middlesbro 3 : 0 Doncaster
Norwich 2 : 2 Coventry
Preston 3 : 1 Watford
Q.P.R. 1 : 2 Leeds
Reading 2 : 1 Derby
Scunthorpe 1 : 1 Portsmouth
Swansea 4 : 0 Sheff.Utd.
Portsmouth 0 : 1 Norwich
Cardiff 0 : 3 Middlesbro

Spænska úrvalsd. - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Espanyol 2 : 3 Sevilla
La Coruna 0 : 2 Valencia
Levante 1 : 2 R.Zaragoza
Mallorca 3 : 4 A.Madrid
Osasuna 1 : 0 Villarreal
R.Sociedad 1 : 1 Getafe
Racing 1 : 2 A.Bilbao
Hercules 0 : 0 Sp.Gijon
Real Madrid 8 : 1 Almeria
Malaga 1 : 3 Barcelona
A.Bilbao 1 : 1 Malaga
A.Madrid 2 : 1 Hercules
Almeria 3 : 1 Mallorca
Barcelona 0 : 0 La Coruna

Ítalska A deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Juventus 2 : 2 Napoli
Lecce 2 : 4 Lazio
Roma 3 : 1 Sampdoria
Udinese 0 : 0 Milan
Bologna 0 : 4 Bari
Brescia 2 : 2 Fiorentina
Cagliari 1 : 1 Parma
Genoa 3 : 2 Cesena
Inter 3 : 1 Catania
Palermo 1 : 3 Chievo
Napoli 1 : 1 Inter
Bari 0 : 2 Lecce
Catania 2 : 1 Roma
Cesena 1 : 0 Brescia

Enska 1. deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Q.P.R. 46 24 16 6 71 - 32 88
Norwich 46 23 15 8 83 - 58 84
Swansea 46 24 8 14 69 - 42 80
Cardiff 46 23 11 12 76 - 54 80
Reading 46 20 17 9 77 - 51 77
Nott.For. 46 20 15 11 69 - 50 75
Leeds 46 19 15 12 81 - 70 72
Burnley 46 18 14 14 65 - 61 68
Millwall 46 18 13 15 62 - 48 67
Leicester 46 19 10 17 76 - 71 67
Hull 46 16 17 13 52 - 51 65
Middlesbro 45 17 11 17 67 - 66 62
Ipswich 46 18 8 20 62 - 68 62
Watford 46 16 13 17 77 - 71 61
Bristol City 46 17 9 20 62 - 65 60
Portsmouth 46 15 13 18 53 - 60 58
Barnsley 46 14 14 18 55 - 66 56
Coventry 46 14 13 19 54 - 58 55
Derby 46 13 10 23 58 - 71 49
C.Palace 46 12 12 22 44 - 69 48
Doncaster 45 10 15 20 53 - 80 45
Preston 46 10 12 24 54 - 79 42
Sheff.Utd. 46 11 9 26 44 - 79 42
Scunthorpe 46 12 6 28 43 - 87 42

Spænska úrvalsd. - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Barcelona 38 30 6 2 95 - 21 96
Real Madrid 38 29 5 4 102 - 33 92
Valencia 38 21 8 9 64 - 44 71
Villarreal 38 18 8 12 54 - 44 62
Sevilla 38 17 7 14 62 - 61 58
A.Bilbao 38 18 4 16 59 - 55 58
A.Madrid 38 17 7 14 62 - 53 58
Espanyol 38 15 4 19 46 - 55 49
Osasuna 38 13 8 17 45 - 46 47
Sp.Gijon 38 11 14 13 35 - 42 47
Malaga 38 13 7 18 54 - 68 46
Racing 38 12 10 16 41 - 56 46
R.Zaragoza 38 12 9 17 40 - 53 45
R.Sociedad 38 14 3 21 49 - 66 45
Levante 38 12 9 17 41 - 52 45
Getafe 38 12 8 18 49 - 60 44
Mallorca 38 12 8 18 41 - 56 44
La Coruna 38 10 13 15 31 - 47 43
Hercules 38 9 8 21 36 - 60 35
Almeria 38 6 12 20 36 - 70 30

Ítalska A deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Milan 38 24 10 4 65 - 24 82
Inter 38 23 7 8 69 - 42 76
Napoli 38 21 7 10 59 - 39 70
Udinese 38 20 6 12 65 - 43 66
Lazio 38 20 6 12 55 - 39 66
Roma 38 18 9 11 59 - 52 63
Juventus 38 15 13 10 57 - 47 58
Palermo 38 17 5 16 58 - 63 56
Fiorentina 38 12 15 11 49 - 44 51
Genoa 38 14 9 15 45 - 47 51
Chievo 38 11 13 14 38 - 40 46
Parma 38 11 13 14 39 - 47 46
Catania 38 12 10 16 40 - 52 46
Cagliari 38 12 9 17 44 - 51 45
Cesena 38 11 10 17 38 - 50 43
Bologna 38 11 12 15 35 - 52 42
Lecce 38 11 8 19 46 - 66 41
Sampdoria 38 8 12 18 33 - 49 36
Brescia 38 7 11 20 34 - 52 32
Bari 38 5 9 24 27 - 56 24

Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli