Miðvikudagur 16. október 2024




Sjö milljónir söfnuðust í átaki Nettó og Ljóssins

Sam­starfs­verk­efni Nettó og Ljóss­ins hef­ur skilað sjö millj­ón­um króna, sem renna nú óskipt til end­ur­hæf­ing­ar fólks með krabba­mein. Þetta kem­ur fram í...

Sameining bóka­safn­anna í Vesturbyggð

Öll þrjú bóka­söfnin í Vesturbyggð hafa nú form­lega verið sameinuð í eitt bóka­safn. Það heitir Bókasafn Vesturbyggðar og er...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Atvinnurógur Kristófers um skemmtiferðaskipageirann

Í ár hefur íslensk ferðaþjónusta glímt við áskoranir vegna eldsumbrota, harðnandi samkeppni og verðlags en við þær aðstæður hefur geirinn venjulega þétt...

Varði ekki viðsnúninginn

Fróðlegur fundur var haldinn í húsakynnum okkar sjálfstæðismanna í Kópavogi á laugardaginn þar sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins,...

Arðsemi vetrarþjónustu

Fyrsti vetrardagur er að nálgast, þótt haustið hafi verið milt þá eru veðurspárnar farnar að boða breytta tíma. Okkur...

Strandabyggð – Sveitarstjórn einhuga um niðurstöðu minnisblaðs KPMG

Áður hef ég fjallað um fyrsta dagskrárlið sveitarstjórnarfundar 1369 í Strandabyggð sem fram fór 8. október sl. Dagskrárliður númer fjögur var ekki...

Íþróttir

Hvatningarverðlaun UMFÍ

Ungmennafélag Grindavíkur, útivist fyrir karla á Ísafirði og skíðafélag Strandamanna hlutu Hvatningarverðlaun UMFÍ 2024. Verðlaunin voru afhent á sambandsráðsfundi UMFÍ sem fram...

Tufa og Vladan þjálfa hjá knattspyrnudeild Vestra

Vladimir Tufegdzic eða Tufa eins og hann er jafnan kallaður og Vladan Djogatovic hafa tekið til starfa hjá yngri flokkum knattspyrnudeildar Vestra. Tufa...

Skíðaþing var haldið á Ísafirði

75. ársþing Skíðasambands Íslands (SKÍ) var haldið á Ísafirði, dagana 20. til 21. september sl. Þingið var haldið...

Styrktahlaup Riddara Rósu fyrir Katrínu Björk

Riddarar Rósu boða til styrktarhlaups til stuðnings Katrínu Björk Guðjónsdóttur fimmtudaginn 10. október kl. 16:30. Mæting er á...

Bæjarins besta