Mánudagur 25. nóvember 2024



Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi

„Að mínu mati hefur íslenska þjóðin beðið nógu lengi eftir nýrri stjórnarskrá,“ sagði Vigdís Finnbogadóttir fyrrum forseti Íslands árið 2018, þegar sex...
Hægra megin borðsins er nýskipuð rannsóknarnefnd um snjóflóðið í Súðavík: Dóra Hjálmarsdóttir rafmagnsverkfræðingur, Þorsteinn Sæmundsson jarðfræðingur og Finnur Þór Vilhjálmsson héraðsdómari, sem jafnframt er formaður nefndarinnar. Gegnt þeim, vinstra megin borðs, sitja þau Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, og Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis.

Rannsóknarnefnd  vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995

Forseti Alþingis átti í dag fund með rannsóknarnefnd um snjóflóðið í Súðavík, þar sem nefndarmönnum voru afhent skipunarbréf. Í nefndina hafa verið...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi

„Að mínu mati hefur íslenska þjóðin beðið nógu lengi eftir nýrri stjórnarskrá,“ sagði Vigdís Finnbogadóttir fyrrum forseti Íslands árið 2018, þegar sex...

Ísafjarðarbær! Má ekki gera betur?

Ísafjarðarbær er einn of fárra bæja sem komið hafa sér upp málstefnu. Hér er málstefnu Ísafjarðarbæjar að finna. Flott að komin er...

Ég vil vera sterkur málsvari fyrir ykkur 

Það er búið að vera óendanlega gefandi vegferð að ferðast  um Norðvesturkjördæmi síðastliðnar vikur. Það hefur verið magnað að heimsækja ykkur mörg...

Roðagyllum heiminn

Í dag hefst átakið „Roðagyllum heimin“  og í fyrsta skipti verða byggingar á Vestfjörðum lýstar upp með roðgylltum (appelsínugulum) lit. Soroptimistar um...

Íþróttir

Vestri – Mikið ferðast og einn tekur þátt í landsliðsæfingum

Það verður mikið um að vera í yngri flokkum knattspyrnudeildar um helgina. Það verða einir 6 flokkar að spila...

Er íþróttaeldhugi ársins 2024 á Vestfjörðum ?

Um allt land leggja þúsundir sjálfboðaliða á sig ómælda vinnu, allt árið um kring til að halda starfi íþróttafélaga, íþróttahéraða og sérsambanda...

Kúla og kringla Gunnars Huseby

Á heimasíðu Íþróttasambands Íslands er sagt frá heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Laugardal á dögunum þegar Ingólfur Eyfells og Ingibjörg Eyfells komu...

Vestri mætir Uppsveitum í körfunni

Meistaraflokkur karla hjá Vestra mætir liði Uppsveita í 2. deild karla á laugardaginn kl 16:00. Vestramenn hafa farið ágætlega...

Bæjarins besta