Íþróttir

bb.is | 30.07.15 | 15:50 Stórtap fyrir Þór

Mynd með frétt BÍ/Bolungarvík tapaði stórt fyrir Þór á Þórsvelli á Akureyri í gær. Þór komst yfir á 2. mínútu en Pape Mamadou Faye jafnaði fyrir BÍ/Bol eftir hálftíma leik. Þórsarar komust aftur yfir rétt fyrir hálfleik. Eftir klukkutíma leik fékk Elmar Atli Garðarsson sitt annað gula spjald og sendur út af með rautt. ...
Meira

bb.is | 30.07.15 | 15:02Ómar vann silfur á Special Olympics

Mynd með fréttBadmintonkappinn Ómar Karvel Guðmundsson frá Suðureyri vann í gær til silfurverðlauna á Special Olympics sem er haldið í Los Angeles í Bandaríkjunum. Ómar Karvel keppir í tvíliðaleik á morgun með systur sinni Petru Dröfn. Um systkinanna á Special Olympics var fjallað um í BB fyrri skemmstu og má lesa um það ...
Meira

bb.is | 30.07.15 | 14:51Nigel Quashi aftur til BÍ/Bol

Mynd með fréttNigel Quashie er á ný orðinn aðstoðarþjálfari BÍ/Bolungarvíkur í 1. deildinni. Quashie spilaði með BÍ/Bolungarvík 2013 og 2014 og síðastliðið haust var hann ráðinn spilandi aðstoðarþjálfari. Í vor var því samstarfi slitið en Nigel hefur í sumar haldið áfram að þjálfa yngri flokka BÍ/Bolungarvíkur við góðan orðstír. Nigel verður Jóni Hálfdáni ...
Meira

bb.is | 29.07.15 | 10:28Anna Ragnheiður og Janusz efst

Mynd með fréttAnna Ragnheiður Grétarsdóttir (GÍ) og Janusz Pawel Duszak (GBO) eru efst að afloknum sem mótum í sjávarútvegsmótaröðinni svokölluðu í golfi. Tvö mót fóru fram um síðustu helgi í Bolungarvík, annars vegar Jakobs Valgeirs mótið og hins vegar Blakknes mótið. Í karlaflokki án forgjafar er Janusz efstur með 6.607,5 stig. Annar er ...
Meira

bb.is | 29.07.15 | 08:58Hörður sigraði Skínanda

Mynd með fréttHörður sigraði Skínanda frá Garðabæ í fjórðu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu á Torfnesi á laugardag. Leikurinn var jafnt en Skínandamenn sóttu þó meira. Niðurstaðan var samt sú að Harðverjar skorðu þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Það var Dagur Elí Ragnarsson sem skoraði markið, sem reyndist sigurmark leiksins. Hörður vann ...
Meira

bb.is | 28.07.15 | 09:39Anna Ragnheiður og Anton Helgi sigruðu

Mynd með fréttAnton Helgi Guðjónsson (GÍ) og Anna Ragnheiður Grétarsdóttir (GÍ) sigruðu á Jakobs Valgeirs mótinu í golfi sem fram fór á Syðridalsvelli í Bolungarvík á laugardag. Alls tóku 54 kylfingar þátt í mótinu sem er hluti af sjávarútvegsmótraröðinni svokölluðu. Anton Helgi lék holurnar átján á 70 höggum. Annar varð Ragnar Þór Ragnarsson ...
Meira

bb.is | 28.07.15 | 09:03Sigur gegn Keflavík

Mynd með fréttSameiginlegur meistaraflokkur BÍ/Bolungarvíkur og ÍR, gerði góða ferð til Keflavíkur á sunnudag og sigruðu 1-0 þegar leikið var í A-riðli 1. deildar kvenna. Ástrós Eiðsdóttir skoraði eina mark leiksins á 49. mínútu. Enn sem komið er hafa liðið ekki spilað á Torfnesvelli á Ísafirði þar sem heimaleikirnir hafa farið fram á ...
Meira

bb.is | 27.07.15 | 14:14Bjarney og Weera sigruðu

Mynd með fréttWeera Khiansanthiah og Bjarney Guðmundsdóttir sigruðu á Blakknesmótinu í golfi sem fram fór á Syðridalsvelli í Bolungarvík í gær. Alls tók 61 kylfingur þátt í mótinu sem fram fór í blíðskaparveðri. Weera lék holurnar 18 á 76 höggum, jafn mörgum höggum og Anton Helgi Guðjónsson (GÍ). Í þriðja sæti var Sigurður ...
Meira

bb.is | 27.07.15 | 10:32Matthías til liðs við Rosenborg

Mynd með fréttÍsfirski knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson skrifaði í gær undir tveggja og hálfs ár samning við norska stórliðið Rosenborg í Þrándheimi. Matthías hefur leikið með Start frá árinu 2012. Rosenborg er á toppi norsku deildarinnar og liðið er komið í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir að hafa slegið KR út á fimmtudag. Liðið ...
Meira

bb.is | 27.07.15 | 08:36Tap fyrir Þrótti

Mynd með fréttBÍ/Bolungarvík tapaði fyrir toppliði Þróttar úr Reykjavík, 1-4, í keppni 1. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu á Torfnesi á laugardag. BÍ/Bol situr því áfram í neðsta sæti deildarinnar á meðan Þróttarar endurheimtu efsta sætið af Víkingum frá Ólafsvík. Þróttur skoraði fyrsta markið 21. mínútu, en heimamenn jöfnuðu skömmu síðar og þar ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 24.07.15 | 15:47 Gíraðir og tilbúnir í slaginn

Mynd með frétt Jón Hálfdán Pétursson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, er hvergi banginn fyrir leik liðsins við topplið Þróttar á morgun. „Það mun reyna á, en það hefur reynt á í allt sumar. Við erum í ágætis standi, einn eða tveir leikmenn að glíma við meiðsli en við erum gíraðir og tilbúnir í slaginn,“ segir hann. ...
Meira

bb.is | 24.07.15 | 14:15Sumarmót BÍ/Bol á morgun

Mynd með fréttSumarmót BÍ/Bolungarvíkur verður haldið á Skeiðisvelli í Bolungarvík á morgun laugardag. Mótið byrjar kl 9:30 og er mæting hjá krökkunum kl 9:00 og verður spilað eftir hraðmótarfyrirkomulagi. Gert er ráð fyrir að mótið verði búið fyrir leik meistaraflokks karla kl. 14. Leikið verður í 5.,6.,7. og 8. flokki. Tilgangur mótsins er ...
Meira

bb.is | 24.07.15 | 10:58Toppliðið mætir á Torfnes

Mynd með fréttBÍ/Bolungarvík spilar heimaleik við topplið Þróttar á Torfnesi á morgun. Gengi liðanna hefur verið ólíkt í sumar, Þróttarar eru í efsta sæti deildarinnar með 27 stig, einu stigi meira ein Víkingur Ólafsvík, en lið BÍ/Bolungarvíkur situr fast á botni deildarinnar með fimm stig. Í síðustu umferð voru batamerki á leik BÍ/Bol ...
Meira

Eldra efni

Nýjustu úrslit í ensku úrvalsdeildinni

Heimalið Úrslit Útilið
Aston Villa 1 : 0 Liverpool
Bolton 0 : 2 Man.City
Everton 1 : 0 Chelsea
Fulham 2 : 2 Arsenal
Man.Utd. 4 : 2 Blackpool
Newcastle 3 : 3 W.B.A.
Stoke 0 : 1 Wigan
Tottenham 2 : 1 Birmingham
West Ham 0 : 3 Sunderland
Wolves 2 : 3 Blackburn
Man.City 3 : 0 Stoke
Arsenal 1 : 2 Aston Villa
Birmingham 0 : 2 Fulham
Liverpool 0 : 2 Tottenham

Staðan í ensku úrvalsdeildinni

Lið L U J T Mörk Stig
Man.Utd. 38 23 11 4 78 - 37 80
Chelsea 38 21 8 9 69 - 33 71
Man.City 38 21 8 9 60 - 33 71
Arsenal 38 19 11 8 72 - 43 68
Tottenham 38 16 14 8 55 - 46 62
Liverpool 38 17 7 14 59 - 44 58
Everton 38 13 15 10 51 - 45 54
Fulham 38 11 16 11 49 - 43 49
Aston Villa 38 12 12 14 48 - 59 48
Sunderland 38 12 11 15 45 - 56 47
W.B.A. 38 12 11 15 56 - 71 47
Newcastle 38 11 13 14 56 - 57 46
Stoke 38 13 7 18 46 - 48 46
Bolton 38 12 10 16 52 - 56 46
Blackburn 38 11 10 17 46 - 59 43
Wigan 38 9 15 14 40 - 61 42
Wolves 38 11 7 20 46 - 66 40
Birmingham 38 8 15 15 37 - 58 39
Blackpool 38 10 9 19 55 - 78 39
West Ham 38 7 12 19 43 - 70 33

Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni

Dags./tími Lið


Enska 1. deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Barnsley 1 : 0 Millwall
Bristol City 3 : 0 Hull
Burnley 1 : 1 Cardiff
C.Palace 0 : 3 Nott.For.
Leicester 4 : 2 Ipswich
Middlesbro 3 : 0 Doncaster
Norwich 2 : 2 Coventry
Preston 3 : 1 Watford
Q.P.R. 1 : 2 Leeds
Reading 2 : 1 Derby
Scunthorpe 1 : 1 Portsmouth
Swansea 4 : 0 Sheff.Utd.
Portsmouth 0 : 1 Norwich
Cardiff 0 : 3 Middlesbro

Spænska úrvalsd. - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Espanyol 2 : 3 Sevilla
La Coruna 0 : 2 Valencia
Levante 1 : 2 R.Zaragoza
Mallorca 3 : 4 A.Madrid
Osasuna 1 : 0 Villarreal
R.Sociedad 1 : 1 Getafe
Racing 1 : 2 A.Bilbao
Hercules 0 : 0 Sp.Gijon
Real Madrid 8 : 1 Almeria
Malaga 1 : 3 Barcelona
A.Bilbao 1 : 1 Malaga
A.Madrid 2 : 1 Hercules
Almeria 3 : 1 Mallorca
Barcelona 0 : 0 La Coruna

Ítalska A deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Juventus 2 : 2 Napoli
Lecce 2 : 4 Lazio
Roma 3 : 1 Sampdoria
Udinese 0 : 0 Milan
Bologna 0 : 4 Bari
Brescia 2 : 2 Fiorentina
Cagliari 1 : 1 Parma
Genoa 3 : 2 Cesena
Inter 3 : 1 Catania
Palermo 1 : 3 Chievo
Napoli 1 : 1 Inter
Bari 0 : 2 Lecce
Catania 2 : 1 Roma
Cesena 1 : 0 Brescia

Enska 1. deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Q.P.R. 46 24 16 6 71 - 32 88
Norwich 46 23 15 8 83 - 58 84
Swansea 46 24 8 14 69 - 42 80
Cardiff 46 23 11 12 76 - 54 80
Reading 46 20 17 9 77 - 51 77
Nott.For. 46 20 15 11 69 - 50 75
Leeds 46 19 15 12 81 - 70 72
Burnley 46 18 14 14 65 - 61 68
Millwall 46 18 13 15 62 - 48 67
Leicester 46 19 10 17 76 - 71 67
Hull 46 16 17 13 52 - 51 65
Middlesbro 45 17 11 17 67 - 66 62
Ipswich 46 18 8 20 62 - 68 62
Watford 46 16 13 17 77 - 71 61
Bristol City 46 17 9 20 62 - 65 60
Portsmouth 46 15 13 18 53 - 60 58
Barnsley 46 14 14 18 55 - 66 56
Coventry 46 14 13 19 54 - 58 55
Derby 46 13 10 23 58 - 71 49
C.Palace 46 12 12 22 44 - 69 48
Doncaster 45 10 15 20 53 - 80 45
Preston 46 10 12 24 54 - 79 42
Sheff.Utd. 46 11 9 26 44 - 79 42
Scunthorpe 46 12 6 28 43 - 87 42

Spænska úrvalsd. - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Barcelona 38 30 6 2 95 - 21 96
Real Madrid 38 29 5 4 102 - 33 92
Valencia 38 21 8 9 64 - 44 71
Villarreal 38 18 8 12 54 - 44 62
Sevilla 38 17 7 14 62 - 61 58
A.Bilbao 38 18 4 16 59 - 55 58
A.Madrid 38 17 7 14 62 - 53 58
Espanyol 38 15 4 19 46 - 55 49
Osasuna 38 13 8 17 45 - 46 47
Sp.Gijon 38 11 14 13 35 - 42 47
Malaga 38 13 7 18 54 - 68 46
Racing 38 12 10 16 41 - 56 46
R.Zaragoza 38 12 9 17 40 - 53 45
R.Sociedad 38 14 3 21 49 - 66 45
Levante 38 12 9 17 41 - 52 45
Getafe 38 12 8 18 49 - 60 44
Mallorca 38 12 8 18 41 - 56 44
La Coruna 38 10 13 15 31 - 47 43
Hercules 38 9 8 21 36 - 60 35
Almeria 38 6 12 20 36 - 70 30

Ítalska A deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Milan 38 24 10 4 65 - 24 82
Inter 38 23 7 8 69 - 42 76
Napoli 38 21 7 10 59 - 39 70
Udinese 38 20 6 12 65 - 43 66
Lazio 38 20 6 12 55 - 39 66
Roma 38 18 9 11 59 - 52 63
Juventus 38 15 13 10 57 - 47 58
Palermo 38 17 5 16 58 - 63 56
Fiorentina 38 12 15 11 49 - 44 51
Genoa 38 14 9 15 45 - 47 51
Chievo 38 11 13 14 38 - 40 46
Parma 38 11 13 14 39 - 47 46
Catania 38 12 10 16 40 - 52 46
Cagliari 38 12 9 17 44 - 51 45
Cesena 38 11 10 17 38 - 50 43
Bologna 38 11 12 15 35 - 52 42
Lecce 38 11 8 19 46 - 66 41
Sampdoria 38 8 12 18 33 - 49 36
Brescia 38 7 11 20 34 - 52 32
Bari 38 5 9 24 27 - 56 24

Leitarvélin

Útgefandi

Athafnagleði ehf
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 690715-0740
netfang: bryndis@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli