Frétt

bb.is | 19.03.2012 | 16:18Hætt við mokstur vegna snjóflóðahættu

Vegurinn norður í Árneshrepp lokaðist eftir hádegi í dag eftir að snjóflóð féll úr svokölluðum Urðum. Ljósm: Jón G. Guðjónsson.
Vegurinn norður í Árneshrepp lokaðist eftir hádegi í dag eftir að snjóflóð féll úr svokölluðum Urðum. Ljósm: Jón G. Guðjónsson.
Vegurinn norður í Árneshrepp lokaðist eftir hádegi í dag eftir að snjóflóð féll úr svokölluðum Urðum. Áður en snjóflóðið féll hafði vegurinn frá Norðurfirði til Gjögurs verið mokaður því talsvert snjóaði á þessum slóðum í gærkvöldi. Að sögn Jóns G. Guðjónssonar í Litlu-Ávík, sást snjóflóðið úr kaupfélaginu á staðnum. Landpósturinn á svæðinu hafði nýlega farið um svæðið eftir að hafa sótt póst til Norðurfjarðar. Með honum voru tveir farþegar sem voru að koma með flugi til Gjögurs.

Ekki verður reynt að opna veginn að nýju fyrr en í kvöld eða fyrramálið. Í dag hófst einnig mokstur á leiðinni frá Kjörvogi að Djúpuvík. Því verki hefur verið hætt vegna snjóflóðahættu.

bb.is | 25.11.15 | 16:55 Herdís Anna syngur í uppfærslu Mike Leigh

Mynd með frétt Ísfirðingurinn og sópransöngkonan Herdís Anna Jónasdóttir syngur nú við óperuna í Saarbrücken í Þýskalandi. Í vikunni var frumsýnt þar verkið Sjóræningjarnir frá Penzance og er Herdís í hlutverki Mabel í uppsetningunni. Ekki er það aldeilis eina verkefnið sem Herdís fæst við ...
Meira

bb.is | 25.11.15 | 14:48Björgunarfélagið kaupir snjóbíl

Mynd með fréttBjörgunarfélag Ísafjarðar fékk nú á dögunum afhentan snjóbíl sem keyptur var af björgunarsveitinni Dagrenningu á Hólmavík ,bíllinn er af gerðinni Leitner LH 300. Bíllinn er þokkalega vel útbúinn tækjum og ljósabúnaði en félagar í björgunarsveitinni ætla að yfirfara búnaðinn í bílnum ...
Meira

bryndis@bb.is | 25.11.15 | 11:51Sigurganga Hjartar í The Voice heldur áfram

Mynd með fréttSigurganga Hjartar Traustasonar heldur áfram í söngkeppninni The Voice – Ísland sem fram fer á Skjá einum um þessar mundir. Í síðasta þætti var í fyrsta sinn sungið í beinni útsendingu þar sem einstaklingskeppni fór fram innan liðanna fjögurra, en fjórir ...
Meira

bb.is | 25.11.15 | 09:55Startup Tourism – tækifæri fyrir ferðaþjóna

Mynd með fréttVinnusmiðja Klak Innovit undir yfirskriftinni Startup tourism verður haldin á Ísafirði 4. desember. Markmið Startup Tourism verkefnisins er að efla frumkvöðlastarf innan ferðaþjónustugreinarinnar og ýta undir atvinnu- og verðmætasköpun á Íslandi. Vinnusmiðjan verður haldin í húsnæði Atvest við Árnagötu 2-4. Ákveðið ...
Meira

bb.is | 25.11.15 | 07:47Varar við og misskilur sjávarútvegsstefnu Pírata

Mynd með fréttSigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, varar við sjávarútvegsstefnu Pírata í viðtali í Tímariti Fiskifrétta sem kom út í síðustu viku. Hann nefnir Pírata ekki á nafn í viðtalinu en segir: „Ég minni á að einn flokkur sem fer með himinskautum í skoðanakönnunum ...
Meira

bb.is | 24.11.15 | 16:52Burt með káfið !

Mynd með fréttÁ dögunum féll dómur hjá Héraðsdómi Reykjavíkur um sekt káfara í Vesturbæjarlaug Reykjavíkur. Málsatvik voru þau að sá dæmdi strauk læri brotaþola þar sem þeir voru staddir í gufubaði sundlaugarinnar. Sá dæmdi hafði ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi ...
Meira

bb.is | 24.11.15 | 14:50Úrskurður í kæru Ísafjarðarbæjar væntanlegur

Mynd með fréttEkki er komin úrskurður í kæru Ísafjarðarbæjar á niðurstöðu Viðlagatryggingar Íslands um að tryggingarnar bæti ekki tjón sem varð í flóðunum á Ísafirði og á Suðureyr í febrúar. Það vakti athygli að Viðlagatrygging bætir tjón sem urðu í miklum aurflóðum á ...
Meira

bb.is | 24.11.15 | 11:54Átta fengu úthlutun úr afrekssjóði

Mynd með fréttÚthlutað var úr Afreksjóði HSV á dögunum. Alls bárust umsóknir frá fjórum aðildarfélögum HSV vegna 8 íþróttamanna. Heildarfjárhæðin sem úthlutuð var úr sjóðnum að þessu sinni var 710.000, í marsmánuði var úthlutað úr sjóðnum kr. 600.000. Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri ...
Meira

bb.is | 24.11.15 | 10:10Dögum verði fjölgað og eigandaákvæði falli á brott

Mynd með fréttÁ landsfundi Landssambands smábátaeigenda var samþykkt að óska eftir að svokallað eigandaákvæði á strandveiðum verði fellt á brott. Eigandaákvæðið felur í sér að einungis eigandi báts megi róa á honum til strandveiða. Í ályktun fundarins segir að ákvæðið geti komið í ...
Meira

bb.is | 24.11.15 | 07:53Dunkin´Donuts stemning á markaði Hvatar

Mynd með fréttFélagsheimilið í Hnífsdal var staður staðanna um nýliðna helgi þar sem var árlegur markaður kvenfélagsins Hvatar. Þegar dyr markaðarins voru opnaðar klukkan 14 að staðartíma þusti inn hvílík mannmergð að halda mætti að á staðnum hefði verið að opna útibú frá ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli