Enn hvasst og ófærð á sunnanverðum Vestfjörðum
Dynjandisheiði er lokuð og enn er hvasst á sunnanverðum Vestfjörðum. Snjó hefur tekið af vegum og eru hálkublettir en á Kleifaheiði er...
Árnesheppur: samþykkt breytingu á deiliskipulagi Dranga
Heppsnefnd Árneshepps samþykkti á fundi sínum í janúa erindi frá eiganda jaðarinnar Dranga, Fornaseli ehf, um breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar. Verður tillagan...
Aðsendar greinar
Vetrardagskrá Gefum íslensku séns – bjóðum nú fólk velkomið í íslenskt málsamfélag
Það er sannlega vöxtur í starfi Gefum íslensku séns – íslenskuvænt samfélag. Fólk hefir ef til vill eigi farið varhluta af þeirri...
Hafið þið einhverja skoðun ?
Sagt er að völd séu vand með farin og fáir valdi.
Við sem smáþjóð upplifum þá staðreynd daglega og...
Skipta virkjanir og staðsetning þeirra máli?
Virkjun vatnsafls og jarðhita á Íslandi hefur skilað Íslandi óumdeildu forskoti í orkuskiptum yfir í græna orkugjafa. Þörf er á nýjum virkjunum...
Verða strandveiðarnar næstar?
Hversu langt ætli sé í það að Inga Sæland dragi í land varðandi áherzlu Flokks flokksins á strandveiðar og lýsi því yfir...
Íþróttir
Viltu læra að klifra
Klifurfélag Vestfjarða býður upp á byrjendanámskeið í klifri sunnudaginn 16. febrúar kl. 19-20. Námskeiðið fer fram í húsnæði félagsins, gamla Skátaheimilinu við...
Benedikt Gunnar íþróttamaður Strandabyggðar 2024
Íþróttaverðlaun Strandabyggðar fyrir árið 2024 voru afhent á þriðjudaginn, en þau eru valin af tómstunda, íþrótta- og menningarnefnd sveitarfélagsins eftir innsendum tillögum...
Skíðafélag Ísfirðinga með fulltrúa á HM unglinga og á Vetrarólympíuhátíð æskunnar
Þrír iðkendur SFÍ hafa verið valdir til þess að keppa á aðþjóðlegum mótum í næsta mánuði. Frá þessu er greint á vefsíðu...
Fyrstu verðlaun UMFB í borðtennis
Hin japanska Yuki Kasahara,sem keppir undir merkjum borðtennisdeildar Ungmennafélags Bolungarvíkur, var sigursæl á BH Open mótinu í Hafnarfirði um liðna helgi.