Bolungarvíkurgöng

Mynd með frétt

bb.is | 25.05.09 74 metrar í síðustu viku

Gröftur Bolungarvíkurganga gekk misjafnlega í síðustu viku. Frá Hnífsdal voru sprengdir 47 metrar og er heildarlengd þeim megin 1.699 metrar. Frá Bolungarvík voru sprengdir 27 metrar og er heildarlengd þeim megin 1.753 metrar. Samtals er því búið að sprengja 3.452 metra eða 66,9% af heildarlengd.
Meira

Helstu kennitölur

 x  Lengd ganga í bergi  5.156m
 x  Gangabreidd  8m
 x  Útgrafið þversnið  54m^2
 x  Lengd vegskála í Hnífsdal  140m
 x  Lengd vegskála í Bolungarvík  130m
 x  Vegir í Hnífsdal  2.100m
 x  Vegir í Bolungarvík  1.600m
 x  Brú á Hnífsdalsá  8m
 x  Brú á Ósá í Bolungarvík  32m
 x  Áætluð verklok  15. júlí 2010
 x  Áætlaður kostnaður (11/2007)  5.000m.krFramkvæmdaaðilar

  HÖNNUN OG UNDIRBÚNINGUR
   Hönnunardeild vegagerðarinnar
   Jarðfræðistofan ehf
   VGK-Hönnun (Mannvit)
   VST
   Raftákn ehf
   Efla verkfræðistofa
   VERKTAKI
   Ósafl sf (Samsteypa íslenskra aðalverktaka)
   Marti Contractors Ltd frá Sviss
   EFTIRLIT
   Geotek ehf
   Efla verkfræðistofa

bb.is | 27.08.15 | 09:29 Milljarða halli á vetrarþjónustunni

Mynd með frétt Vegagerðin hefur farið 2,4 milljörðum króna fram úr fjárheimildum á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta kemur fram í ársfjórðungsuppgjöri ríkissjóðs sem sýnir stöðu fjármála innan ársins hjá eintökum ríkisaðilum í A-hluta ...
Meira

bb.is | 27.07.15 | 07:56 Vegagerð um Bjarnarfjarðarháls boðin út

Mynd með frétt Búið er að bjóða út vegagerð um Bjarnarfjarðarháls, alls um 7,35 km leið frá vegamótum utan við Hálsgötugil við Steingrímsfjörð að Svanshóli í Bjarnarfirði. Þar á að endurleggja Strandaveg (643). Verkinu ...
Meira

bb.is | 06.03.12 | 09:15 Glæfraakstur í göngum

Mynd með frétt Að undanförnu hefur umfjöllun um hraðakstur í Bolungarvíkurgöngum verið töluvert áberandi. Þótt hraðakstur einskorðist síður en svo við bifhjólamenn þá segja forráðmenn lögreglunnar á Vestfjörðum að algengt sé að einstaka bifhjólamenn ...
Meira

bb.is | 20.01.12 | 14:52 Flestir fara um göngin á föstudögum

Mynd með frétt Umferð um Bolungarvíkurgöng var nærri 3% meiri á síðasta ári en umferð um Óshlíðina árið áður. Umferð til og frá Bolungarvík jókst um 2,7% á síðasta ári með tilkomu Bolungarvíkurganga sem ...
Meira

bb.is | 29.06.11 | 11:22 Vegagerðin sýknuð af kröfu Ósafls

Mynd með frétt Vegagerðin var sýknuð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfu Ósafls sf., upp á rúmar 50 milljónir króna auk dráttarvaxta. Krafan var byggð á því að verðbætur vegna byggingar Bolungarvíkurganga, hefðu orðið þetta ...
Meira

bb.is | 15.04.11 | 13:44 Hreinsað til á nýju Hallærisplani

Mynd með frétt Mikið rusl var að finna í einu útskoti í Bolungarvíkurgöngum sem greinilega er orðið að samkomustað. Að sögn sjónarvotts virðast þarna vera að myndast nýtt Hallærisplan, sem menn þekkja frá gamalli ...
Meira

bb.is | 10.02.11 | 16:56 Bruna- og slysaæfing í Bolungarvíkurgöngum

Mynd með frétt Slökkviliðin á Ísafirði og í Bolungarvík ásamt starfsmönnum Vegagerðarinnar, lögreglu og almannavarnarnefnd beggja sveitarfélaganna tóku þátt í bruna- og slysaæfingu sem fram fór í fyrradag í Bolungarvíkurgöngum. Kveiktur var olíueldur inn ...
Meira

bb.is | 08.02.11 | 10:37 Bolungarvíkurgöngum lokað vegna brunaæfingar

Mynd með frétt Bolungarvíkurgöngum verður lokað fyrir allri umferð í klukkustund í kvöld á meðan bruna- og slysaæfing fer þar fram. Lokað verður fyrir umferð frá kl. 19:15 til 20:15. „Við biðjum ökumenn að ...
Meira

bb.is | 27.01.11 | 07:53 Fjórtán milljónir í slökkvitækjabúnað

Mynd með frétt Vegagerðin greiðir Bolungarvíkurkaupstað 14 milljónir króna til tækjakaupa vegna þjónustu við Bolungarvíkurgöng. Með tækjakaupunum lítur Vegagerðin svo á að slökkviliðið sé í stakk búið til að sinna skyldum sínum samkvæmt reglugerð ...
Meira

bb.is | 21.12.10 | 16:45 Minni steypa notuð í Bolungarvíkurgöng

Mynd með frétt Meira var um viðgerðir á veggjum við gerð Bolungarvíkurganga en í Héðinsfjarðargöngum. Þetta kom í ljós við rannsókn á hagkvæmni mismunandi aðferða við sprautusteypustyrkingar sem gerð var með styrk úr rannsóknarsjóði ...
Meira

bb.is | 29.10.10 | 16:57 Starfsfólki Ósafls sagt upp störfum

Mynd með frétt Jarðverktakafyrirtækið Ósafl tilkynnti á starfsmannafundum í hádeginu í dag að öllu starfsfólki fyrirtækisins yrði sagt upp störfum frá og með 1.nóvember. Er það ekki eina fyrirtækið sem tilkynnti fjöldauppsögn í dag ...
Meira

bb.is | 27.10.10 | 15:58 Skemmdarverk í Bolungarvíkurgöngum

Mynd með frétt Skemmdarverk hafa verið unnin í Bolungarvíkurgöngum sem voru tekin í notkun fyrir rúmum mánuði. „Undanfarna daga hafa óprúttnir aðilar tekið sig til og rifið merkingar á neyðarbúnaðinum og fært hann til,“ ...
Meira

bb.is | 21.10.10 | 16:19 Engar myndavélar í göngunum

Mynd með frétt Engar hraðamyndavélar eru í Bolungarvíkurgöngunum þrátt fyrir áform þar um. Geir Sigurðsson hjá Vegagerðinni á Vestfjörðum segir einhverjar tafir hafi verið á gerð samninga um kaup á myndavélum, en Ríkiskaup opnaði ...
Meira

bb.is | 30.09.10 | 14:16 „Eins og að jarðsetja gamlan frænda“

Mynd með frétt Viktor Arnar Ingólfsson ritstjóri Framkvæmdafrétta Vegagerðarinnar segir örlitla eftirsjá vera eftir Óshlíðarvegi. „Að kveðja veginn um Óshlíð virtist fyrir marga vera eins og að jarðsetja gamlan frænda. Hann hafði að vísu ...
Meira

bb.is | 30.09.10 | 09:17 Svipmyndir frá opnun Bolungarvíkurganga

Mynd með frétt Hátt í 300 nýjum svipmyndum hefur verið bætt inn á ljósmyndavef BB. Um er að ræða myndir frá opnun Bolungarvíkurganga og hátíðahöldum í kringum þann áfanga. Mörg hundruð manns fögnuðu þessari ...
Meira

bb.is | 30.09.10 | 08:01 „Samstarfið verður öruggara“

Mynd með frétt „Ég held að allir sjái hvaða þýðingu Bolungarvíkurgöngin hafa fyrir byggðarlögin hér. Samskipti og allt samstarf verður mun öruggara,“ segir Kristján L. Möller fyrrverandi samgönguráðherra í nýjasta tölublaði Bæjarins besta sem ...
Meira

bb.is | 29.09.10 | 15:57 Þakka vel unnið verk við göngin

Mynd með frétt Bæjarráð Bolungarvíkur fagnar langþráðu öryggi í samgöngum til og frá Bolungarvík. Í fundarbókun ráðsins er Vestfirðingum og öðrum landsmönnum eru færðar hamingjuóskir með nýopnuð Bolungarvíkurgöngin. „Verktökum og starfsmönnum þeirra eru færðar ...
Meira

bb.is | 29.09.10 | 11:17 Staðan verri í Vestfjarðagöngum

Mynd með frétt „Staðan er svipuð hjá okkur nema við erum betur settir með reykköfunarbúnað,“ segir Þorbjörn Sveinsson, slökkviliðsstjóri í Ísafjarðarbæ, í kjölfar fréttar um að slökkviliðið í Bolungarvík sé ekki nógu vel búið ...
Meira

bb.is | 29.09.10 | 10:08 Bolungarvíkurgöng lokuðust í gær

Mynd með frétt Bolungarvíkurgöng, sem opnuð voru um helgina, lokuðust a.m.k. í tvígang í gær, þegar kviknaði á lokunarljósum og slár fóru niður. Skoðunarstofa fór yfir rafmagnsbúnaðinn í göngunum síðdegis í gær. Samkvæmt upplýsingum ...
Meira

bb.is | 28.09.10 | 16:45 Slökkviliðið ekki í stakk búið til að takast á við stærri áhættu

Mynd með frétt Ólafur Þ. Benediktsson, slökkviliðsstjóri í Bolungarvík segir slökkviliðið á staðnum ekki hafa getu til að mæta þeirri áhættu sem tilkoma Bolungarvíkurganga hefur í för með sér. „Nú þegar langþráðu markmiði okkar ...
Meira

bb.is | 28.09.10 | 08:57 Vefmyndir frá Bolungarvíkurgöngum

Mynd með frétt Nýjar vefmyndavélar hafa bæst í safn Vegagerðarinnar á Vestfjörðum. Þær sýna hvernig færðin er að Bolungarvíkurgöngum, bæði í austur og vestur. Þá er hægt að sjá veginn að gangamunnanum að Hnífsdal ...
Meira

bb.is | 27.09.10 | 16:46 „Allir voru að fagna“

Mynd með frétt Opnun Bolungarvíkurganga var fagnað í Bolungarvík frá morgni laugardags og fram á sunnudagsmorgun. Að lokinni formlegri vígsluathöfn var haldið í íþróttahúsið í Bolungarvík þar sem slegið var upp heljarinnar veislu með ...
Meira

bb.is | 27.09.10 | 16:19 Óshlíðarvegi lokað

Mynd með frétt Veginum um Óshlíð var lokað fyrir umferð í morgun. Þar með er hann talinn aflagður vegur hjá Vegagerðinni. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni hefur veginum verið lokað frá Óshólavita og settar upp ...
Meira

bb.is | 27.09.10 | 14:57 Jarðgöng í smækkaðri mynd

Mynd með frétt Sýningin „Frá vegi til ganga“ var opnuð í Náttúrugripasafninu í Bolungarvík á laugardag í tengslum við opnun Bolungarvíkurganga. Að sögn Þorleifs Eiríkssonar, forstöðumanns Náttúrustofu Vestfjarða og Náttúrugripasafns Bolungarvíkur, heppnaðist sýningin gríðarlega ...
Meira

Eldra efni

Byggir á LiSA CMS. Advania - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi