Íþróttir

bb.is | 30.03.15 | 16:46 Bjóða samstarf um byggingu fjölnota íþróttahúss á Torfnesi

Mynd með frétt Boltafélag Ísafjarðar hefur ekki gefið upp á bátinn draum um fjölnota íþróttahús. Í yfirlýsingu frá stjórn BÍ sem birt er hér á bb.is undir aðsendum greinum, eru bæjarfulltrúar í Ísafjarðarbæ beðnir um að taka til skoðunar byggingu fjölnota íþróttahúss. „Frá því að áform bæjarstjórnar um upphitaðan gervigrasvöll á Torfnesi voru kynnt ...
Meira

bb.is | 30.03.15 | 10:59Bjóst við erfiðum leikjum í byrjun

Mynd með fréttÞað var viðbúið að það yrði við ramman reip að draga í Lengjubikarnum áður mótið hófst en úrslitin hafa þó verið heldur verri en Jón Hálfdán Pétursson, þjálfari meistaraflokks BÍ/Bolungarvíkur bjóst við. Liðið hefur tapað fyrstu sex leikjunum í sínum riðli, ekki skorað mark og fengið á sig 22 mörk. „Það ...
Meira

bb.is | 25.03.15 | 13:23Eva Margrét í æfingahóp U-20

Mynd með fréttEva Margrét Kristjánsdóttir, leikmaður meistaraflokks kvenna hjá KFÍ, var á dögunum valin í æfingahóp U-20 landsliðs Körfuknattleikssambands Íslands. Á yfirstandandi keppnistímabili hefur Eva einnig verið valin í æfingahóp U-18 landsliðsins. Eva Margrét hefur umtalsverða reynslu af verkefnum með yngri landsliðum og hefur bæði spilað með U-16 og U-18 liðunum auk þess ...
Meira

bb.is | 25.03.15 | 10:25Hafa ekki skorað mark í sex leikjum

Mynd með fréttLiðsmenn meistaraflokks BÍ/Bolungarvíkur hafa ekki riðum feiti hesti frá Lengjubikarnum. Liðið hefur tapað fyrstu sex leikjum í 1. riðli og ekki enn náð að skora mark. Ekki bara að sóknin hafi verið bitlaust, heldur hefur vörnin verið hriplek og liðið fengið á sig 22 mörk. Þrír leikir hafa tapast 5-0. Næsti ...
Meira

bb.is | 24.03.15 | 09:03Glæsilegur sigur á Njarðvíkingum

Mynd með fréttKvennalið KFÍ gerði sér lítið fyrir á föstudag og lagði að velli deildarmeistara Njarðvíkinga 71-59 í 1. deild körfubolta kvenna. Sigurinn jók vonir stelpnanna um að komast í úrslitaleik um sæti í úrvalsdeild kvenna, en 74-64 tap á sunnudag fyrir Stjörnunni gerði út um þær vonir og hafnaði liðið í þriðja ...
Meira

bb.is | 23.03.15 | 14:04Góður árangur ísfirskra skotmanna

Mynd með fréttLandsmót Skotíþróttasambands Íslands í 50 m liggjandi riffli fór fram í íþróttahúsinu í Digranesi í Kópavogi í gær. Guðmundur Helgi Christensen, Skotfélagi Reykjavíkur, sigraði í karlaflokki með 614,9 stigum, annar varð Valur Richter, Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar, 0,4 stigum á eftir Guðmundi Helga og þriðji var Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs með 612,1 ...
Meira

bb.is | 23.03.15 | 09:02Daði Freyr með U17 landsliðinu

Mynd með fréttDaði Freyr Arnarsson, markmaður 2. flokks og meistaraflokks BÍ/Bolungarvík, var valinn í leikmannahóp U-17 landsliðs Íslands sem tekur þátt í milliriðli EM, sem er leikinn dagana 21.-26.mars í Rússlandi. Daði Freyr hefur varið mark meistaraflokks í öllum undirbúningsleikjum fyrir komandi keppnistímabil og vakið verðskuldaða athygli. Hægt er að fylgjast með gengi ...
Meira

bb.is | 20.03.15 | 16:57Níu frá Ísafirði á Skíðamóti Íslands

Mynd með fréttSkíðamót Íslands hófst í gær á Dalvík og á Ólafsfirði. Níu ísfirskir keppendur taka þátt í mótinu, Rannveig Hjaltadóttir, Thelma Rut Jóhannsdóttir, Gísli Rafnsson og Jón Egill Guðmundsson í alpagreinum og Sólveig María Hallvarðsdóttir Aspelund, Albert Jónsson, Dagur Benediktsson, Maxymilian Haraldur Frach og Steven Gromatka í göngu. Í gær fór fram ...
Meira

bb.is | 20.03.15 | 16:46Síðasti leikur í sögu karlaliðs KFÍ?

Mynd með fréttKarlalið KFÍ leikur í kvöld við Hamar frá Hveragerði og líkur á að þetta verði síðasti leikur KFÍ, þar sem stefnt er á sameiningu íþróttafélaga á norðanverðum Vestfjörðum í vor. „Leikurinn verður mögulega síðasti leikurinn sem karlarnir leika undir merkjum KFÍ. Við erum með í sameiningarviðræðum og ætlum okkar að taka ...
Meira

bb.is | 20.03.15 | 14:05Stelpurnar í toppbaráttunni

Mynd með fréttKvennalið KFÍ hefur staðið sig vel í vetur og eru stelpurnar í baráttunni um að vera annað tveggja liða deildarinnar sem spilar um laust sæti í úrvalsdeild á næsta tímabili. Úrslitin geta ráðist um helgina en þá mæta stelpurnar bæði toppliði Njarðvíkur, sem ekki hefur tapað leik á tímabilinu, og liði ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 20.03.15 | 08:15 Lokaleikur tímabilsins hjá strákunum

Mynd með frétt Karlalið KFÍ mætir Hamri í lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta kl. 19:15 í kvöld í íþróttahúsinu á Torfnesi. Strákarnir eru staðráðnir í að enda tímabilið með sigri hér heima og þá skiptir stuðningur áhorfenda máli. Hamar er í öðru sæti deildarinnar með jafnmörg stig og Valur sem situr í þriðja ...
Meira

bb.is | 17.03.15 | 14:04Skíðafjör á skíðasvæðunum

Mynd með fréttMikið verður um að vera á skíðasvæðum Ísfirðinga í dag enda veður með besta móti. Í Tungudal mun Skíðafélag Ísfirðinga halda púkamót Íslandsbanka og á Seljalandal fer fram Leggjar & skeljar mótið í skíðagöngu. Púkamótið er ætlað börnum á aldrinum 13 ára og yngri. Lögð verður auðveld stórsvigsbraut niður dalbotninn og ...
Meira

bb.is | 16.03.15 | 16:11Fjögur gull hjá Kristínu

Mynd með fréttSundkonan knáa Kristín Þorsteinsdóttir, sem fyrir stuttu var kjörin Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar annað árið í röð, tók þátt í Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug um síðustu helgi. Kristín tók þátt í fjórum greinum, 50 metra flugsundi, skriðsundi, baksundi og 100 metra skriðsundi, og sigraði í þeim öllum. Kristín varð fyrir því óhappi ...
Meira

Eldra efni

Nýjustu úrslit í ensku úrvalsdeildinni

Heimalið Úrslit Útilið
Aston Villa 1 : 0 Liverpool
Bolton 0 : 2 Man.City
Everton 1 : 0 Chelsea
Fulham 2 : 2 Arsenal
Man.Utd. 4 : 2 Blackpool
Newcastle 3 : 3 W.B.A.
Stoke 0 : 1 Wigan
Tottenham 2 : 1 Birmingham
West Ham 0 : 3 Sunderland
Wolves 2 : 3 Blackburn
Man.City 3 : 0 Stoke
Arsenal 1 : 2 Aston Villa
Birmingham 0 : 2 Fulham
Liverpool 0 : 2 Tottenham

Staðan í ensku úrvalsdeildinni

Lið L U J T Mörk Stig
Man.Utd. 38 23 11 4 78 - 37 80
Chelsea 38 21 8 9 69 - 33 71
Man.City 38 21 8 9 60 - 33 71
Arsenal 38 19 11 8 72 - 43 68
Tottenham 38 16 14 8 55 - 46 62
Liverpool 38 17 7 14 59 - 44 58
Everton 38 13 15 10 51 - 45 54
Fulham 38 11 16 11 49 - 43 49
Aston Villa 38 12 12 14 48 - 59 48
Sunderland 38 12 11 15 45 - 56 47
W.B.A. 38 12 11 15 56 - 71 47
Newcastle 38 11 13 14 56 - 57 46
Stoke 38 13 7 18 46 - 48 46
Bolton 38 12 10 16 52 - 56 46
Blackburn 38 11 10 17 46 - 59 43
Wigan 38 9 15 14 40 - 61 42
Wolves 38 11 7 20 46 - 66 40
Birmingham 38 8 15 15 37 - 58 39
Blackpool 38 10 9 19 55 - 78 39
West Ham 38 7 12 19 43 - 70 33

Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni

Dags./tími Lið


Enska 1. deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Barnsley 1 : 0 Millwall
Bristol City 3 : 0 Hull
Burnley 1 : 1 Cardiff
C.Palace 0 : 3 Nott.For.
Leicester 4 : 2 Ipswich
Middlesbro 3 : 0 Doncaster
Norwich 2 : 2 Coventry
Preston 3 : 1 Watford
Q.P.R. 1 : 2 Leeds
Reading 2 : 1 Derby
Scunthorpe 1 : 1 Portsmouth
Swansea 4 : 0 Sheff.Utd.
Portsmouth 0 : 1 Norwich
Cardiff 0 : 3 Middlesbro

Spænska úrvalsd. - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Espanyol 2 : 3 Sevilla
La Coruna 0 : 2 Valencia
Levante 1 : 2 R.Zaragoza
Mallorca 3 : 4 A.Madrid
Osasuna 1 : 0 Villarreal
R.Sociedad 1 : 1 Getafe
Racing 1 : 2 A.Bilbao
Hercules 0 : 0 Sp.Gijon
Real Madrid 8 : 1 Almeria
Malaga 1 : 3 Barcelona
A.Bilbao 1 : 1 Malaga
A.Madrid 2 : 1 Hercules
Almeria 3 : 1 Mallorca
Barcelona 0 : 0 La Coruna

Ítalska A deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Juventus 2 : 2 Napoli
Lecce 2 : 4 Lazio
Roma 3 : 1 Sampdoria
Udinese 0 : 0 Milan
Bologna 0 : 4 Bari
Brescia 2 : 2 Fiorentina
Cagliari 1 : 1 Parma
Genoa 3 : 2 Cesena
Inter 3 : 1 Catania
Palermo 1 : 3 Chievo
Napoli 1 : 1 Inter
Bari 0 : 2 Lecce
Catania 2 : 1 Roma
Cesena 1 : 0 Brescia

Enska 1. deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Q.P.R. 46 24 16 6 71 - 32 88
Norwich 46 23 15 8 83 - 58 84
Swansea 46 24 8 14 69 - 42 80
Cardiff 46 23 11 12 76 - 54 80
Reading 46 20 17 9 77 - 51 77
Nott.For. 46 20 15 11 69 - 50 75
Leeds 46 19 15 12 81 - 70 72
Burnley 46 18 14 14 65 - 61 68
Millwall 46 18 13 15 62 - 48 67
Leicester 46 19 10 17 76 - 71 67
Hull 46 16 17 13 52 - 51 65
Middlesbro 45 17 11 17 67 - 66 62
Ipswich 46 18 8 20 62 - 68 62
Watford 46 16 13 17 77 - 71 61
Bristol City 46 17 9 20 62 - 65 60
Portsmouth 46 15 13 18 53 - 60 58
Barnsley 46 14 14 18 55 - 66 56
Coventry 46 14 13 19 54 - 58 55
Derby 46 13 10 23 58 - 71 49
C.Palace 46 12 12 22 44 - 69 48
Doncaster 45 10 15 20 53 - 80 45
Preston 46 10 12 24 54 - 79 42
Sheff.Utd. 46 11 9 26 44 - 79 42
Scunthorpe 46 12 6 28 43 - 87 42

Spænska úrvalsd. - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Barcelona 38 30 6 2 95 - 21 96
Real Madrid 38 29 5 4 102 - 33 92
Valencia 38 21 8 9 64 - 44 71
Villarreal 38 18 8 12 54 - 44 62
Sevilla 38 17 7 14 62 - 61 58
A.Bilbao 38 18 4 16 59 - 55 58
A.Madrid 38 17 7 14 62 - 53 58
Espanyol 38 15 4 19 46 - 55 49
Osasuna 38 13 8 17 45 - 46 47
Sp.Gijon 38 11 14 13 35 - 42 47
Malaga 38 13 7 18 54 - 68 46
Racing 38 12 10 16 41 - 56 46
R.Zaragoza 38 12 9 17 40 - 53 45
R.Sociedad 38 14 3 21 49 - 66 45
Levante 38 12 9 17 41 - 52 45
Getafe 38 12 8 18 49 - 60 44
Mallorca 38 12 8 18 41 - 56 44
La Coruna 38 10 13 15 31 - 47 43
Hercules 38 9 8 21 36 - 60 35
Almeria 38 6 12 20 36 - 70 30

Ítalska A deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Milan 38 24 10 4 65 - 24 82
Inter 38 23 7 8 69 - 42 76
Napoli 38 21 7 10 59 - 39 70
Udinese 38 20 6 12 65 - 43 66
Lazio 38 20 6 12 55 - 39 66
Roma 38 18 9 11 59 - 52 63
Juventus 38 15 13 10 57 - 47 58
Palermo 38 17 5 16 58 - 63 56
Fiorentina 38 12 15 11 49 - 44 51
Genoa 38 14 9 15 45 - 47 51
Chievo 38 11 13 14 38 - 40 46
Parma 38 11 13 14 39 - 47 46
Catania 38 12 10 16 40 - 52 46
Cagliari 38 12 9 17 44 - 51 45
Cesena 38 11 10 17 38 - 50 43
Bologna 38 11 12 15 35 - 52 42
Lecce 38 11 8 19 46 - 66 41
Sampdoria 38 8 12 18 33 - 49 36
Brescia 38 7 11 20 34 - 52 32
Bari 38 5 9 24 27 - 56 24

Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli