Þriðjudagur 1. október 2024



Bolungavík: Náttúrustofuþing á morgun

Samtök náttúrustofa á Íslandi standa fyrir sérstöku náttúrustofuþingi í Félagsheimilinu í Bolungavík á morgun, 2. október. Hefst þingið kl 13 og stendur...

Ísafjarðarbær: skrefagjaldið innleitt í dag

Í dag tekur gildi svonefnt skrefagjald við sorphirðu í Ísafjarðarbæ. Það er lagt á ef draga þarf sorpílát lengra en 10 metra...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Tónlistarskólinn í Bolungarvík 60 ára

Tónlistarskóli Bolungarvíkur fagnar nú 60 ára afmæli. Skólinn hóf starfsemi 1. október 1964. Á heimasíðu skólans má finna ýmsar upplýsingar um sögu...

Stóru bankarnir hækka vexti á sama tíma um nánast sömu tölur

Þegar stóru bankarnir þrír hækka allir vexti um nánast sömu tölur á sama tíma, vekur það upp áleitnar spurningar um starfsemi þeirra....

Hvað segir það um málstaðinn?

„Ég á enn eftir að hitta þann aðila í viðskiptalífinu sem vildi frekar 29 tvíhliða viðskiptasamninga í stað eins,“ sagði Þórdís Kolbrún...

Styðjum Árneskirkju

Ný sóknarkirkja í Árnesi á Ströndum var vígð fyrir 33 árum síðan. Arkitekt kirkjunnar var Guðlaugur Gauti Jónsson en yfirsmiður var Arinbjörn...

Íþróttir

Sigur í fyrsta leik hjá körfuknattleiksdeild Vestra

Það var spenna í loftinu Jakanum á föstudagskvöldið.  Fyrsti heimaleikurinn hjá Körfuknattleiksdeild Vestra á nýju tímabili, nýr (en samt gamalreyndur) þjálfari og...

Allir með

Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF (Íþróttasamband fatlaðra). Verkefnið er þriggjá ára verkefni sem er liður í að ná...

Golfklúbbur Bolungarvíkur upp um eina deild

Íslandsmót golfklúbba 2024 í 4. deild karla 50 ára og eldri fór fram á Syðridalsvelli í Bolungarvík 22. ágúst.

Vestri: tap á Hlíðarenda en mikil barátta

Karlalið Vestra lék í gær á Hlíðarenda í Reykjavík við Val og mátti þola tap í miklum baráttuleik. Strax í byrjun leiks...

Bæjarins besta