Frétt

bb.is | 19.03.2012 | 16:18Hætt við mokstur vegna snjóflóðahættu

Vegurinn norður í Árneshrepp lokaðist eftir hádegi í dag eftir að snjóflóð féll úr svokölluðum Urðum. Ljósm: Jón G. Guðjónsson.
Vegurinn norður í Árneshrepp lokaðist eftir hádegi í dag eftir að snjóflóð féll úr svokölluðum Urðum. Ljósm: Jón G. Guðjónsson.
Vegurinn norður í Árneshrepp lokaðist eftir hádegi í dag eftir að snjóflóð féll úr svokölluðum Urðum. Áður en snjóflóðið féll hafði vegurinn frá Norðurfirði til Gjögurs verið mokaður því talsvert snjóaði á þessum slóðum í gærkvöldi. Að sögn Jóns G. Guðjónssonar í Litlu-Ávík, sást snjóflóðið úr kaupfélaginu á staðnum. Landpósturinn á svæðinu hafði nýlega farið um svæðið eftir að hafa sótt póst til Norðurfjarðar. Með honum voru tveir farþegar sem voru að koma með flugi til Gjögurs.

Ekki verður reynt að opna veginn að nýju fyrr en í kvöld eða fyrramálið. Í dag hófst einnig mokstur á leiðinni frá Kjörvogi að Djúpuvík. Því verki hefur verið hætt vegna snjóflóðahættu.

bb.is | 27.08.15 | 17:01 Fiskvinnsla Flateyrar í startholunum

Mynd með frétt Nú er allt orðið klárt hjá Fiskvinnslu Flateyrar, öll leyfi eru komin í hús og búið að manna vinnsluna. Margrét Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri var himinglöð þegar BB tók hús á henni í vikunni, „nú bíðum við bara eftir að gefi” segir ...
Meira

bryndis@bb.is | 27.08.15 | 16:1070 grömm af kannabis fundust við leit á Ísafirði

Mynd með fréttÍ síðustu viku voru fjórir bílstjórar kærðir fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Tveir í miðbæ Ísafjarðar, sá fyrri mánudagskvöldið 17. ágúst og hinn að kveldi fimmtudagsins 20.ágúst. Sá síðarnefndi var einnig kærður fyrir of hraðan ...
Meira

bb.is | 27.08.15 | 15:49Ríkisstofnanakerfið endurskoðað

Mynd með fréttRíkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um að hefja undirbúning að gerð heildarlaga um stofnanakerfið. Í tillögunni er gert ráð fyrir endurskoðun á sérlög um stofnanir, sem setning heildarlaga kallar á, þar sem samræma þarf ákvæði um stofnanagerð, heiti stofnana, ...
Meira

bb.is | 27.08.15 | 13:38Formleg afhending og opið hús á Eyri

Mynd með fréttHjúkrunarheimilið Eyri verður afhent Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á sunnudaginn 30. ágúst. Haldin verður formleg athöfn klukkan 14 sem ætlað er að standi í upp undir klukkutíma. Í framhaldinu verður opið hús og er íbúum öllum velkomið að skoða húsnæðið. Hjúkrunarheimilið Eyri ...
Meira

bb.is | 27.08.15 | 10:12Hjólum og göngum í skólann

Mynd með fréttFramhaldsskóla- og grunnskólanemar eru hvattir til að hjóla og ganga í skólann í haust og verða tveimur átökum hleypt af stokkunum í september. Hjólum í skólann – framhaldsskólakeppni fer fram í þriðja sinn dagana 9.-22. september 2015 í tengslum við evrópsku ...
Meira

bb.is | 27.08.15 | 08:34Ekkert lát á fiskiríinu í dragnótina

Mynd með fréttDragnótabátar á Vestfjörðum hafa fiskað gríðarlega vel í dragnótina í allt sumar og má þar nefna aflabrögð Egils ÍS frá Þingeyri og Ásdíar ÍS í Bolungarvík. Steinunn SH frá Ólafsvík er kominn vestur og fékk hún 40 tonn á fjórum tímum ...
Meira

bb.is | 27.08.15 | 07:51Víkingahátíð í Haukadal

Mynd með fréttLaugardaginn 5. september verður haldin Víkingahátíð í Haukadal í Dýrafirði og hefst hún kl. 14:00. Þar verður ýmislegt víkingalegt sér til gaman gert, víkingar vinna að sínu handverki, eldsmiðir að störfum, boðið á hestbak, farið í gönguferð í fótspor Gísla ...
Meira

bb.is | 26.08.15 | 16:56Hætta búskap á Látrum

Mynd með fréttFjölskyldan á Látrum í Ísafjarðardjúpi hætta búskap í Djúpinu í haust og verða tæki og bústofn flutt á sunnanvert Snæfellsnes þar sem þau hafa tekið tvær jarðir á leigu. Jarðirnar eru Mið-Garðar og Syðstu-Garðar í Kolbeinstaðahreppi. Á Látrum hafa hjónin ...
Meira

bb.is | 26.08.15 | 16:10Vatnsrás milli varnargarðanna lokað

Mynd með fréttÍ ljósi flóðanna á Ísafirði í febrúar hefur verið ákveðið að loka vatnsrás sem er á milli garða A og 3 í ofanflóðavörnum í Eyrarfjalli. Garður 3 er ofan við raðhúsin innst á Urðarvegi og garður A fyrir ofan Urðarvegsblokkirnar. Í ...
Meira

bb.is | 26.08.15 | 14:14Allir velkomnir á setningu Tónlistarskólans

Mynd með fréttTónlistarskóli Ísafjarðar verður settur kl. 18 í dag í Hömrum, sal skólans við Austurveg. Að venju verða flutt ávörp og tónlist. Nemendur skólans, þau Anna Jónína Guðmundsdóttir og bræðurnir Aron Ottó og Hilmar Adam Jóhannssynir ásamt móður sinni, Beötu Joó, sjá ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli