Frétt

bb.is | 19.03.2012 | 16:18Hætt við mokstur vegna snjóflóðahættu

Vegurinn norður í Árneshrepp lokaðist eftir hádegi í dag eftir að snjóflóð féll úr svokölluðum Urðum. Ljósm: Jón G. Guðjónsson.
Vegurinn norður í Árneshrepp lokaðist eftir hádegi í dag eftir að snjóflóð féll úr svokölluðum Urðum. Ljósm: Jón G. Guðjónsson.
Vegurinn norður í Árneshrepp lokaðist eftir hádegi í dag eftir að snjóflóð féll úr svokölluðum Urðum. Áður en snjóflóðið féll hafði vegurinn frá Norðurfirði til Gjögurs verið mokaður því talsvert snjóaði á þessum slóðum í gærkvöldi. Að sögn Jóns G. Guðjónssonar í Litlu-Ávík, sást snjóflóðið úr kaupfélaginu á staðnum. Landpósturinn á svæðinu hafði nýlega farið um svæðið eftir að hafa sótt póst til Norðurfjarðar. Með honum voru tveir farþegar sem voru að koma með flugi til Gjögurs.

Ekki verður reynt að opna veginn að nýju fyrr en í kvöld eða fyrramálið. Í dag hófst einnig mokstur á leiðinni frá Kjörvogi að Djúpuvík. Því verki hefur verið hætt vegna snjóflóðahættu.

bb.is | 30.07.15 | 16:48 Bryndís tekur við

Mynd með frétt Gengið hefur verið frá sölu á rekstri héraðsfréttablaðsins Bæjarins besta, fréttavefjarins bb.is og ferðablaðinu Vestfirðir. Við keflinu tekur Hvergerðingurinn Bryndís Sigurðardóttir á Flateyri. Bryndís er viðskiptafræðingur, fædd í Ölfusi, uppalin í Hveragerði en hefur verið búsett á Flateyri frá 2013. Bryndís ...
Meira

bb.is | 30.07.15 | 14:51Nigel Quashi aftur til BÍ/Bol

Mynd með fréttNigel Quashie er á ný orðinn aðstoðarþjálfari BÍ/Bolungarvíkur í 1. deildinni. Quashie spilaði með BÍ/Bolungarvík 2013 og 2014 og síðastliðið haust var hann ráðinn spilandi aðstoðarþjálfari. Í vor var því samstarfi slitið en Nigel hefur í sumar haldið áfram að þjálfa ...
Meira

bb.is | 30.07.15 | 13:02Aðeins einn byrjaður að standsetja bát á Hólmavík

Mynd með fréttTregða á makrílmörkuðum veldur því að kílóverð á makríl er um helmingi lægra en það var í fyrra. Rólegt er yfir Rússlandsmarkaði og efnahagsástand í Nígeríu veldur því að makrílverð hefur lækkað. Kílóverðið nú er eitthvað á milli 43 og 47 ...
Meira

bb.is | 30.07.15 | 10:29Fáar ofurtekjukonur ekki stærsta áhyggjuefnið

Mynd með fréttKarlmenn eru í yfirgnæfandi meirihluta á listum yfir þau allra launahæstu í Tekjublaði Frjálsrar verslunar. Launahæsti karlinn í fyrra hafði nærri þreföld laun launahæstu konunnar. Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, hefur ekki stórar áhyggjur af fáum konum á lista yfir ofurtekjufólk. ...
Meira

bb.is | 30.07.15 | 09:22Gæti komið sér vel að heita Snæfjörð

Mynd með fréttSérhvert mannsbarn á Ísafirði sem á annað borð er komið til vits og ára þekkir væntanlega eða kannast við manninn sem jafnan er kallaður Úlfar í Hamraborg. Margir vita að hann heitir Úlfar S. Ágústsson en talsvert færri vita líklega að ...
Meira

bb.is | 30.07.15 | 07:49Samvinna um þróunarstarf í sjávarútvegi

Mynd með fréttSjávarútvegsklasi Vestfjarða fékk hæstu úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða, eða fimm milljónir króna. Shiran Þórisson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða, hefur starfað fyrir klasann. Hann segir verkefnið gangi út á þróunarstarf og auknum möguleikum á hliðarafurðum sjávarútvegsins. „Við horfum til Húss sjávarklasans í Reykjavík ...
Meira

bb.is | 29.07.15 | 16:47Notar Laxness í bakgrunn, Sjón fyrir dulúð og Arnald fyrir hraða

Mynd með fréttBandaríski rithöfundurinn CB McKenzie dvelur um þessar mundir í húsinu Hjara í Bolungarvík ásamt eiginkonu sinni Kimberly Adilia Helmer. Fyrsta bók McKenzie „Bad Country“ kom út í nóvember á síðasta ári og hlaut mjög góða dóma. Bókin hefur einnig unnið til ...
Meira

bb.is | 29.07.15 | 14:50Arna hækkar ekki verð á mjólkurvörum

Mynd með fréttHálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri mjólkurvinnslunnar Örnu í Bolungarvík, segir að nýleg ákvörðun Verðlagsnefndar búvara um hækkun á mjólkurvörum, hafi þau áhrif á fyrirtækið að innkaup á ógerilssneyddri hrámjólk sem Arna kaupir af Mjólkursamsölunni, hækkar um fjórar krónur á líter. Á sama tíma ...
Meira

bb.is | 29.07.15 | 13:01Kalkþörungavinnsla gæti hafist í Álftafirði innan þriggja ára

Mynd með fréttÍslenska kalkþörungafélagið hyggst reisa stærstu kalkþörungaverksmiðju landsins í Súðavík. Stefnt er á að framkvæmdir við verksmiðjuna hefjist eftir tvö og hálft til þrjú ár. Um tuttugu manns muni starfa í verksmiðjunni. Sækja á 120 þúsund rúmmetra af kalkþörungi árlega fyrir vinnslu ...
Meira

bb.is | 29.07.15 | 10:28Anna Ragnheiður og Janusz efst

Mynd með fréttAnna Ragnheiður Grétarsdóttir (GÍ) og Janusz Pawel Duszak (GBO) eru efst að afloknum sem mótum í sjávarútvegsmótaröðinni svokölluðu í golfi. Tvö mót fóru fram um síðustu helgi í Bolungarvík, annars vegar Jakobs Valgeirs mótið og hins vegar Blakknes mótið. Í karlaflokki ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli