Nýr samningur um Vaktstöð siglinga
Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar og Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, skrifuðu í síðustu viku undir samning í tengslum við rekstur Vaktstöðvar siglinga.
Vinsælustu nöfnin 2024
Þjóðskrá hefur birt upplýsingar um vinsælustu nöfnin árið 2024.
Emil og Jökull voru vinsælustu fyrstu eiginnöfn meðal nýfæddra drengja...
Aðsendar greinar
Miklu stærra en Icesave-málið
Málið sem kennt er við bókun 35 við EES-samninginn er í raun miklu stærra en bæði Icesave-málið og málið varðandi þriðja orkupakka...
Íslenskur sjávarútvegur á heljarþröm
eða svo er helst að skilja á útgerðarmönnum - þeim sem treyst hefur verið fyrir gjöfulustu auðlind þjóðarinnar.
Værum öruggari utan Schengen
„Friðhelgi landamæra er samofin þjóðaröryggi landsins og því mikilvægt að tryggja öryggi þeirra og að borgaralegar löggæslustofnanir séu í stakk búnar til...
Vestfirskir listamenn: Guðmundur Jónssson frá Mosdal
F. 24. september 1886 í Villingadal Ingjaldssandi. D. 3. júlí 1956 á Ísafirði.
Öndvegisverk: Göngustafur með handfangi úr...
Íþróttir
Vestri fær leikmann frá Suður-Afríku
Vestri hefur fengið til sín í varnarsinnaðan miðjumann frá Suður Afríku fyrir átökin í Bestu deildinni í sumar.
Sá...
Vestri: N1 og KSÍ í heimsókn í síðustu viku
Í síðustu viku komu í heimsókn á æfingasvæði knattspyrnudeildar Vestra á Torfnesi góðir gestir.
Það voru þau Margrét Magnúsdóttir...
Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2025
Hin árlega Hlaupahátíð á Vestfjörðum verður haldin dagana 18. – 19. júlí 2025.
Í ár verður hátíðin með...
Vestri: Freyja Rún valin í hæfileikamót KSÍ
Margrét Magnúsdóttir yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið Freyju Rún Atladóttur leikmann Vestra til þátttöku í Hæfileikamóti sem fram fer...