Föstudagur 25. október 2024



Sviðaveisla Kiwanisklúbbsins Básar á morgun

Á morgun verður í Sigurðarbúð á Ísafirði, húsnæði Kiwanisklúbbsins Básar, hin árlega sviðaveisla. Húsið opnar kl 19 og verða margvíslegar gerðir af...

Óbreytt hjá Framsókn

Kjördæmissamband Framsóknar í Norðvesturkjördæmi hefur samþykkt framboðslista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi á fjölmennu aukaþingi sambandsins rétt í þessu. Í fyrsta...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Venjulegt fólk á þing – umbætur strax

Nú hefur það verið kunngjört að ég skipa oddvitasætið í Norðvesturkjördæmi fyrir Lýðræðisflokkinn – samtök um frelsi og sjálfsákvörðunarrétt.

Strandabyggð er ekki treystandi

Í byrjun júlí á þessu ári gerði ég samkomulag við Strandabyggð um að KPMG gerði rannsókn á sjálfum mér. Ætlunin var að...

Allt eru þetta mannanna verk

Hörðustu átök varðandi samgöngumál, sem undirritaður tók þátt í á löngum þingmannsferli, snerust um vegagerð í Gufudalssveitinni. Mikill samhljómur var á meðal...

Vegna greinar Gunnlaugs Sighvatssonar: Uppbygging atvinnulífs í Strandabyggð

Gunnlaugur Sighvatsson, ráðgjafi og stjórnarmaður í Vilja fiskverkun ehf., skrifar grein í bb um síðastliðna helgi.  Það er alltaf gott að fá...

Íþróttir

Vestri mætir Uppsveitum í körfunni

Meistaraflokkur karla hjá Vestra mætir liði Uppsveita í 2. deild karla á laugardaginn kl 16:00. Vestramenn hafa farið ágætlega...

Landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024.

Hvatningarverðlaun UMFÍ

Ungmennafélag Grindavíkur, útivist fyrir karla á Ísafirði og skíðafélag Strandamanna hlutu Hvatningarverðlaun UMFÍ 2024. Verðlaunin voru afhent á sambandsráðsfundi UMFÍ sem fram...

Tufa og Vladan þjálfa hjá knattspyrnudeild Vestra

Vladimir Tufegdzic eða Tufa eins og hann er jafnan kallaður og Vladan Djogatovic hafa tekið til starfa hjá yngri flokkum knattspyrnudeildar Vestra. Tufa...

Bæjarins besta