Miðvikudagur 22. janúar 2025



Bolungavík: 300 m.kr. lántaka

Bæjarstjórn Bolungavíkur samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð allt að kr. 300.000.000 ,...

Skipta virkjanir og staðsetning þeirra máli?

Virkjun vatnsafls og jarðhita á Íslandi hefur skilað Íslandi óumdeildu forskoti í orkuskiptum yfir í græna orkugjafa.  Þörf er á nýjum virkjunum...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Skipta virkjanir og staðsetning þeirra máli?

Virkjun vatnsafls og jarðhita á Íslandi hefur skilað Íslandi óumdeildu forskoti í orkuskiptum yfir í græna orkugjafa.  Þörf er á nýjum virkjunum...

Verða strandveiðarnar næstar?

Hversu langt ætli sé í það að Inga Sæland dragi í land varðandi áherzlu Flokks flokksins á strandveiðar og lýsi því yfir...

Fyrr má nú rota en dauðrota !

Stutt er síðan ég stakk upp á nokkrum sparnaðartillögum nýrri ríkisstjórninni til handa í aðsendri grein í Bæjarins besta þar sem ég...

Viltu plís gefa íslensku séns?

Nú hafa ef til vill einhverjir tekið eftir því að viðburðum verkefnisins Gefum íslensku séns -íslenskuvænt samfélag hefir fjölgað mikið. Fyrir vikið...

Íþróttir

Fyrstu verðlaun UMFB í borðtennis

Hin japanska Yuki Kasahara,sem keppir undir merkjum borðtennisdeildar Ungmennafélags Bolungarvíkur, var sigursæl á BH Open mótinu í Hafnarfirði um liðna helgi.

Meistaraflokkur kvenna fékk hvatningarverðlaun

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnudeild Vestra hlaut hvatningarverðlaun skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, fyrir eldmóð, atorkusemi og góðan árangur á árinu 2024, en þetta...

Þróar klifurleiðarvísi fyrir Vestfirði

Brendan Kirby, meistaranemi við Háskólasetur Vestfjarða í sjávarbyggðafræði fékk 400.000 kr. styrk frá uppbyggingarsjóði Vestfjarða til að þróa klifurleiðarvísi fyrir Vestfirði.

Allir með

Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF (Íþróttasamband fatlaðra). Verkefnið er þriggja ára verkefni sem er...

Bæjarins besta