Frétt

27.08.16 Rjómaballið

bb.is | 19.03.2012 | 16:18Hætt við mokstur vegna snjóflóðahættu

Vegurinn norður í Árneshrepp lokaðist eftir hádegi í dag eftir að snjóflóð féll úr svokölluðum Urðum. Ljósm: Jón G. Guðjónsson.
Vegurinn norður í Árneshrepp lokaðist eftir hádegi í dag eftir að snjóflóð féll úr svokölluðum Urðum. Ljósm: Jón G. Guðjónsson.
Vegurinn norður í Árneshrepp lokaðist eftir hádegi í dag eftir að snjóflóð féll úr svokölluðum Urðum. Áður en snjóflóðið féll hafði vegurinn frá Norðurfirði til Gjögurs verið mokaður því talsvert snjóaði á þessum slóðum í gærkvöldi. Að sögn Jóns G. Guðjónssonar í Litlu-Ávík, sást snjóflóðið úr kaupfélaginu á staðnum. Landpósturinn á svæðinu hafði nýlega farið um svæðið eftir að hafa sótt póst til Norðurfjarðar. Með honum voru tveir farþegar sem voru að koma með flugi til Gjögurs.

Ekki verður reynt að opna veginn að nýju fyrr en í kvöld eða fyrramálið. Í dag hófst einnig mokstur á leiðinni frá Kjörvogi að Djúpuvík. Því verki hefur verið hætt vegna snjóflóðahættu.

bb.is | 24.08.16 | 16:48 Steikin mætt af eigin rammleik

Mynd með frétt Gómsætt grasið í görðum Flateyringa hefur mikið aðdráttarafl fyrir fjórfætta Önfirðinga og flykkjast þeir í blómabreiðurnar og þær stöku hríslur sem Flateyringar hafa af miklu harðfylgi komið til manns. Samkvæmt heimildum bb.is hafa girðingaviðgerðarmenn unnið hörðum höndum í sumar en þeim ...
Meira

bb.is | 24.08.16 | 15:50Opið fyrir umsóknir um menningarstyrki

Mynd með fréttÍsafjarðarbær óskar eftir umsóknum um styrki til menningarmála, síðari úthlutun ársins 2016. Við fyrri úthlutun veitti Atvinnu- og menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar 750.000 krónur, þar fékk Ómar Smári Kristinsson 125.000.- vegna teiknimyndasögu byggðri á Gísla sögu Súrssonar, Edinborgarhúsið fékk sömu upphæð ...
Meira

bb.is | 24.08.16 | 14:50Vestnorrænn stuðningur við Systur

Mynd með fréttLilja Rafney Magnúsdóttir alþingismaður og fulltrúi í Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins lagði fram tillögu um stuðningsyfirlýsingu við regnhlífarsamtökin Systur á ársfundi ráðsins í Qaqortoq á Suður-Grænlandi á mánudaginn. Ráðið samþykkti tillöguna og mun hún verða til að greiða fyrir áformum Systra um ...
Meira

bb.is | 24.08.16 | 13:23Skútan var að koma frá Grænlandi

Mynd með fréttLögreglan á Vestfjörðum ætlar ekki að veita frekari upplýsingar að sinni um atburðina á Suðureyri í nótt þegar sérsveitin var kölluð til aðstoðar vegna deilna skipverja á erlendri skútu. Einn skipverjinn hafði hótað að beita skotvopni í deilum milli áhafnarinnar. Aðspurður ...
Meira

bb.is | 24.08.16 | 11:4757 milljónir til „Brothættra byggða“

Mynd með fréttByggðastofnun hefur veitt styrki að upphæð 57 milljónir kr. til verkefna innan „Brothættra byggða“. Verkefnið „Brothættar byggðir“ tekur nú til sjö svæða á landinu. Á hverju svæði hafa verið veittir styrkir til þróunarverkefna og annarra samfélagseflandi verkefna. Tekið er mið af ...
Meira

bb.is | 24.08.16 | 09:54Norðmenn kaupa í Arctic Fish

Mynd með fréttFiskeldisfyrirtækið Arctic Fish hefur í dag gengið frá sölu á hlutafé til nýs hluthafa og samstarfsaðila, Norway Royal Salmon (NRS). Upphaflegu hluthafar fyrirtækisins, Bremesco og Novo ehf. munu áfram vera hluthafar og NRS mun með aukningu á eigin fé eignast helming ...
Meira

bb.is | 24.08.16 | 09:26Sérsveitin kölluð til Suðureyrar

Mynd með fréttLögreglan á Vestfjörðum kallaði eftir aðstoð sérsveitar ríkislögreglustjóra vegna ágreining hjá áhöfn á erlendri skútu sem liggur við bryggju á Suðureyri. Laust fyrir kl. hálf þrjú í nótt barst lögreglunni á Vestfjörðum tilkynning um ágreining hjá áhöfninni, en um borð voru ...
Meira

bb.is | 24.08.16 | 07:43Samþykkt að kaupa troðara

Mynd með fréttBæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að kaupa snjótroðara fyrir skíðasvæðið í Tungudal. Samkvæmt minnisblaði Margrétar Halldórsdóttur, sviðsstjóra skóla- og fjölskyldusviðs, kostar troðarinn 37 milljónir kr. Skíðasvæði Ísafjarðarbæjar hefur í gegnum tíðina haft yfir að ráða tveimur snjótroðurum, að undanskildum síðasta vetri. Vorið 2015 ...
Meira

bb.is | 23.08.16 | 16:50Vilja fanga, gelda og sleppa villiköttum

Mynd með fréttDýraverndunarfélagið Villikettir hefur óskað eftir samstarfi við Ísafjarðarbæ um mannúðlegar leiðir til að stemma stigu við fjölgun villi- og vergangskatta í sveitarfélaginu. Félagið Villikettir var stofnað snemma árs 2014 til að standa vörð um dýravernd fyrir villta ketti á Íslandi. Ný ...
Meira

bb.is | 23.08.16 | 16:25Lokaleikur Harðar: kaffi, bakkelsi og tvær gamlar kempur

Mynd með fréttÁ laugardaginn spilar Knattspyrnufélagið Hörður sinn síðasta leik á árinu er liðið mætir Ými frá Kópavogi á Tornesinu á Ísafirði. Ókeypis verður á völlinn og frítt kaffi og bakkelsi á meðan birgðir endast. Tómas Emil Guðmundsson, formaður Harðar, hvetur ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli