Íþróttir

bb.is | 25.11.14 | 09:38 Sigur og tap í kvennakörfunni

Mynd með frétt Kvennalið KFÍ, sem leikur í 1. deild, lék tvo útileiki um helgina á Norðurlandi. Stelpurnar byrjuðu á því að mæta Þór á Akureyri á laugardag en sennilega hefur ferðlagið norður setið í þeim því sá leikur tapaðist 61-46. Á sunnudag mættu þær svo Tindastóli á Sauðárkróki og unnu stórsigur 46-71. Þetta ...
Meira

bb.is | 24.11.14 | 16:56Golfa á hverjum degi

Mynd með fréttVeðurblíðan síðustu vikur kemst líklega í annála. Skíðagöngunámskeiði sem halda átti um helgina var aflýst enda enginn snjór, ekki einu sinni til fjalla. En eins dauði er annars brauð og ísfirskir golfarar fagna veðurguðunum mjög. „Við erum búnir að spila á hverjum degi í tvær vikur, ég, Gulli og Reynir. Við ...
Meira

bb.is | 24.11.14 | 15:49Sigfús Fossdal varði titilinn í kraftlyftingum

Mynd með fréttSigfús Fossdal og Helga Guðmundsdóttir urðu bikarmeistarar í kraftlyftingum á móti sem fram fór um helgina á Akureyri. Sigfús Fossdal, KFV, varð bikarmeistari annað árið í röð með 554,19 stig, sem eru hæstu Wilksstig innan sambandsins á árinu 2014. Hann setti um leið nýtt Íslandsmet í bekkpressu með 333 kg. Sigfús ...
Meira

bb.is | 24.11.14 | 15:02Kærkominn sigur hjá KFÍ

Mynd með fréttKarlalið KFÍ sigraði Val í spennandi leik í íþróttahúsinu á Torfnesi á laugardag. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en undir lokin sýndu Ísfirðingar baráttu og yfirvegun sem skilaði sigri, 71-62. Nebojsa Knezevic átti góðan leik eins og svo oft áður. Hann skoraði 24 stig, tók átta fráköst ...
Meira

bb.is | 21.11.14 | 11:17Fékk viðurkenningu fyrir þjálfun

Mynd með fréttJón Hálfdán Pétursson, nýráðinn þjálfari meistaraflokks BÍ/Bolungarvíkur hlaut fyrir stuttu viðurkenningu frá Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands fyrir vel unnin störf við þjálfun yngri flokka BÍ/Bolungarvíkur. Í tilkynningu frá félaginu segir að hann hefur lagt mikinn metnað í þjálfunina og verið knattspyrnuþjálfurum til sóma við störf sín. Viðurkenningin var afhent á aðalfundi félagsins.
Meira

bb.is | 21.11.14 | 09:36KFÍ og Valur í kvöld

Mynd með fréttKFÍ og Valur mætast í kvöld í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta í íþróttahúsinu á Torfnesi. Valsmenn fóru vel af stað í vetur og unnu fyrstu fjóra leiki sína en töpuðu í síðustu umferð gegn ÍA. Gengi KFÍ hefur ekki verið gott, einn leikur hefur unnist en fimm hafa tapast. Eins ...
Meira

bb.is | 19.11.14 | 13:22Frá Bandaríkjunum til Ísafjarðar

Mynd með fréttBandaríkjamaðurinn Steven Gromatka hefur verið ráðinn skíðagönguþjálfari Skíðafélags Ísfirðinga. Steven og unnusta, Hekla Pálmadóttur, fluttu til Ísafjarðar frá Wisconsin fyrir þremur vikum og eru spennt fyrir að kynnast fólki og samfélaginu betur. „Við vorum í skóla í Greenbay í Wisconsin og svo fékk hann þetta tækifæri til að koma hingað og ...
Meira

bb.is | 19.11.14 | 11:50Klofningur áfram bakhjarl KFÍ

Mynd með fréttSamstarfssamningur milli KFÍ og Klofnings ehf., á Suðureyri var undirritaður á föstudag á leik KFÍ og Breiðablik í íþróttahúsinu á Torfnesi. Samninginn undirrituðu þeir Guðni A. Einarsson, framkvæmdastjóri Klofnings og Guðni Ólafur Guðnason, gjaldkeri KFÍ. Klofningur hefur verið einn aðal styrktaraðili KFÍ frá 2010. Samningurinn sem var undirritaður föstudag er ...
Meira

bb.is | 19.11.14 | 09:40Æfingabúðum frestað vegna veðurblíðu

Mynd með fréttÆfingabúðum fyrir Fossavatnsgönguna sem áttu að vera um helgina hefur verið frestað vegna veðurblíðunnar á Ísafirði undanfarna daga. Snjó hefur tekið upp í veðurblíðunni, meira að segja hátt til fjalla. Æfingabúðum sem áttu að vera í febrúar hefur verið slegið saman við búðir helgarinnar og verða þær haldnar helgina 15. - ...
Meira

bb.is | 18.11.14 | 08:56Tap gegn Breiðablik

Mynd með fréttKFÍ tapaði gegn Breiðablik í 1. deild karla síðastliðinn föstudag. Líkt og svo oft í vetur var það hlutskipti KFÍ strákanna að elta gestina sem komust fljótlega yfir og héldu forystunni út leikinn. Gestirnir mættu ákveðnir til leiks og náðu góðu forskoti í fyrsta fjórðungi. Í öðrum fjórðungi vöknuðu KFÍ strákarnir ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 12.11.14 | 15:49 Sigfús í fjórða sæti á HM

Mynd með frétt Sigfús Fossdal úr Kraftlyftingafélaginu Víkingi á Ísafirði endaði í 4. sæti í +120 kg flokki á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem haldið var í Denver í Bandaríkjunum og lauk þar um síðustu helgi. Sigfús, sem var að keppa á sínu fyrsta heimsmeistaramóti, lyfti samanlagt 1000 kg og bætti hann Íslandsmet í bekkpressu ...
Meira

bb.is | 11.11.14 | 11:49Magni ráðinn þjálfari Brommapojkarna

Mynd með fréttÍsfirðingurinn Magni Fannberg Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari sænska knattspyrnuliðsins Brommapojkarna frá Stokkhólmi, sem féll á dögunum úr úrvalsdeild karla þar í landi eftir tveggja ára dvöl. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Magni, sem er 35 ára gamall, hefur þjálfað unglingalið félagsins með góðum árangri undanfarin ár en ...
Meira

bb.is | 10.11.14 | 14:05Fyrsti sigur KFÍ

Mynd með fréttKFÍ vann sinn fyrsta sigur í vetur í fyrstu deild karla í gær með sigri á liði Þórs frá Akureyri í Síðuskóla á Akureyri. Þór, eins og KFÍ var búið að tapa öllum sínum leikjum í vetur. Fyrirfram var búist við baráttuleik sem varð raunin. Leikurinn fór að lokum 68-80 KFÍ ...
Meira

Eldra efni

Nýjustu úrslit í ensku úrvalsdeildinni

Heimalið Úrslit Útilið
Aston Villa 1 : 0 Liverpool
Bolton 0 : 2 Man.City
Everton 1 : 0 Chelsea
Fulham 2 : 2 Arsenal
Man.Utd. 4 : 2 Blackpool
Newcastle 3 : 3 W.B.A.
Stoke 0 : 1 Wigan
Tottenham 2 : 1 Birmingham
West Ham 0 : 3 Sunderland
Wolves 2 : 3 Blackburn
Man.City 3 : 0 Stoke
Arsenal 1 : 2 Aston Villa
Birmingham 0 : 2 Fulham
Liverpool 0 : 2 Tottenham

Staðan í ensku úrvalsdeildinni

Lið L U J T Mörk Stig
Man.Utd. 38 23 11 4 78 - 37 80
Chelsea 38 21 8 9 69 - 33 71
Man.City 38 21 8 9 60 - 33 71
Arsenal 38 19 11 8 72 - 43 68
Tottenham 38 16 14 8 55 - 46 62
Liverpool 38 17 7 14 59 - 44 58
Everton 38 13 15 10 51 - 45 54
Fulham 38 11 16 11 49 - 43 49
Aston Villa 38 12 12 14 48 - 59 48
Sunderland 38 12 11 15 45 - 56 47
W.B.A. 38 12 11 15 56 - 71 47
Newcastle 38 11 13 14 56 - 57 46
Stoke 38 13 7 18 46 - 48 46
Bolton 38 12 10 16 52 - 56 46
Blackburn 38 11 10 17 46 - 59 43
Wigan 38 9 15 14 40 - 61 42
Wolves 38 11 7 20 46 - 66 40
Birmingham 38 8 15 15 37 - 58 39
Blackpool 38 10 9 19 55 - 78 39
West Ham 38 7 12 19 43 - 70 33

Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni

Dags./tími Lið


Enska 1. deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Barnsley 1 : 0 Millwall
Bristol City 3 : 0 Hull
Burnley 1 : 1 Cardiff
C.Palace 0 : 3 Nott.For.
Leicester 4 : 2 Ipswich
Middlesbro 3 : 0 Doncaster
Norwich 2 : 2 Coventry
Preston 3 : 1 Watford
Q.P.R. 1 : 2 Leeds
Reading 2 : 1 Derby
Scunthorpe 1 : 1 Portsmouth
Swansea 4 : 0 Sheff.Utd.
Portsmouth 0 : 1 Norwich
Cardiff 0 : 3 Middlesbro

Spænska úrvalsd. - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Espanyol 2 : 3 Sevilla
La Coruna 0 : 2 Valencia
Levante 1 : 2 R.Zaragoza
Mallorca 3 : 4 A.Madrid
Osasuna 1 : 0 Villarreal
R.Sociedad 1 : 1 Getafe
Racing 1 : 2 A.Bilbao
Hercules 0 : 0 Sp.Gijon
Real Madrid 8 : 1 Almeria
Malaga 1 : 3 Barcelona
A.Bilbao 1 : 1 Malaga
A.Madrid 2 : 1 Hercules
Almeria 3 : 1 Mallorca
Barcelona 0 : 0 La Coruna

Ítalska A deildin - úrslit

Heimalið Úrslit Útilið
Juventus 2 : 2 Napoli
Lecce 2 : 4 Lazio
Roma 3 : 1 Sampdoria
Udinese 0 : 0 Milan
Bologna 0 : 4 Bari
Brescia 2 : 2 Fiorentina
Cagliari 1 : 1 Parma
Genoa 3 : 2 Cesena
Inter 3 : 1 Catania
Palermo 1 : 3 Chievo
Napoli 1 : 1 Inter
Bari 0 : 2 Lecce
Catania 2 : 1 Roma
Cesena 1 : 0 Brescia

Enska 1. deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Q.P.R. 46 24 16 6 71 - 32 88
Norwich 46 23 15 8 83 - 58 84
Swansea 46 24 8 14 69 - 42 80
Cardiff 46 23 11 12 76 - 54 80
Reading 46 20 17 9 77 - 51 77
Nott.For. 46 20 15 11 69 - 50 75
Leeds 46 19 15 12 81 - 70 72
Burnley 46 18 14 14 65 - 61 68
Millwall 46 18 13 15 62 - 48 67
Leicester 46 19 10 17 76 - 71 67
Hull 46 16 17 13 52 - 51 65
Middlesbro 45 17 11 17 67 - 66 62
Ipswich 46 18 8 20 62 - 68 62
Watford 46 16 13 17 77 - 71 61
Bristol City 46 17 9 20 62 - 65 60
Portsmouth 46 15 13 18 53 - 60 58
Barnsley 46 14 14 18 55 - 66 56
Coventry 46 14 13 19 54 - 58 55
Derby 46 13 10 23 58 - 71 49
C.Palace 46 12 12 22 44 - 69 48
Doncaster 45 10 15 20 53 - 80 45
Preston 46 10 12 24 54 - 79 42
Sheff.Utd. 46 11 9 26 44 - 79 42
Scunthorpe 46 12 6 28 43 - 87 42

Spænska úrvalsd. - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Barcelona 38 30 6 2 95 - 21 96
Real Madrid 38 29 5 4 102 - 33 92
Valencia 38 21 8 9 64 - 44 71
Villarreal 38 18 8 12 54 - 44 62
Sevilla 38 17 7 14 62 - 61 58
A.Bilbao 38 18 4 16 59 - 55 58
A.Madrid 38 17 7 14 62 - 53 58
Espanyol 38 15 4 19 46 - 55 49
Osasuna 38 13 8 17 45 - 46 47
Sp.Gijon 38 11 14 13 35 - 42 47
Malaga 38 13 7 18 54 - 68 46
Racing 38 12 10 16 41 - 56 46
R.Zaragoza 38 12 9 17 40 - 53 45
R.Sociedad 38 14 3 21 49 - 66 45
Levante 38 12 9 17 41 - 52 45
Getafe 38 12 8 18 49 - 60 44
Mallorca 38 12 8 18 41 - 56 44
La Coruna 38 10 13 15 31 - 47 43
Hercules 38 9 8 21 36 - 60 35
Almeria 38 6 12 20 36 - 70 30

Ítalska A deildin - staða

Lið L U J T Mörk Stig
Milan 38 24 10 4 65 - 24 82
Inter 38 23 7 8 69 - 42 76
Napoli 38 21 7 10 59 - 39 70
Udinese 38 20 6 12 65 - 43 66
Lazio 38 20 6 12 55 - 39 66
Roma 38 18 9 11 59 - 52 63
Juventus 38 15 13 10 57 - 47 58
Palermo 38 17 5 16 58 - 63 56
Fiorentina 38 12 15 11 49 - 44 51
Genoa 38 14 9 15 45 - 47 51
Chievo 38 11 13 14 38 - 40 46
Parma 38 11 13 14 39 - 47 46
Catania 38 12 10 16 40 - 52 46
Cagliari 38 12 9 17 44 - 51 45
Cesena 38 11 10 17 38 - 50 43
Bologna 38 11 12 15 35 - 52 42
Lecce 38 11 8 19 46 - 66 41
Sampdoria 38 8 12 18 33 - 49 36
Brescia 38 7 11 20 34 - 52 32
Bari 38 5 9 24 27 - 56 24

Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli