Skemmtiferðakip: engar afbókanir á Ísafirði
Hilmar Lyngmó, hafnarstjóri segir að engar afbókanir hafi borist enn frá skemmtiferðaskipum sem hafa boðað komu sína í sumar. Hann segist telja...
Erna Lea er nýr verkefnastjóri farsældar hjá Vestfjarðastofu
Erna Lea Bergsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra farsældar hjá Vestfjarðastofu. Auglýst var eftir umsóknum í nóvember síðastliðnum og bárust 10...
Aðsendar greinar
Stækkum vestfirska listheiminn
Oft finnst manni upphafið vera það besta í raun á öllum sviðum tilverunnar. Enda upphöfin mörg og víða. Nú er t.d. nýhafið...
Árið framundan
Í pistli sem birtist á dögunum hér á BB rak ég ýmsar fréttir síðustu árs sem mér fannst rétt að rifja upp....
Skjól fyrir spillta stjórnmálamenn
Fjölmargir einstaklingar hafa tekið sæti í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins á liðnum árum sem verið hafa með dóma á bakinu fyrir spillingu heima fyrir,...
Félagatal, lottótekjurnar og hreina samviskan
Nú geysast fram á ritvöllinn Þórir Guðmundsson og Ásgerður Þorleifsdóttir og eru að reyna að halda því fram að önnur félög, en...
Íþróttir
Meistaraflokkur kvenna fékk hvatningarverðlaun
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnudeild Vestra hlaut hvatningarverðlaun skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, fyrir eldmóð, atorkusemi og góðan árangur á árinu 2024, en þetta...
Þróar klifurleiðarvísi fyrir Vestfirði
Brendan Kirby, meistaranemi við Háskólasetur Vestfjarða í sjávarbyggðafræði fékk 400.000 kr. styrk frá uppbyggingarsjóði Vestfjarða til að þróa klifurleiðarvísi fyrir Vestfirði.
Allir með
Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF (Íþróttasamband fatlaðra).
Verkefnið er þriggja ára verkefni sem er...
FÓTBOLTAÁRIÐ 2024 Í MÁLI OG MYNDUM
Út er komin bókin Íslensk knattspyrna 2024 eftir Víði Sigurðsson.Þetta er stærsta bókin frá upphafi, 304 blaðsíður, og hér finnur áhugafólk um...