Föstudagur 7. febrúar 2025




Samgönguráðherra: ríkisstjórnin einhuga um að standa vörð um Reykjavíkurflugvöll þar sem...

Eyjólfur Ármannsson, samgönguráðherra sagði rétt áðan á fundi Flugmálafélags Íslands um framtíð Reykjavíkurflugvallar, sem nú stendur yfir, að...

Fækkum sjálfsvígum

Sjálfsvíg eru alvarlegur lýðheilsuvandi með víðtækar afleiðingar fyrir samfélagið allt. Árangursrík aðgerðaáætlun er því mikilvæg til að stuðla að bættri heilsu landsmanna.

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

HHF: mikil gróska í íþróttastarfinu

Mikil gróska er á sunnanverðum Vestfjörðum í íþróttastarfinu en í lok ársins 2024 voru stofnaðar tvær nýjar deildir innan aðildarfélaga HHF. Mikil...

Ágæti samgönguráðherra, hvenær klippir þú á borðann?

“Þegar ég var lögfræðingur Skipulagsstofnunar árin 2000–2006 var Teigsskógur á mínu borði og það er alveg klárt mál að það er gríðarlega...

Byggðakvóti Flateyri

Á síðasta fundi Bæjarráðs Ísafjarðarbæjar var lagt til við bæjarstjórn að sérreglum um byggðakvóta verði óbreyttar frá árinu 2023-24. Á fiskveiðiárinu 2023-2024...

Hvað þarf Sjálfstæðisflokkurinn?

Framundan er landsfundur Sjálfstæðisflokksins þar sem við sjálfstæðismenn stöndum á ákveðnum tímamótum eftir það sem á undan er gengið. Ekki sízt með...

Íþróttir

Albert Ingi æfir með Bröndby og er í úrtakshóp U16

Albert Ingi Jóhannsson leikmaður Vestra fór í síðustu viku til danska stórliðsins Bröndby að æfa í knattspyrnuakademíu félagins. Albert...

Viltu læra að klifra

Klifurfélag Vestfjarða býður upp á byrjendanámskeið í klifri sunnudaginn 16. febrúar kl. 19-20. Námskeiðið fer fram í húsnæði félagsins, gamla Skátaheimilinu við...

Benedikt Gunnar íþróttamaður Strandabyggðar 2024

Íþróttaverðlaun Strandabyggðar fyrir árið 2024 voru afhent á þriðjudaginn, en þau eru valin af tómstunda, íþrótta- og menningarnefnd sveitarfélagsins eftir innsendum tillögum...

Skíðafélag Ísfirðinga með fulltrúa á HM unglinga og á Vetrarólympíuhátíð æskunnar

Þrír iðkendur SFÍ hafa verið valdir til þess að keppa á aðþjóðlegum mótum í næsta mánuði. Frá þessu er greint á vefsíðu...

Bæjarins besta